Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1972, Blaðsíða 4
4 Visir Laugardagur 7. október 1972. Ritstjóri: Stefón Guðjohnsen /#TOPPUR/# VESTURS VAR ÓVERÐSKULDAÐUR Aö tveimur umferöuni loknum i undankeppni Bridgefélags Keykjavikur eru þessir efstir: 1. Kinar Porfinnsson og Jakob Armannsson 517 2. Guölaugur Jóhannsson og örn Arnþórsson 490 3. Ifelgi Sigurftsson og Sverrir Ar- mannsson 4X2 4. Bcnedikt Jóhannsson og Jó- hann.lónsson 47X 5. Gunnl. Kristjánsson og Krist- inn Bcrgþórss 473 <>. Gisli Sigurkarlsson og Asbjörn Kinarsson 473 7. Ilalla Bcrgþórsdóttir og Krist- jana Steingrimsd. 472 X. Hallur Simonarson og Simon Simonarson 470 9. Páll II jaltason og Borgþór Pétursson 470 10. Stefán Guftjohnsen og Karl Sigurhjartarson 45X Næsta umferft og siftasta um- lerftin i undankeppninni verftur spiluö n.k. miövikudagskvöld i GLÆSIBÆ. Hér er spil úr C-riftli i siðustu umferð. Staðan var allir á hættu norður gai'. A G-9-8-5-2 ¥ 10-3 ♦ X-7-3-2 * I)-9 ♦ A-D-4-3 ¥ A-9 ♦ 1)9 Jf. A-K-l<)-<>-4 * 7 ¥ G-8-7-6-4 * A-K-G-G-5-4 * :i A K-IO-li Suður Norður ¥ K-D-5-2 ♦ 10 1 ¥ 2 * ♦ G 11-7-5-2 2 ¥ 4 ♦ iiim enm •Jlictlll* hnf 5 ♦ 6 ♦ sögn, héldu vestri engin bönd og eftir að hafa spurt um ása og kónga, varð lokasamningurinn sex grönd. Fljólt á litið virðist vanta einn slag en við skulum sjá til. Norður spilaði út spaða, suður lét TtUNA Norræn tón- listarkeppni Lokakeppni i norrænu pianókeppninni fer fram i Háskólabiói sunnudaginn 8. október kl. 15:00 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, en einleikarar verða þeir tveir þátttakendur, sem unnið hafa sér rétt til að keppa um 1. og 2. verðlaun 15.000 og 10.000 danskar krónur Aögangui' ókeypis og ölluin frjáls meöan húsrúm leyfir. Norræna lelagið og Rikisútvarpið. Loftkút vantar Kinnig affelgunarvél og fleiri tæki til hjólbaröaviðgeröa. Uppl. i shna 345X0 frá kl. 4 til 7 i dag. og sagnhafi drap með drottningu. Hann tók nú sex slagi á tigul og suður freistaðist til þess að henda þremur laufum. Sagnhafi hafði geymt laufin sin og fékk þvi alla slagina og gulltopp fyrir spilið. Glöggir lesendur munu hafa séð að toppur vesturs var i alla staði mjög óverðskuldaður. Hrein handvöm er hjá suöri að kasta frá laufinu og geri hann það ekki, þá hefur vestur spilað niður slemm- unni. Kftir að vestur hefur fengið fyrsta slaginn á spaðadrottningu, þá er aðeins ein leið til þess að vinna slemmuna þ.e. að spila strax litlum spaða. Einföld rann- sókn sýnir að suður lendir þá i óverjandi kastþröng þegar tiglarnir eru teknir. Spilið er raunar gott dæmi um einfalda kastþröng og hvernig á að framkvæma hana. Vanti sagn- hafa einn slag til þess að vinna sitt spil, þá er fyrsta skilyrðið að gefa andstæðingunum slag. VIÐFANGSKFNI VIKUNNAR? Suður gefur, allir á hættu. A A-G-2 V K-D-3 4 7-3-2 jf, A-K-6-3 A K-7-3 ¥ A 0 D-10-8-5 * G-7-5-4-2 Vestur spilaði út laufafjarka, austur lét áttuna og suður drap með drottningu. t>á kom hjarta- tvistur, ásinn og kóngurinn látinn úr blindum. Hverju á vestur nú að spila? HLUTAVELTA Kvennadeildar Slysavarnafélagsins i Reykjavik, VERÐUR í VESTURKJALLARA IÐNSKÓLANS (Inngangur frá Vitastig) á morgun sunnudag og hefst kl. 2 e.h. — Þúsundir ágœtra muna — Engin núll — Ekkert happdrœtti NEFNDIN q: •SC uc 4 4 <* Uc Ó. K K :o k 4 Ri •4 uc VT) vO 4 * • L vo <0 * <4 u. a: V- S • o: N vb 4 CQ 0; K K 9: * * • 4j V) r: * Uj Uj • q: -4 VO 9: Q. * • Qí vn 4 V- V -V. ■4 V- -4 vQ vfj VÖ k Qr • V*i u. 4 u: <$> Uc CQ •V. vn Vfj 9j 9; • .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.