Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 13
13 Visir Laugardagur 7. október 1972. | í DAB | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | I DAG Sjónvarpið kl. 21,50: „Sekur eða saklaus" A laugardagskvöldift sýnir sjónvarpift bandarisku myndina „Allir gegn O' Hara.” Verftur myndin sýnd kl. 21.50. Meft aftal- hlutverk fara Spencer Tracy, Pat O' Brian og Diana Lynn. Myndin greinir frá lögfræftingi sem hefur tekið að sér vörn fyrir mann sem er sakaður um morð. Hann er sjálfur sannfærður um að skjólstæðingur hans sé saklaus. Gengur lögfræðingnum illa að afla sannana fyrir sakleysi skjól- stæðings sins og á hann i miklum erfiðleikum. Leikarinn Spencer Tracy þekkja allir og með svo góða mót- leikara sem þau Pat O’ Brian og Diana Lynn eru má búast við að myndin sé ánægjuleg. Flestar sakamálamyndir, sem Spencer Tracy hefur leikið i hafa notið mikilla vinsælda og eru yfirleitt mjög spennandi. Ahorfendur ættu þvi ekki að verða fyrir von- brigðum með þessa mynd. -ÞM ÚTVARP • LAUGARDAGUR 7. október 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir 15.15 i hljómskálagarði a. Útvarpshljómsveitin i Ber- lin leikur tónlist eftir Ponchielli og Tsjaikovský b. Rudolf Schock, Margit Schramm og fleiri syngja atriði úr óperettunni „Sigenaástir” eftir Lehar.c. Ungverska filharmóniu- sveitin leikur Marosszék- dansa eftir Kodály. 16.15 Veðurfregnir A nótum æskunnar Pétur Stein- grimsson kynnir nýjustu dægurlögin 17.00 Fréttir 17.30 Ferftabókarlestur: „Grænlandsför 1897” eftir Helga Pjeturss Baldur Pálmason les (6) 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar i léttum dúr Nana Mouskouri syngur 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Frettir Tilkynningar 19.30 Svipmyndir úr Stafns- réttUmsjón: Jökull Jakobs- son Hljóðritun: Hörður Jónsson 20.30 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.15 „Baldur og Óna”, smásaga eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guð- mundsson leikari les. 21.35 Kórsöngur Danski drengjakórinn og Norski einsöngvarakórinn syngja norræn alþýðulög. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8.október 8.00 Morgunandakt Biskup Islands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Norska útvarpshljómsveitin leikur lög frá Noregi, örvind Bergh stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 veðurfregnir). a. 11.00 Messa i Hvanneyrar- kirkju (Hljóðrituð 15. ágúst s.l.) Prestur: Séra Kristján Róbertsson. Organleikari: Ólafur Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Fréttaspegill.Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiftir: A suðurleið Dr. Haraldur Matthiasson talar. 14.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónia nr. 39 i Es-dúr (K 453) eftir Mozart. Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur: Wilhelm Furtwangl- er stj. b. Tveir þættir úr „Föðurlandi minu” eftir tsedrich Smetana. Tékk- neska filharmóniusveitin leikur: Karel Ancerl stj. 15.00 Hljómleikar í Háskóla- biói Sigurvegarar i nor- rænni tónlistarkeppni ungra pianóleikara leika með Sinfóniuhljómsveit Islands undir stjórn Páls P. Páls- sonar. a. „Stiklur”, hljóm- sveitarverk eftir Jón Nor- dal. b. Pianókonsert i G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven (tvitekinn). Ein- leikarar keppa um 1. og 2. verðlaun. c. Chaconne fyrir hljómsveit eftir Pál Isólfs- son. — Formaður dóm- nefndar, Arni Kristjánsson tónlistarstjóri, tilkynnir úr- slitin, en fulltrúi Norður- landaráðs, Ölafur Björns- son prófessor, afhendir verðlaunin. 16.30 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Soffia Jakobsdóttir stjórnar a. „Baunakóngurinn” Svan- hildur Jóhannesdóttir les gamalt ævintýri i þýðingu Bjarna Jónssonar b. Leik- húsálfarnir Brot úr barna- leikriti Leikfélags Reykja- vikur og sitthvað fleira. c. Framhaldssagan: „Hanna Maria’’ cftir Magneu frá Kleifum Heiðdis Norðfjörð les (11). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn meft Stefáni islandi 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur norræna tónlist Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Partita sinfonica”, sin- fóniskt ljóð eftir Ludvig Ir- gens Jensen. b. Tilbrigði um norskt þjóðlag op. 5 eftir Sparre Olsen. c. Lýrisk svita eftir Pál ísólfsson. d. 20.15 Ljóft eftir Vilhjálm frá Skábolti. .Hjalti Rögnvalds- son les. 20.30 „Brauft hins snauða éta þeir” Stefán Baldursson spjallar um Túskildings- óperuna eftir Bertolt Brecht og Kurt Weill og kynnir lög úr henni. 21.00 Karlakór Akureyrar syngur Islenzk og erlend lög. Einsöngvari: Helga Alfreðsdóttir. Pianóleikari: Askell Jónsson. Stjórnandi: Jón Hlöðver Askelsson. 21.30 Arift 1948. fyrra misseri. Bessí Jóhannsdóttir rifjar upp liðinn tima. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • LAUGARDAGUR 7. október 17.30 Skákkennsla Umsjónar- maður Friðrik ölafsson. 