Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 8
8 Visir Laugardagur 7. október 1972. Erfiður róður bikarmeistaranna í Eyjum! — Víkingur mœtir heimamönnum þar í dag í bikarkeppninni — t»aö var ekki liægt lyrii' bikarmeistara Vikiiifís aö la eríiðari mótlierja «g það i Vest- mannaeyjum, var sam- dóma álit el'tir að dráttur var kunnur i liohbv C’liarlton, sú frægi kappi, lcikur ckki mcð liði sinu Manch. Utd. i dag gcgn Wcst Bromwich og vikur þvi fyrir uýja leik- manninum i liðinu, Tcd McDougall. scm lcikur sinn lyrsta lcik i rauða búningnum i dag. McDougall var kcyptur frá Bourncmoutli i siðustu viku fyrir 2110 þúsund pund. cn liaiin hcfur aðra uml'erð Bikar- keppni KSÍ . Það er nógu erl'itt að mæta Vest- mannaeyingum i þvi lormi, sem þeir eru nú, þó það bætist ekki á, að leikið sé við þá i Vest- vcrið markhæstur enskra leik- nianna tvö siðustu keppnistima- bilin. Kramkvæmdastjóri Manch. Utd. Krank ()’ Karrcll sagði i gær, að (’harllon væri hvildur að þessu siiini. ,.Þcgar tveir lcikir eru á viku gctum við leyft okkur þetta. Bobby þarf að leika með okkur i uæstu viku i deildarbikarnum gcgn Bristol Itovers vegna þess, mannaeyjum frammi l'yrir mjög vilhöllum áhorlendum. En þetta var niðurstaðan, þegar dregið var, og Vikingar halda þvi til Eyja i dag og reyna þar að verja titil sinn — titil, sem víkur að McDougall má ekki taka þátt i þeirri keppni, þar sem hann hefur þcgar keppt i deildabikarnum fyrir Bourneniouth. Kyrir Ted McDougall er leikurinn i dag afar þýðingar- inikill. llann befur aldrci leikið ofar cn i :l. deild á Englandi og er úkafur i að sýna , að hann geti skorað mörk meðal beztu leik- manna Knglands. (AP) þeir unnu verðskuldað i fyrra- haust. Leikurinn hefst kl. þrjú og þegar þetta er skrifað var ekki annað vitað en leikið verði á malarvellinum. Vestmannaeyingar og Vikingur mættust tvivegis i 1. deildinni i sumar og fóru Vestmannaeyingar með sigur af hólmi i báöum leikjunum — unnu 2-0 mjög verð- skuldað i Vestmannaeyjum, og .2- 1 mjög óverðskuldað á Laugar- dalsvelli. Þar var Vikingur betra liðið, en gekk illa að skora eins og svo oft áður i sumar. , Vikingar eru nýkomnir heim úr keppnisför sinni til Póllands i Evrópukeppninni og nú er að vita hvort það verður til hins betra eða verra. Þeir sáu ýmislegt i þeirri för — auk þess sem þeir léku við eitt bezta lið Evrópu, Legian, Varsjá, og kannski tekst þeim að koma þeim lærdóm i framkvæmd i dag. Bobby Charlton Kóngabanar K.R. gegn Keflavík ó Melavelli — og Valur - Akranes leika þar ó sunnudaginn Það er bikardagur i knattspyrnunni i dag — þrir leikir verða háðir og sá leikur sem Ileyk- vikingum gelst kostur á að sjá, er á Mefa- vellinum milli KR og Kellavikur. Leikurinn hefst kl. tvö og er vissulega athyglisverður — en þaö eru lfka allir leikirnir fjórir i 2. umferð Bikarkeppni KSf. Það er erfitt að spá um úrslit i þessum leik — KR vann það mikla afrek að sigra Fram i fyrstu umferð aðalkeppninnar og var það jafn- framtfyrsti tapleikur Fram i allt sumar.Keflvikingar fengu léttari mótherja — Þrótt, Neskaupstað, og unnu