Vísir - 07.10.1972, Page 16

Vísir - 07.10.1972, Page 16
vísm Laugardagur 7. október 1972 Barns^ránið": Úrskurður sakadóms kœrður til hœsta- réttar Taka drengsins frá móftur sinni, sem áftur hefur vcrift skýrt rækilega frá, hefur nú verið kærð til hæstaréttar. Ilefur lögmaður mófturinnar krafi/.t þess, aft úr- skurftur sakadóms um töku drcngsins verfti dæmdur ógildur, á þeim forsendum aft barna- verndarnefnd hafi ekki vcrift rétti aftilinn i málinu. Lögmafturinn sagftist hafa lagt fram þessa kæru á fimmtudag- inn, þegar Visir ræddi vift hann i gær. Hann kvaftst álita úrskurft sakadóms um töku drengsins ólöglegan. Sá úrskurftur heffti verift kveftinn upp samkvæmt beiftni barnaverndarnefndar, en þaft heffti verift búift aft kæra mál- ift fyrir barnaverndarráfti og þvi heffti nefndin ekki haft neinn rótt til afskipta af þvi. Af þeim sökum heffti hann krafizt þess aft úr- skurfturinn væri ógildur dæmdur. Litli drengurinn, sem styrinn stendur um dvelur nú á sjúkra- húsi sökum veikinda. - SG Sprúttsali tekinn fyrir áfengissölu til unglinga Leigubilstjóri i lleykjavik var úrskurftaftur i allt aft 13 daga gæzluvarftliald þar sem grunur lék á þvi aft liaun lieffti um langt skeift séft uiiglingum i Garfta- lireppi fyrir áfengi. Bilstjorinn sem oft hefur verift tekinn á undanförnum árum af lögreglunni i Reykjavik, grunaöur um leynivinssölu, án þess aft nokkuft hafi sannazt, þrætti fyrst, en eftir tveggja daga varfthald, játaði hann i dag. Vifturkenndi hann aö hafa selt unglingum i Garftahreppi 46 flöskur af áfengi, þaft sem af er þessa árs. Honum ber þó ekki saman við unglingspilta, sem lögreglan hafði upp á, en þeir segjast vita um enn frekari áfengissölu leigu- bilstjórans. Komust drengirnir, tveir 12 ára og einn 19 ára i kast vift lögregluna þegar þeir urftu upp- visir að innbroti, sem þeir höfðu framifti ibúftarhúsi i Garftahreppi um siðustu mánaftarmót. En þaftan stálu þeir 4 flöskum af áfengi (koniaki og kampavini) og svo 13 dollurum, 200 dönskum krónum, 600 krónum islenzkum og 10 sparisjóðsbókum, sem voru i peningakassa i ibúftarhúsinu. Drengirnir tveir frömdu innbrotið,en 19ára pilturinn slóst i félag með þeim eftir á.til þess að eyða fengnum og hafa milligöngu um að breyta honum i áfengi.-GP Hörð ótök ó lögregluvarðstofu: Logregluþiónn liggur rúmfostur, ökumaður blór og bólginn „Þcir tóku mig tveir og sveifiuftu mér i hringi og sá þriftji kom til uftstoðar. fcg áttafti mig þcgar ég iá hand- járnaftur á gólfi varftstofunnar. Ilérna sérftu vcrksummerkin”, sagfti tvitugur piltur og sýndi hlaftamanni Visis áverka á handleggjum, herftum og hálsi sem hann sagfti vera eftir vift- skipti sin vift lögregluna. „Þaft má kannski bæta þvi vift, aft þaft liggur einn lögreglu- þjónn rúmfastur eftir átökin. Ég hef aldrei vitaft annaft eins, þegar tillit er tekift til þess aft pilturinn var ódrukkinn”, sagfti varftstjóri lögreglunnar, þegar Visir ræddi vift hann. Pilturinn segir aft lögreglu- þjónn á bifhjóli hafi