Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 14
14
Visir Laugardagur 7. október 1972.
TIL SÖLU
ódýrt. Ódýrt. Til sölu margar
gerðir viðtækja. National-segul-
bönd, Uher-stereo segulbönd,
Love Opta-sjónvörp, Love Opta-
stereosett, stereo plötuspilara-
sett, segulbandsspólur og kass
ettur, sjónvarpsloftnet, magn-
ara og kapýtl. Sendum i póstkröfu.
Rafkaup, Snorrabraut 22 milli
Laugav. og Hverfisgötu. Simar
17250 og 36039.
Munið að bera húsdýraáburð á
fyrir veturinn. Hann er til sölu i
sima 84156.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637._____________
Blómaskáli Michelsens Hvera-
gerði. Haustlaukar komnir, og
langt komnir. Grænmeti, potta-
bióm, gjafavörur og margt fleira
sem hugurinn girnist. Miehelsen,
Hveragerði. Simi 99-4225.
Til siilu ný Par Mate golftæki
(professional) hálfsett á mjög
góöu verði. Uppl. hjá Geir P.
Uormar iikukennara. Simi 19896.
Snæhjiirt, Bræðraborgarstig 22,
býður yður fjölbreytt vöruúrval,
m.a. skólavörur, gjafavörur,
snyrtivörur, barnafatnað og
margar fleiri nauðsynjavörur.
Enn fremur höfum viö afskorin
blóm og pottabióm. Lftið inn.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22.
Aburður.Berið á garðinn i haust.
Losnið við ílugurnar i vor. Til söiu
þurr og góður hænsnaskitur i
pokum. Heimkeyrsla. Simi 41676.
Sem nýr Pedigree barnavagn til
sölu. Uppl. i sima 33662 eftir kl. 1.
i dag.
Til siilu Knglish Electric tau-
þurrkari, litið notaður, karl-
manns reiðhjól, stærð 28 1/75, ný-
uppgert telpna reiðhjói 28 1/75 er
þarínast penslunar til sölu að
Frakkastig 22.
Til siilu svefnsófi, skrifborð og
rúmfatakassi. Uppl. i sima 12974
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til siilu 2svefnsófar og litið notuð
og vel með farin föt á ungar
stúlkur. Opið að Sólvallagötu 31,
kjallara til kl. 9 e.h. á sunnudag.
Briisar.Til sölu 27,5 og 50 1 plast-
brúsar. Upplýsingar i sima 19662
og 23859.
Vajidað Grundig sjónvarp i tekk-
skáp með rennihurð. Á fótum með
rúllum undir, 4 1/2 árs notkun.
Kostar nú nýtt án Keflavikur-
bylgju 40-50 þús. Selst vegna
flutnings á kr. 23 þús. með Kefla-
vikurbylgju. Til sýnis að Hvassa-
leiti 21. Simi 36107.
Sclubaðker til sölu. að Bergþóru
götu 61, kjallara.
GKNKRAL ELKTRIC isskápur
til sölu. Uppl. i sima 13802 eftir kl.
5.
Til scilu frystikista, isskápur og
sem nýtt AEG grill. Uppl. i sima
35179.
Kldhúsborö og stólar tii sölu
ódýrt. Simi 33567.
Til sölu sem ný Husqvarna
saumavél litað baðker ásamt
blöndunartæk jum. Einnig
Hansa kappar. Uppl. i sima 34746.
Nýlegur isskápur til sölu á mjög
góðu verði.Uppl. i sima 42396 eftir
kl. 5.
Barnavagn. Til sölu sem nýr,
mjög vel með farinn barnavagn
Uppl. i sima 81068.
Til sölu klassiskur gitar af gerð-
inni L. Marroni Concerto II. Uppl.
i sima 14732 eftir kl. 18.
'l’ilboðóskast i frystiskáp. Uppl. i
sima 52826.
Stór, hvit handlaug (65x50) með
fæti og öllu tilheyrandi. Mjög góð
og litið notuð þvottavél ,,Norge”.
Bilaryksuga. Mótorhjól
„Lambretta” skoðað ’72-verð kr.
6. þús. Hjálmar. Simi 11105.
Uiffill.Til sölu er 22ja cal. Voere
riffill með 4x sjónauka og tveim
tiu skota magasínum. Simi 84277
eftir kl. 13 i dag.