örugglega. í leik liðanna i 1. deild i sumar i Reykjavik sigruðu Keflvikingar með 3-1,en langt frá þvi að það geri þá sigurstranglegri i leiknum i dag. Hið unga lið KR er til alls liklegt. Á morgun kl. tvö verður annar leikur i bikarkeppninni á Mela- vellinum. Þá mætast gamlir keppinautar, Valur og Akranes og er er erfitt að geta sér til um lik- leg úrslit, þvi leikur beggja liða hefur mótazt af miklum forföllum margra af beztu mönnum liðanna meiri hluta sumars. Og enn er við sama hjá báðum liðum — nokkrir af kunnustu leikmönnum liðanna leika ekki með að þessusinni. Fundur um leikina í Miínchen iþróttakennarafélag fs- lands efnir til fundar um Olympiuleikana i Miinchen og þátttöku tslendinga i þeim þann 9. okí. n.k. að Hótel Esju kl. 21.Er öllu áhugafólki um iþróttir heimill að- gangur. Á fundinum munu m.a. flytja erindi, Guð- mundur Harðarson, Jó- hannes Sæmundsson, Jón Erlendsson og Óskar Sigur- pálsson. Hér eru tveir góðir í sigur- stökkum sinum ú Olympiu- lcikunum i Miinchen. Efri myndin er af Wolfgang Nordwig, þegar liann er kominr. yfir rúna i staíigarstökkinu og Olympiu- mctið er lians, 4,50 metrar, en að neðan er yngsti stökkvari, sem sigrað hefur i stökkkeppni ú OI y m p i u I e i k u n u m R a n d y Willams, Bandarikjunum. Hann stökk S.2S metra i langstökkinu og er aðeins 19 úra. „Þakka samslarfið tvö siðustu sumur” segir Einar Helgason, til hægri, þjúlfari Keflvikinga viö Hjört /akariasson, bakvörð i Keflavikurliðinu, en Einar lét af störfum sem þjúlfari Keflvikinga eftir leikinn við Itcal Mudrid ú Laugardalsvelli. Bjarnleikur tók þú þessa mynd. Leikur órsins fyrir — FH og Haukar leika í Hafnarfirði í Bikarkeppni KSI í dag Það verður Glasgow- stemming á vellinum i llafnariirði i dag,” sagði kunnur Hafn- firðingur, Sigurgeir Gislason þegar bikar- leik FH og Hauka bar á góma i gær. „Þetta er þýðingarmesti leikur, sem Hafnarfjarðarliðin hafa leikið innbyrðis um langt árabil og það þarf ekki að efa að fjöl- menni verður á vellinum til að hvetja liðin”, bætti Sigurgeir við. Það liðið sem sigra i leiknum er þar með komið I undanúrslit keppninnar. Og vissulega eru úrslit óviss. Haukar unnu gott afrek í fyrstu umferð aðal- keppninnar, þegar þeir slógu 1. deildarlið Breiðabliks úr keppninni — úrslit sem komu Hafnfirðinga talsvert á óvart, en margir reiknuðu þó með að leikmenn Hauka — sem sýnt hafa mikla framför siðustu vikurnar — mundu jafnvel ná þessum árangri. FH fékk léttari mót- herja — tsfirðinga — og unnu 2-1 fyrir vestan. FH og Haukar léku tvo leiki i 2. deild innbyrðis i sumar og það voru mjög jafnir leikir. Að visu fór FH betur útúr þeim leikjum, hlaut þrjú stig — en aðeins eitt mark i leikjunum báðum FH vann fyrri leikinn með 2-1, en þeim siðari lauk með jafntefli. Það er þvi allt, sem bendir til þess að um mjög jafna viður- eign Hafnarf jarðarliðanna verði að ræða i dag. Leikurinn hefst kl. 16.15 eða þegar leik KR og Keflavikur er lokið á Mela- velli. Tækifæri er þvi til að sjá báða leikina, þvi stutt er suður i Hafnarfjörð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.