stöftvað sig á Kringlumýrarbraut á fimmtu- dagskvöld milli kl. 20.30 og 21. Hafi lögregluþjónninn sagt aft ökuhraftinn heffti veriö um 100 km á klukkustund. Hann neitafti og kvaöst hafa ekið á 60 — 70 km hrafta, en ók siftan á eftir lögreglunni niftur á lögreglu- stöft. Ekki ber piltinum og varð- stjóranum saman um hvaft þar fór fram. Pilturinn: „Þeir kröfftust þess að ég léti billyklana tafarlaust af hendi. Ég neitafti þvi Móftir min á bil- inn og sagftist ég afteins láta hana fá lyklana. Þeir sögftu þá eitthvaft á þá leift, aft þaft væru nú ekki vandræfti aö eiga viö svona stráka og réðust á mig, l'yrst tveir og sfftan bættist sá þriftji i hópinn. Ég var hand- járnaftur og settur inn i klefa, þar sem ég var látinn dúsa i um klukkustund. Móftir min kom siftan i leigubil og sótti bilinn og mig. Ég var ekki meft ökuskir- teini á mér og neitafti aft segja til nafns, þar sem þeir byrjuðu ekki á aft spyrja mig þess, heldur heimtuftu strax lyklana” sagfti pilturinn. Hann kvaftst hafa farift til læknis i gær og látið lita á áverkana. Varðstjórinn: „Pilturinn var ekki meft öku- skirteini, hann neitafti aft gefa upp nafn og heimilisfang, en var ákærftur fyrir allt of hraftan akstur. Þetta kvöld var rigning og myrkur og mörg slys höfftu komift fyrir. Vift erum ekki vanir aft sleppa mönnum fyrr en mál þeirra hafa verift rann- sökuft” sagfti varöstjórinn. Aft- spurftur hvort ekki heffti verift hægt aft ná lyklunum án þess að kæmi til slíkra átaka, sagfti varftstjórinn, að pilturinn heföi reiðzt mjög og það hefftu orðift hörft átök. Slasaftist einn lögregluþjónanna i þessum darraðadansi og lá hann fyrir i gær til að jafna sig eftir átökin á varðstofunni. Varðstjórinn kvaö þaft rétt aft pilturinn hefði veriö settur i járn, en hins vegar heffti hann ekki verift settur i fanga- klefa „heldur i geymslu sem vift höfum hérna”. Pilturinn verftur ákærftur fyrir of hraðan akstur og fyrir mótþróa við lögregluna. Hann mun aftur á móti hafa i hyggju aft bera fram kæru vegna ákverka sem hann hlaut á varft- stofunni. Varftstjórinn sagöi aft hann heffti verift algjörlega ódrukkinn, enda kvaðst piltur- inn vera bindindismaftur. Málið verftur tekið fyrir á mánu- daginn. — SG Hreindýr drepast úr fœðuskorti í Hornafirði Eftir aft nokkur hrcindýr höfðu drepizl fyrr á veiftitimabilinu i suniar i llornafirfti. var dýralæknir sendur þangaft um daginu. i þeim tilgangi aft reyna aft finna, livaft þaft væri sem ylli þvi aft dýrin dræpust. Felld voru þrjú dýr og þau tekin til rann- sóknar. i Ijós kom aft dýrin hafa drepizt vegna fæftuskorts. Virftist liclzt scm haglendift á þessum slóftum hafi ekki upp á nógu mikla næringu fyrir dýrin aft bjófta. Ekki hefur orftift vart vift þetta á öftrum slóftum þar sem hrein- dýrin halda til, og hefur slikt ekki skeft fyrr. Hreindýraveiftitimabilinu er nú lokift og veiddust á milli 300 og 400 dýr, af þeim 850 dýrum sem mátti veifta. Mest veiddist i Fljótsdals- öræfum, en þar veiddust rétt um 100 