Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 12
12
SIGGI SIXPENSARI
Ég er snemma á ferðinni
aftur, heillinn, alveg einsi
i og ég lofaði, þegar þú
tókst mig aftur...
Visir Laugardagur 7. október 1972.
Sunnan gola
eða kaldi,
smáskurir.
Hiti 5-8 stig
> 1 □AG | Q KVÖLD |
TILKYNNINGAR
lllutavella á vegum Kvenna-
deildar Slysavarnalélagsins i
Keykjavik verður næsta sunnu-
dag K. okl. i Iðnskólanum og hefst
kl. 2. (iengið inn l'rá Vitastig.
Nefndin treystir félagskonum til
að gel'a inuni á lilulavelluna.
Upplýsingar i sima 2<i:t(i0.
Kvenfélag Asprestakalls,
heldur llóamarkað sunnudaginn
22. október. Konur i sókninni eru
vinsamlegast beðnar að gefa
muni. Verður þeim veitt móttaka
i Ásheimilinu, Hólsvegi 17,
þriðjudaga frá kl. 10-12, og’
fimmtudaga frá kl. 2-4 Mun-
irnir sóttir heim ef óskað er.
Allar upplýsingar fást hjá
Stefaniu i sima 33256 og Krislinú i
sima 32503.
Kvenfélag Aspresta kalls,
heldur l'yrsta lund vetrarins mið-
vikudaginn 11. oklóber kl. 8.30 i
Ásheimilinu Hólsvegi 17. Kvik-
myndasýning, rætt um vetrar-
starl'ið og kaffidrykkja. Mætið
vel. Stjórnin
KI'UM
Samkoma verður i húsi félaganna
að Amtmannsnt 2b, annað kvöld
kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórs-
son talar. Fórnarsamkoma. Allir
velkomnir.
K v e nIéIa g Kústaðasóknar.
Aðalfundur lélagsins á mánudag
kl. 8.30 i safnaðarheimili Bú-
staðakirkju.
Stjórnin.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Uuðsþjónusta kl. 2. Sr.
Frank M. Ilalldórssson.
/Kskulýðsstarfsemi Neskirkju.
Fyrsti fundur haustsins fyrir
unglinga 14 til 17 ára verður i
félagsheimili Neskirkju mánu-
dagskvöldO. oklóber ki. 20.30. Sr.
Frank M. llalldórsson.
KOPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 24. og 2(1. tiilublaði l.ögbirtingablaðs-
ins 11)72 á eigninni Krókalirauni K, llafnarfirði, ibúð á I.
hæð. þinglesin eign Magiuisinu ólafsdóttur, fer fram eftir
kriifu Innlieimlu llafnarfiarðarbæjar og Innheimtu rikis-
sjóðs á eigninni sjállri miðvikudaginn 11. október 11)72 kl.
2.15 e.h.
Kæjarfógelinn i llafnarfiröi
Nauðungaruppboð
seiti auglýst var i 23., 24., og 2«. tölublaði Lögbirtinga-
hlaðsins 11)72 á sjö minkahúsum mcð tilheyrandi útbúnaði
ásaint iluiðarhúsi að l.ykkju, Kjalarnesi þinglesin eign
l.oðdýrs h/f. fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar,
hrl.. Uuðjóns Steingrimssonar, hrl., og Rannveigar Þor-
steinsdóttur. hrl., á rigninni sjálfri miðvikudaginn 11.
október 11)72 kl. 5.00 e.h.
Sýslumaöurinn iOullbringu-og Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sent auglýst var i 71.. 72. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1071 á rigninni Miðbraut 23, 1. hæð, Seltjarnarnesi
þinglesin eign Vernharðs Guðmundssonar fer frant eftir
krölu Veðdeildar I.andsbanka Islands, Einars Viðar, hrl.,
Iðuaðarbanka islunds h/f, Rryjólfs Kjartanssonar, hdl.,
Kristins Sigurjónssonar, hrl. og Hákonar H. Kristjónsson-
ar, hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. október 1972 kl.
3.1.5 e.h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu-og Kjósarsýslu
Eiginmaðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Jón P. Dungal
lézt á Borgarspitalanum 6. október.