Borðstofuborð og fjórir stólar til
sölu. Uppl. I sima 83919.
Til sölu borðstofuborð og fjórir
stólar.Hanza hillur ásamt skáp og
Baby strauvél. Hagstætt verð.
Uppl. að Torfufelli 21. 3. hæð t.h.
Tiinbur til sölu. Uppl. i sima
82741.
Gullfiskahúöin auglýsir:
Nýkominn fiskasending. Höfum
ávallt úrval af fóðri og áhöldum
fyrir fugla og fiskirækt. Fyrir
ketti: Hálsólar, kattasandur,
vitamin o.fl. Póstsendum.
Gullfiskabúðin, Barónsstig 12.
Simi 11757.
II jónarúmstæði, gólfteppi
3,60x4,60, stofuborð með skáp til
sölu á tækifærisverði og 17 kg
lopaband i teppi á 150 kr. kg.
Uppl. á skrifstofutima i sima
17650.
Vil kaupa gamlan fataskáp. Nýr
ódýr barnavagn og barnarúm til
sölu á sama stað. Uppl. i sima
14508 á kvöldin.
120 W Yamalia magnari til sölu
strax. Góður sem gitarmagnari,
frabær sem orgelmagnari. Uppl. i
sima 82311 eítir hádegi.
litsala , Hverfisgötu 44. Mikið
magn af vörum verður selt næstu
daga á ótrúlega lágu verði.
Komið og gerið góð kaup. Útsalan,
Hverfisgötu 44.
ÓSKAST KEYPT <
llarmonika (notuð) 60-120 bassa
og gitar óskast keypt. Uppl. i
sima 17044 eftir kl. 19 daglega.
Lítil eldhúsinnrctting óskast
keypt ásamt vask og eldavél.
(Notað) Til sölu á sama stað not-
aður en vandaður hringsófi. Uppl.
i sima 42636.
Notaður tauþurrkari óskast.
Uppl. i sima 31098.
Litill isskápur óskast til kaups.
Uppl. i sima 25391 laugardag og
sunnudag e. kl. 6.
Ilonda 50 óskast til kaups. Simi
41435.
Pianó óskast til kaups. Uppl. i
sima 24818.
Tvöfaldur vaskur án borðs ósk-
ast. St. ca 85 cm lengd, 40 cm
breidd. Uppl. i sima 26591.
FATNADUR
Úrvals barnafatnaður á 0-12 ára.
Margt fallegt til sængurgjafa.
Leikföng. Barnafatabúðin
Hverfisgötu 64 (við Frakkastig).
N ý k o m n a r d r e n g j a p e y s u r,
linepptar i liálsinn. Golftreyjur
stærðir 2-12. Gammosiubuxur, 1-
5. Einnig alltaf til ódýru röndóttu
barnapeysurnar. Opið frá 9—7
alla daga. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15 A.
HÚSGÖGN
Kaupum, seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamia muni. Seljum nýtt
ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborð, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarps og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
HEIMILISTÆKI
Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar. Suðurveri.
simi 37637.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar
Suðurveri. simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
Til sölu sem ný vél með öllu til-
heyrandi, 6 cl. úr Ford Fairlaine
árg. ’55. Ennfremur 5 felgur og
dekk, 2 nýleg nagladekk ásamt
fleiri varahlutum úr sama bil.
Uppl. i sima 98-2490.
Willýs jeppa eigendur. Til sölu er
notuð blæja, notað stálhús og
framstykki. Uppl. i sima 86248.
Til sölu Opcl Record’59 til niður-
rifs. Simi 84478.
Til söluTaunus 17m Station árg.
1966.Mjög fallegur og góður vagn.
Upplýsingar i sima 19662 og 23859.
Til sölu Ford Cortina árg. ’65
skoðaður ’72. Einnig barnagrind-
arrúm og gamall isskápur. Upp-
lýsingar i sima 84553 eftir kl. 7.
Vörubilspallur og sturtur i góðu
lagi til sölu. Uppl. i sima 52944.
Takið eftir! Vel með farinn
Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu.
Uppl. i sima 36336.
Til sölu V.W. ’OS.Mjög góður bill.
Uppl. i sima 41693.
Citrocn G.S.club til sölu árg. '71.
Ekinn 25.000 km. Mjög góður bill.
Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
10802.
