Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 20
20 Visir. Mánudagur 18. desember 1972 Bjóðum aðeins það bezta - Freyðiböði fallegum um- búðum. Skfaut púðurdósir. Ilmkrem frá: COTY MAX FACTOR AVON. Giæsil. úrval af snyrti- buddum (ný sending) Ilár skraut mikið úrval. KIKU ilmspray. FIDJI ilmkrem. FIDJI ilmvatn. FIDJI stenkvatn. -'auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin Laugaveg 7G simi 12275. Snyrtivörubúðin Völvufell 15 Erlendan sendikennara við Hóskóla íslands vantar litla ibúð eða herbergi frá og með 1. jan. 197:5. Þeir, sem kynnu að geta leigt honum, hafi samband við deildarfulltrúa Heim- spekideildar, Friðu Á. Sigurðardóttur, simi 1:5:572. Skák------------- einvigi Danielsson aldarinnar iréttuljósi Með þessari margumræddu bók fá aðdáendur „Spítalasögu" og hinna fjölmörgu frásagna Guðmundar Daníelssonar tvöfaldan kaupbæti, en það eru teikningar Halldórs Péturssonar og skákskýringar Gunnars Gunnarssonar og Trausta Björnssonar. Þeir félagar hjálpast að, hver á sinn hátt, við að þræða atburðarás umdeildasta skákeinvígis sem um getur. Guðmundur lýsir atburðum einvígisins á skáldlegan og fjörmikinn hátt, - allt frá óvissunni í upphafi til þeirrar stundar að Víkingablóðið litaði storð í lokahófinu. Einvígi aldarinnar í réttu Ijósi er bók, sem vafalaust verður lesin upp til agna, í bókstaflegum skilningi. MUNIÐ VÍSIR VÍSAR ÁVIÐSKIPTIN VÍSIR Samvinnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN ÞM 03 \ m // ■ ', '/, ''/Á/r ' ' '' ' % • '' Á'jv . ■ ■■:: : ■ ■ ■.-. =s=—- mm I smjörlíki hf. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.