dýr. — EA Sem betur fer sleppa menn oft ótrúlega vel, enda þótt ökutæki þeirra séu illa leikin, eins og hér gerftist vestur á Bakkabraut á Seltjarnarnesi. Ilér mun lieldur fast liafa verift sligift á bcnsíngjafann, — og aft auki var ökumaftur grunaftur um að liafa fitlaft við stút þennan dag, — sem er þó ósannað inál, þar til blóftsynishorn hefur verift handfjatlað af sér- l'ræftinguin i þeim efnum. —i Hamranes siglir til saksóknara á ný Hamranessmáliö er nú að leggja á staft i aftra siglingu til saksóknara. Sigurftur Hallur Stcfánsson, fulltrúi bæjarfógeta i Hafnarfirði, sagfti i samtali við Visi, aft þaft yrfti scnt þangaft inn- an skamms. Yfirheyrslum er lokift en beftiö er eftir skýrslu endurskoftanda sem fór yfir bókhald útgerðarinn- ar. Er hún á lokastigi. Sigurður Hallur sagfti fátt nýtt hafa komift fram vift yfirheyrslurnar. Hvort lögð yrfti fram ákæra efta ekki tæki saksóknari ákvörftun um, þegar hann hefði kynnt sér máls- skjölin, sem eru orðin talsvert mikil aft vöxtum. — SG TEKINN Á 150 KM-HRAÐA 150 km/klst mældist vera hrafti eins bilsins, sem radar lögregl- unnar fann á Keflavikurveginum i gær. Atta bilar reyndust hafa ekift á rúmlega hundraö kiló- metra hrafta þann tima scm lög- reglan var vift radarmælingar þar i gær.’en alls voru á þriðja tug bila teknir fyrir of hraftan akstur á steinsteypta veginum. A sama tima voru lögreglu- menn einnig aft radarmælingum hér i Reykjavik — einkanlega vift Sundlaugarvcg og Bústaðaveg — og voru allmargir ökumenn staftnir aft þvi aft aka of hratt. En þeir voru mest á rúmlega 70 km hrafta. Þaft sem af er október hefur lögreglan meft aftstoft radarsins staftift nær 140 ökumenn aft of hrööum akstri á götum Reykja- vikur. — GP NÝ GRÁLÚÐUMIÐ FUNDIN Á SEYÐISFJARÐARDJÚPI — Úr einu kasti fengust 4 tonn Rannsóknarskip ift Bjarni Sæmuiidsson hefur nú fundift ný grálúftumift á Seyftisfjarftardýpi. Úr einu kasti fcngust um 4 tonn af grálúftu. Fiskurinn var frekar smár, niinni en lúftan scm fæst á linu. en feit og falleg. Telja fiski- fræöingar aft þarna séu fundift mift sem vel sé hægt aft nýta. Raiiiisóknum þarna mun verfta haldift áfram, en Bjarni Sæmundsson mun vera væntan- legur til Reykjavikur eftir eina til tvær vikur. Töluvert af grálúöu merktu fiskifræftingarnir á Seyft- isfjarftardýpi. Þaft er tiltölulega skammt siftan farift var aft veifta grálúftu hér vift land. Það eru ainkum bát- ar frá Vestfjörðum. sem þessar veiöar hafa stundaft yfir sumarift. og þá út frá Norðurlandi. Afíi hefur verið sæmilegur og má t.d. geta þess að vélbáturinn Kristján Guftmundsson frá Suöureyri fékk samtals 344 tonn af grálúftu i sumar. Var hásetahluturinn um 120 þúsund krónur. sem þótti dágott. Má ætla aft þessi nýju mift verfti til þess, að fleiri bátar fari á grálúftu næsta sumar en fram aft þessu. Beitingamenn frá 1/4 hlut til viðbótar á grálúftubátunum samkvæmt samningum, sem geröir voru i vor sem leift. — ÞM——SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.