Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 11
Visir Laugardagur 7. október 1972. 11 óður Noregs ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á æviatriöum norska tónsnillings- ins Edvards Griegs. Kvikm. þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mán- uði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær einhverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. t myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 KOPAVOGSBÍO ókunni gesturinn (Stranger in the house) F'rábærlega leikin og æsispenn- andi mynd i Eastman litum eftir skáldsögu eftir franska snilling- inn Georges Simenon. Isl.texti. Aðalhlutverk: James Mason, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. VISER Fyrstur meó fréttimar BÍLASALAN / _ . ) mmmmmmmmmmmm SiMAft tf/ÐS/OÐ BORGARTÚNI 1 FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4 — Simi 15605. Hún reyndi fyrr það var á tali Andresina býður þér'' i komdu-einsog-þú-ert -klæddur parti i t|' Distributed by King Keuture* Symlicate. Blaðburðarbörn óskast til að bera út í eftirtalin hverfi: Vesturgötu Skúlagötu Hafið samband við afgreiðsluna VÍSIR Hverfisgötu 32. Sími 86611 vísm Blaðburðarbörn óskast viðs vegar um bæinn. Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna. VÍSIR Ilverfisgötu 32 Simi 86611. Klisjuvél Viljum selja electroniska klisjuvél fyrir teiknimyndir ofl. Vélin er af gerð Hell-gerð og litið notuð Varahlutir og klisjuplast fylgir. Uppl. gefur Jóhannes B. Birgisson. Simi 86611. Dagblaðið Visir Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir í miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.