Vél i Willy’sárg. ’66 óskast. Simi
32350.
Bifreið: Til sölu er Opel Kadett
1963. Bifreiðin er gangfær, með
góðri véi og girkassa. Tilboð
óskast. Simi 42531.
Kord Corsair '65 i góðu lagi til
sölu. Litið ekinn. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 42661.
Til sölu I)af árg. '66. Þarfnast
smá lagfæringar. Góður að innan.
Simi 92-7627.
Til sölu Opcl Rekord árg. ’68
innfluttur ’71. Uppl. i sima 43556
eða 33879 kl. 14-18 i dag.
Til sölu er 2,5tonna sendiferðabill
með disilvél. Stöðvarleyfi og
gjaldmælir geta fylgt. Til sýnis að
Ljósheimum 20. Simi 86279.
Vél i V.W. 1200 árg. '61 til sölu.
Verð kr. 10 þúsund. Einnig negld
snjódekk á felgum 5 60 15. Uppl.i
sima 52860 frá kl. 18 til 20.
Til sölu Fiat 600 árg. ’67. Uppl. i
sima 21527. eftir kl. 7.
N.S.U. Prinz árg. ’62 til sölu
ódýrt. Uppl. i sima 51073.
Til sölu Trabant árg. ’64. 1 góðu
lagi. Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima
37137 eftir kl. 13.
Skoda '56 til sölu. Einnig gólf-
skipting og varahlutir i Skoda,
selst ódýrt. Simca ’64 til sölu á
sama stað. Uppl. i sima 43991.
Til sölu til niðurrifs, Ford '55. Vél
og sjálfskipting nýuppgerð. Uppl.
i sima 20873.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Mcimtaskólanema vantar her-
bergi strax. Gjarnan i Hliðunum.
Uppl. i sima 42682.
Getur einhverleigt hjónum með 3
börn 2-3 herb. ibúð. Erum búin að
vera á götunni siðan i júni, Erum
reglusöm. Skilvis mánaðar-
greiðsla. Uppl. i sima 35901.
óska eftirlitlu húsi sem þarfnast
standsetningar. Þeir sem vilja
athuga þetta hringi i sima 35901.
Ungt par með eittbarn óskar eftir
2 herb. ibúð. Reglusemi. Uppl. i
sima 51357.
ibúð óskast. Roskin eldri kona
óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 14606.
Reglusönt miðaldra kona óskar
eftir herbergi og helzt éldunar-
plássi. Uppl. i sima 20791.
Snyrtilegumgengni og góð leiga i
boði fyrir 3-4 herb. ibúð sem
mætti þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 19725.Námsmenn að
norðan.
Ilerbergi óskast til leigu fyrir
miðaldra mann. Helzt innan
Hringbrautar. Uppl. i sima 42662.
Stúdentar við Háskóla tslands
óska eftir herbergjum og litlum
ibúðum til leigu i vetur. Uppl. i
sima 15656. Félagsstofnun
stúdenta.
Kona mcð barn óskar eftir ibúð
sem fyrst. Vinsamlegast hringið i
sima 85328.
Reglusömeldri hjón óska eftir 2-3
herb. ibúð. Uppl. i sima 16833 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ung reglusöm hjón óska eftir
litilli ibúð á leigu. Uppl. i sima
24818.
Róleg og reglusöm hjón með 2
börn vantar svefnpláss. Herbergi
eða ibúð i 1-2 mánuði. Uppl. i sima
25139.
Sálfræðistúdent óskar eftir her-
bergi með aðgangi að sima.
örugg mánaðargreiðsla. Upplýs-
ingar i sima 30934 milli kl. 5 og 7.
40—50 fm. jarðhæð óskast til
leigu. Helzt i Múlahverfi eða við
Grensásveg. Uppl. i sima 85270,
Menntaskólanema vantar her-
bergi strax. Gjarnan i Hliðunum.
Uppl. i sima 42682.
Þrennt fullorðið óskar eftir 2-3ja
herb. ibúð nú þegar. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. I sima 26198 eftir kl. 4 á
daginn.
Bilskúr.Rúmgóður bilskúr óskast
til leigu. Uppl. i sima 19854.
útlend kona óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð strax,! Reykjavik
eða Hafnarfirði. Tvennt i heimili.
Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. i sima 83885.