18.00 Enska knattspyrnan 18.50 tþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veftur og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn Nýr bandariskur gamanmynda- flokkur um litla stúlku og D D- D D D- D- D D- D- D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D & D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D i> D D D D D D w Nt 4' «• & Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. okt. Ilrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Heldur þung- lamaleg helgi, enda mun sunnudagurinn bezt fallinn til hvildar að þessu sinni. Þó getur rætzt nokkuð úr með kvöldinu. Nautið,21. april—21. mai. Það er ekki ólíklegt að þú fáir skemmtilega heimsókn eða að þú skreppir i heimsókn til kunningja, sem verður jafnvel skemmtilegri en þú býst við. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Dagurinn ætti að geta orðið skemmtilegur, enda þótt það verði allt látlaust og rólegt. Hagaðu orðum þinum gætilega — bezt að segja sem minnst. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það gengur margt að óskum þinum i dag, en þó ekki allt, og senni- lega ekki það sem þú kysir helzt. Hafðu sem fæst orð um það, ef svo verður. Ljónift,24.júli—23. ágúst. Þér ætti að gefast gott næði til ýmissa athugana og útreikninga í dag. Athugaðu meðal annars hvort þú þarft ekki að skipuleggja starfið betur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur helzt út fyrirað þú munir frétta eitthvað það i dag, sem veldur þér nokkrum áhyggjum. Gerðu samt ekkert i þvi máli i bili. Vogin.24. sept—23. okt. Það litur út fyrir að það verði létt yfir þessum sunnudagi, og hafir þú einhverju kviðið, muni það reynast ástæðulaust þegar til kemur. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það verður varla um mikla hvild aö ræða, og máttu þar sjálfum þér um kenna. Sennilegt er að dagurinn verði ekki beinlinis skemmtilegur. Bogmafturinn,23. nóv.—21. des. Margt bendir til að þú verðir eitthvaö úr tengslum við umhverfið i dag, en það táknar þó ekki að þú getir ekki komiö ýmsu i framkvæmd. Sleingeitin 22. des.— 20. jan. Þægilegur sunnu- dagur, að þvi er séð verður og fremur létt yfir öllu. Farðu þér hægt og rólega og njóttu hvildar og næðis eftir þvi sem gefst. Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. Það bendir flest til þess að dagurinn verði góöur og skemmti- legur. Munu kunningjar og vinir, einkum af gagnstæða kyninu, koma þar við sögu. Fiskarnir, 20.—20. marz. Góður og skemmti- legur dagur. Vertu þinum nánustu það, sem þú veizt að þeir kjósa helzt, eftir þvi sem þér er unnt og tækifæri gefst til. * <t {t <1 <t {t <t <t <t -tr <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t ■ít <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t ■tt ■5 <t <t <t <t <t <t <t <t <t •5 <t $ <t <t * ■tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <1 <t <t <t <t ■1 <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <1 <1 <t <t -tt <t <t <t <t <t <t <t foreldra hennar. Einn gegn öllum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Glefti Nýr islenzkur skemmtiþáttur. 1 honum kemur fram nýstofnuö hljómsveit skipuð þekktum hljóöfæraleikurum. Óþekktur hæfileikamaður bætist i hóp hinna þekktu, og ýmislegt fleira verður til skemmtunar. 21.25 Meira en augaft sér Bandarisk fræðslumynd um augu og sjón manna og dýra. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21.50 Allir gegn O’Hara (The People Against O’Hara) Bandarisk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri John Sturges. Aðalhlutverk Spencer Tracy, Pat O’Brian og Diana Lynn. Þýðandi Silja Aöalsteinsdóttir. Lögfræðingur nokkur hefur tekið að sér vörn i máli manns, sem sakaður er um morð. Hann er sjálfur sann- færður um sakleysi skjól- stæðings sins, en gengur treglega að finna sannanir honum til bjargar. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. október 1972 17.00 Endurtekið efni. Maftur er nefndur. Þórbergur Þóröarson, rithöfundur. Magnús Bjarnfreðsson ræö- ir við hann. Aður á dagskrá 20. april 1970. 18.00 Stundin okkar.Glámur og skrámur nýkomnir úr sumarleyfi. Slökkviliðið i Reykjavik sótt heim og rætt við nokkur börn um eld- hættu og brunavarnir. Bræðurnir Helgi og Ragnar Einarssynir syngja. Lina Langsokkur 2. þáttur. (Sænska Sjónvarpið) Umsjónarmenn Ragnheiöur Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veftur og auglýsingar 20.25 Rió Trió. Þáttur með söng, glensi og grini. Trióið skipa Agúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson. Stjórnandi upp- töku Egill Eðvarðsson. 20.55 Elísabet I. Nýr flokkur framhaldsleikrita frá BBC, byggður á heimildum um ævi Elisabetar I Englands- drottningar ( 1533-1603). Elisabet var eina barn Hin- riks VIII og önnu Boieyn. Hún komst til valda rúm- .lega tvitug og lét margt til sin taka á langri stjórnartið. 1. Þáttur. Leikstjóri Rich- ard Martin. Aðalhlutverk Glenda Jackson. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.25 Aft kvöldi dags.Séra Arelius Nielsson flytur hug- vekju. 22.35 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.