Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 10
10
Visir. Mánudagur 18. desember 1972
Umsjón:
Edda
Andrésdóttir
Jólin færast sífellt nær
og jólaandinn og stemn-
ingin eykst. Jólalög eru
farin að hljóma í útvarp-
inu, penninn er tekinn upp
og jólakort eru skrifuð í
gríð og erg. Auglýstur er
síðasti dagur sem tekið er
á móti jólapósti til út-
landa, og í fjölmiðlum er
bent á að nú sé síðasta
tækifærið fyrir mannfólk-
ið að senda jólakortin
innanlands ef hann á að
koma á tilskildum tíma.
Svo sannarlega er undir-
búningurinn mikill og limafrek-
ur, og liklega eru margir farnir
aö hugsa um hvernig i ósköpun-
um hægt sé að gefa sér tima til
þess að þjóta i verzlanir og
kaupa jólagjafir handa fjöl-
skyldu og vinum. Þvi að það vill
þannig til, að margir hverjir
;m hægt er að lifga dálitið upp
með pappir, myndum og öðru
/iliku. Og það er mjög liklegt
5 skókassinn geti komið
temmtilega á óvart ef vel er
á honum gengið.
Flestir eru skókassarnir ófrá-
rngnir, aðeins hvitur pappi
eð ýmiss konar merkjum á við
' dreif, þar sem á stendur
ærð og verð og annað þvi um
d. Þess vegna er tilvalið að
'lja allt slikt með fallegum
ippir i allskyns litum.
A meðfylgjandi myndum má
o sjá hvernig hægt er að láta
gmyndaflugið starfa af full-
n krafti. A einum kassanum
fur köttur verið klipptur út úr
ppir, hann er siðan limdur á,
flétta, fléttuð úr garni, er
nd á hliðina.
ý öðrum kassa er fugl og er
fið gert úr kartonpappa, loks
slaufu skellt á afturendann.
eindýr og jólasveinn skreyta
) loks tvo kassana.
Og nú koma lit-teiknimynda-
sögurnar i Visi að góðum not-
um. A annarri myndinni eru
teiknimyndasögur settar utan
um pakka i stað jólapappirs, og
það mun áreiðanlega verða vel
þegið hjá yngri kynslóðinni. Þau
myndu liklegast ekki slá hend-
inni á móti Tarzan, Mikka mús
eða öðrum slikum figurum.
Garn er svo notað óspart á lok
skókassanna. Það er limt á, á
marga vegu og skreytt með
jólasveinshaus eða jafnvel
blómum og grenikönglum.
Gamlar leggingar sem liggja
inni i skáp alveg ónotaðar koma
nú i þarfirnar og með þeim má
gera hinn skrautlegasta jóla-
pakka. Tölur og hnappar geta
lika gert sitt gagn.
Og þannig mætti lengi telja.
Ef imyndunaraflið fær að ráða,
eru þvi engin takmörk sett
hvernig hægt er að gera jóla-
gjöfina frumlega og skrautlega.
Þær frumlegu koma lika
óneitanlega mest á óvart.
—EA
þurfa að sitja i sinni vinnu allan
daginn og eiga ekki kost á að
komast i búðarröltið nema þá
rétt á siðustu minútunum fyrir
lokunartima, eða þá að nota sér
lengingu opnunartimans og
hendast i búðirnar að kvöldi til.
Það er ekki furða þó að jólin
séu svo notuð sem afslöppunar-
timi. En nóg um það, eftir að
hreingerningum, bakstri og
þvotti hefur verið lokið er eitt
ennþá eftir og það er að pakka
inn jólagjöfunum. Jólagjöfun-
um handa fjölskyldunni er yfir-
leitt ekki pakkað inn fyrr en á
Þorláksmessu, eða jafnvel að-
langadag og þá er ágætl að hafa
hugmyndaflugið i lagi.
Við ætlum að hjálpa til við það
og hér á siðunni koma ákaflega
skemmtilegar hugmyndir um
það, hvernig pakka má jóiagjöf-
unum inn öðru visi en tiðkast.
'Gjöfunum er stungið i skókassa.
Areiðanlega liggur gamall skó-
kassi einhversstaðar inni i skáp