Vísir - 07.10.1972, Page 15

Vísir - 07.10.1972, Page 15
15. Visir Laugardasur 7. októbcr 1!>72. HREINGERNINCAR l>urrhreinsun: Mreinsum gólf- teppi. Löng reynsla trvggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. ilreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. lippl. isima 30876. Ilreingeringar.íbúðir kr. 35 á fer- metra. eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæöi. Höfum allt til alls. Simi 25551. Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga. sali og stofnanir. Höfum ábreiðurá teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Þorsteinn,simi 26097. Þurrlireinsun gólfteppa og hus- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjon- usta á gólfteppum - Fegrun. Simi 35851 eftirkl. 13 og á kvoldin. VISIR AUGLYSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SÍMI BBB11 ‘áíSjf iíl' # PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN óskar eftir inönuum til náms í jarðsímatengingum Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða hiiðstæða menntun. Gert er ráð fyrir að umsækjendur starfi að joknu námi á eftirtöldum stöðum: í nágrenni Reykjavikur Borgarnesi Patreksfirði isafirði Sauðárkróki Akureyri Selfossi Keflavik llúsavik Kgilsstöðum Sevðisfirði Meskaupstað lleyðarfirði Akraues Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá simstöðvarstjorum a viðkomandi stöðum og i Reykjavik á skrifstofu sima- tæknideildar i sima 26000 / 255 eða hjá skólastjóra i sima 26000 / 385 Umsóknir sendist fyrir 20. október 1972 til Póst- og simaskólans, pósthólf 270 Reykjavik. .tU.UAlUJ.M.'.MAU.U.l.'. i Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar Óskar að ráða: Verklræðing, með sérþekkingu i um- ferðarmálum Tækniteiknara. Vélritunarstúlku. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla- túni 2, 3. hæð, merkt: Þróunarstofnun Reykjavikur- borgar, fyrir 15. október n.k. 1 VELJUM ÍSLENZKT <H> iSLENZKAN IDNAD | Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 gc 13125,13126 VEITINGASTOFA i fullum rekstri til leigu. Sala kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt. ..Imian llringbrautar” ÞJONUSTA Traktorsgrafa til leigu. Hef til leigu J.C.B. traktorsgröfu með vönum manni Uppl. i sima 36549,helzt milli kl. 7og 9á kvöldin. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjon- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Öskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiönum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — ölÞvinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Ilraðhreinsun Efnalaug Nóatúni 4 A, Norðurveri. Gardinur og cover á bila. Allt i kiló samdægurs. Kemisk hieinsun og gufupressa. Vönduð vinna. Simi 16199. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Pressan h.f. auglýsir. Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl. Áðeins nýjar vélar. Simi 86737. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök.asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938eftir kl. 2á daginn. Ilaflagnir Tökum að okkur nýlagnir og hvers konar raflagnir og við- gerðir á raflögnum og tækjum. Simi 37338 og 30045. -BLIKKSMIÐJA- AUSTURBÆJAR Þakgluggar, þakventlar þakrennur. Smíði og uppsetning. Uppl. öll kvöld i sima 37206. Sjónvarpseigendur. Tökum að okkur sjónvarpsviðgerðir.komum heim ef ósk- að er, fagmenn vinna verkið. Sjónvarps-miðstöðin s/f, Skaftahlið 28. Simi 34022. Pipulagnir Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sprunguviðgerðir. Simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum. Berum i steyptar þakrennur. Margra ára reynsla. Uppl. i sima 20189. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæöi Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöföa 15, simi 82080. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinet.bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat- ansson, Bergþórugötu 61. KAUP —SALA Ijamtijröatifndfimn Éría Snorrabraut. 44. Simi 14290. Aladinteppi og allt til þeirra. Grófar ámálaðar barnamyndir. Demantsaums-púðar, teppi og strengir. Einnig garn og efni i demantsaum. Kappkostum fjölbreytt vöruúrval. Þær eru komnar aftur 100 cm — 282 kr. 120 cm — 325 kr. 140 cm — 362 kr. 160 cm —411 kr. 180 cm — 458 k'r. /V j-------\ \^ 200 cm — 498 kr. 220 cm — 546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm —^easkr. 280 cm — 680 kr. Hver stöng er pökkuð inn i plast og allt fylgir með, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavöröustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.