Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 26

Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 26
26 Visir. Mánudagur 1S. desember 1972 by Edgar Rice Burroughs *-rm ftO Flg' OMKUH TIL SÍM— 1*61» ..... ... >CTt«síf> GP*Nn|I|í qsm Sr ”, MflT afe r\ \ ökkuv- . ÞÍKM M OKkUR/ ölLAkk^ VfÓMlÖ tilNQS&t SJfllD-// STIM«n (éR » VAtNIO ; STJÖRNUBÍÓ Byssurnar i Navarone The Guns of Navarone CQlUMBlfl FllM præsenterer GREGORY PECK DAVID NIVEN ANTHONY QUINN i CARLFOREMANS NAVARONES KANONCR Hin heimsfræga ameriska verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikur- unum Gregory Peck, David Niv- en, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára AUSTURBÆJARBIO tslenzkur texti I skugga gálgans (Adam's Woman) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Jane Merrow, John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Jólasvemninn % Foreldrar. (Cg tek að mér að færa litlu börnunum ykkar pakka á að- fangadagskvöid. Minnsta gjald fyrir heimsókn er kr. 400 1 pakki eða fleiri. (Samtals þyngd mest 1 kg.) Pökkum og peningum veita móttöku vinir minir i verzluninni Ludvig Storr.hf. Laugavegi 15. Jólasveinninn — Ofbeldi beitt Violent City Óvenjuspcnnandi og viðburðarrik ný itölsk-f rönsk-bandarisk saka- máiamynd i litum og Techniscope með islenzkum texta. Leikstjóri: Sergio Sollima. tónlist Ennio Morricone (dollaramyndirnar) Aðalhlutverk: Charlcs Bronson, Telly Savalas, Jill Ireland og Michael Constantin. Sýnd kl. 5, 7 Bönnuð börnum innan 10 ára. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Æsispennandi og við.burðarrik cinema scope litmynd um harð- skeytta baráttu við illræmdan bófaflokk. Bönnuð inna í 16 ára Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15 KOPAVOGSBIO UPPÞOT Á yglisverð amerisk mynd með isl, texta. Myndin fjallar um hin alvarlegu þjóðfélagsvandamál sem skapazt hafa vegna lausungar og upp- reisnaranda æskufólks stórborg- anna. Myndin er i litum og Cinema scope. Hlutverk: Aldo Ray, Mimsy Farmer, Michael Evans, Lauri Mock, Tim Rooney. Endursýnd kl. 5.15 og 9 bönnuð börnum NYJABIO Fjölskyldan frá every industry has its first family Tnc SIGIU/tl\l CLAIM Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Leikstjóri: Henri Verneuil Alain Delon Jean Gabin Irina Demick Lino Ventura Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd ki. 9. 4 qrinkarlar Ný amerisk skopmyndasyrpa með fjórum af frægustu skop- leikurum allra tima. Fram- leiðandi: Robert Youngson sýnd kl. 5 og 7 HASKOLABIO Mánudagsmyndin: Satyricon Ein frægasta kvikmynd italska snillingsins Federico Fellini, sem er bæði höfundur handrits og leik- stjóri. Myndin er i litum og Panavision. Síðasta sinn Sýnd kl. S og 9 Bönnuð innan 16 ára. Æþjóðleikhúsið Maria Stúart eftir Fried.rich von Schiller Þýðandi: Álexander Jóhannesson Leikmynd: Gunnar Bjarnason Búningateikn.: Lárus Ingólfsson Leikstjóri: Ulrich Erfuhrt Frumsýningannan jóladag kl. 20 Önnursýning miðvikudag 27. des. kl. 20. Þriðjasýning fimmtudag 28. des. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir fimmtudags- kvöld 21. desember. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.