1-2 herbergja ibúð óskast.
Algjörri reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Simi 15515.
3 stúlkur utan af landi óska eftir
2—3ja herbergja ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla. Reglusemi
heitið. Simi 35145 eftir kl. 5.
ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend-
ur, látið okkur leigja. Það kostar
yður ekki neitt. Ibúðaleigumið-
stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi
10059.
Ilúseigendur Látið okkur leigja,
yður að kostnaðarlausu. Gerum
húsaleigusamninga, ef óskað er.
Fasteignastofan, Höfðatúni 4.
Simi 13711.
ATVINNA í
óska eftir aðstoð3 tima á dag eða
annan hvern dag fyrir hádegi.
Uppl. i sima 36513.
Kona óskast til ræstinga og léttra
heimilisstarfa tvo daga i viku.
Uppl. i sima 81010.
Heimilishjálp.óska eftir konu eða
skólastúlku til heimilisstarfa,
aðallega við ræstingar, l-2svar i
viku. Upplýsingar i sima 84130
fyrir hádegi og eftir kl. 6.00.
óska eftir húshjálphálfan daginn
tvisvar i viku. Uppl. i sima 41588
milli kl. 4 og 6 e.h.
Hafnarfjörður. Vill einhver barn-
góð kona gæta 9 mánaða drengs
frá kl. 8-19 eða 13-19,fimm daga
vikunnar. Helzt nálægt Suður-
götu. Uppl. i sima 52171 frá kl. 14-
20.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt. gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
ATVINNA ÓSKAST
18 ára stúlka utan af landi óskar
eftir vinnu eftir kl. 5 annan hvern
dag. Uppl. i sima 37461 eftir kl. 4.
20 ára stúlka óskar eftir góðri
vinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 13556.
Menntaskólanemi. Stúlka óskar
eftir léttri aukavinnu. Uppl. i
sima 42622.
Ungan Dana vantar vinnu strax.
Talar litla isl. Margt kemur til
greina. Er útlærður skrifstofu-
maður. Vinsamlegast hringið i
sima 84581.
Atján ára pilturóskar eftir þrifa-
legri vinnu sem fyrst. Margt
kemur til greina. Er á bil. Uppl. i
sima 85936 frá 9—7 á laugardag.
16 ára skólastúlka óskar eftir
vinnu seinni hluta dags eða á
kvöldin. Margt kemur til greina.
Upp. i sima 32013.
BARNAGÆZLA
Tek börn i gæzlu 5 daga vikunnar.
Uppl. að Nökkvavogi 7, annarri
hæð, i dag frá kl. 1.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Karlmanna gullúr tapaðist sl.
laugardag. Finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 24515.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Ford Cortina ’71.
Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Jón Bjarnason, simi 86184.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Toyota ’72. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simar 41349 — 37908.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Simi 40769
Og 43895.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Athugið, kennslubifreið hin vand-
aða eftirsótta Toyota Special árg.
’72. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Kennt allan daginn.
Fri'ðrik Kjartansson. Simar 83564,
36057 og 82252.
HÚSNÆÐI í
nTjTTl
Gott geymslurými til leigu. Simi
86928.
Til leigu 2ja herbergja kjallara-
ibúð við miðborgina, Tilboð send.
Visi fyrir 10. okt. merkt „Reglu-
semi 3183”.
Skólastúlka geturfengið forstofu-
herbergi og fæði að einhverju
leyti(gegn þvi að lita eftir dreng á
morgnana. Uppl. i sima 84277 eft-
ir kl. 4 i dag.
ÞJÓNUSTA
GUFUBAÐ (Sauna) Hótel
Sögu,....opið alla daga, fullkomin
nuddstofa — háfjallasól — hita-
lampar — iþróttatæki — hvild.
Fullkomin þjónusta og ýtrasta
hreinlæti. Pantið tíma: simi
23131. Selma Hannesdóttir. Sigur-
laug Sigurðardóttir.
Húseigendur — Athugið! Nú er
rétti timinn til að láta skafa upp
og verja útihurðina fyrir vetur-
inn. Vanir menn, vönduð vinna.
Föst tilboð, skjót afgreiðsla.
Uppl. i simum 38145, 42341 og
35683.
KENNSLA
Veiti einkatima fólki á öllum
aldri i ensku og stærðfræði. Uppl.
i sima 14604.