Elisabet Dungal
Elin Dungal Birgir Dungal
Ásta Dungal Orn Jónsson
og barnabörn
MESSUR
SKEMMTISTAÐIR
fyrir
áram
Tryggvi Árnason, likkistusmiður,
Njálsgötu 9. simi 862, hefir ávalt
tilbúnar vandaðastar og
ódýrastar likkistur i bænum,
annast um útfarir að leyti, ef þess
er óskað, leigir vandaðasta lik-
vagninn með niðursettri leigu.
Frikirkjan. Barnasamkoma kl.
10.30. Friðrik Schram. Messa kl.
2. Séra Þorsteinn Björnsson.
Árbæjarkirkja.
Barnaguðsþjónusta i Árbæjar-
skóla kl. 11. Messa i Árbæjar-
kirkju kl. 2. Séra Guðmundur
Uorsteinsson.
Kópavogskirkja. Guðsþj. kl. 11.
Séra Árni Fálsson.
Dóntkirkjan. Messa kl. 11. Séra
óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2.
Séra Þórir Stephensen. Barna-
samkoma kl. 10.30 i Vesturbæjar-
skólanum við öldugötu. Séra
Fórir Stephensen.
Kústaðakirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsþj. kl. 2. Séra
ólafur Skúlason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr.
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10.30. Sr. Árelius Niels-
son. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðu-
efni: Neikvæður skóli, gröf
kirkjunnar Sr. Sigurður Haukur.
Asprestakall. Messa kl. 1 (13) i
Laugarásbiói. Barnasamkoma
kl. 11 á sama stað. Sr. Grimur
Grimsson.
Grcnsásprestakall. Sunnudaga-
skóli kl 10.30. Guðsþjónusta i
Safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Jónas
Gislason.
Ilallgrimskirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Ferming. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Iláteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr.
Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2.
Sr. Jón Þorvarðsson.
Sigtún.Diskótek i kvöld og annað
kvöld.
Glæsibær. Haukur Mortens og
hljómsveit i kvöld og annað
kvöld.
lngólfs Café. Gömlu dansarnir.
Skiphóll. Ásar.
Loikhúskjallarinn.Musicmaxima
skemmtir.
Ilótel Korg. Hljómsveit Ólafs
Gauks og Svanhildur.
Ilótel Saga.Súlnasalur, skemmti-
kvöld.
Ilótel Loftleiðir.Blómasalur, Trió
Sverris Garðarssonar. Vikinga-
salur, Hljómsveit Jóns Páls,
Kristbjörg Löve og Gunnar
Ingólfsson.
Kööull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar i kvöld
og annað kvöld.
Þórscafé. Laugardag, gömlu
dansarnir. Sunnudag, Svanfriður.
VISIR
50
HEILSUGÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur fimmtudags,
simi 21230.
IIAFN ARFJÖRÐUR — GARDA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög- .
regluvarðstofunni simi 50131.
Apótek
Kvöld og helgarvörzlu Apó-
teka i Reykjavik vikuna 7.
okt.-13. okt, annast Reykja-
vikur Apótek og Borgar Apó-
tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er
i fremri dálki, annast ein
vörzluna á sunnudögum,
Apótek Kópavogs, Hafnarfjarðar
og Keflavikur eru opin virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl 9-2 og
sunnudaga og aðra helgidaga kl.
1-3, en i Hafnarfirði. kl 2-4.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
' eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
Það var gott að þú mundir eftir aö
kaupa eitthvað djúpfryst fyrir
allan mánuðinn.
Listasafn Islands. Þorvaldur
Skúlason heidur sýningu á mál-
verkum sinum. Sýningunni lýkur
um mánaðamót október og
nóvember.
SYNINGAR
ÍTALINN Claudoi Proneti heldur
um þessar mundir málverka-
sýningu I Mokka. Sýningunni
lýkur 14. okt.
Ferðafélagsferðir, laugard. 7/10
kl. K. Þórsmörk. Sunnudag 8/10
kl. 9,:io.Geitahlíð eða Herdisarvik.
Ferðafélag Islands, öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798.
— Ég braut lampafótinn.
B099Í
Vá! — Þarna kemur Gunna.