Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 32

Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 32
VISIR Mánudagur 18. desember 1972 Pollarnir urðu mörgum að Ijóni Kappsigling við leka í rosaveðri í nótt — og Ásgeir nóði inn til Keflavíkur óður en vatnsborðið komst í gír vélarinnar Þrir bilar lentu aftan á hvor oArum á Ilringbraut skammt frá Stúdentagaröinum ; á laugar- daginn, þegar vatnsveöriö var sem mest. Niöurföll voru stifluö og ökumenn vöruöu sig ekki á iniklum polli, sem myndaöist þarna i lægöinni. Þegar einn þeirra, sem ók á vinstri akrein, hemlaöi, kom annar ai'tan á bann og siöan sá þriðji. Sá fjórði gat naumlega l'oröaö sér og sá fimmti, sem ók á hægri ak rein, gat einnig l'oröaö sér frá að lenda i súpunni. A nákvæmlega sama staö varð og mikiötjón á bilum i gærkvöldi, en þar lentu tveir bílar i aftan- ákeyrslu. —JBP— //Þaö var lán í óláni, aö lekinn skyldi ekki koma upp fyrr en þetta", sagöi skipstjórinn á Ásgeiri KG 59 í nótt, þegar hann kom inn i Keflavikurhöfn eftir mikla kappsiglingu í slæmu veöri. Leki hafði komið aö bátnum, þegar hann var á siglingu til lands, og hækkaði óðum vatnsboröiö í vélar- rúminu. Stóö þaö á cndum, aö þcgar báturinn kom i Keflavikurhöfn. var vatnsboröið komiö upp undir girinn, en þá heföi drcpizt á vélunum. Ásgeir, sem cr eign sainncfndrar útgeröar i Garöin- um, var aö koma af linu norö- veslur af Reykjanesinu, þegar óhappiö vildi tií, og var veöur hiö versta. Ánnar bátur úr Garöinum, Krcyja (jK_:i(>9, kom fljótlega á staöinn og fylgdist meö Ásgeiri og aöstoöaöi til hafnar. Þcgar til Keflavikur kom, tók slökkviliöiö viö og setti dælur sinar um borö. Iíkki er vitaö meö neinni vissu, bvaö geröist um borö i bátnum, en ekki óliklegt, aö botnventill liafi farið úr sinum staö. Jbp. Leysir ekki vandann — segir Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins ,,l>eir menn, sem nú standa aö gengislækkun islen/ku krónunnar lial'a hal't þaö aö meginatriöi i öllu, sem þeir hafa sagt um efna- bagsmál i mcira en áralug aö gengislækkun sé þaö versta, sem liægt sé aö gera launþegum, — ekkerl sé jafn vitlaust og aö lækka gengiö. Nú lækka þeir gengiö”, sagöi (Jylfi I>. Gislason, l'orinaöur Álþýöuflokksins i viö- tali viö Visi i morgun. Ilann hélt áfrain: „Samkvæmt þvi, sem þeir eru búnir að segja sjálfir i meira en 10 ár, er nú aðeins tvennt til: Annað- hvort eru þeir aö gera rangt eöa þá, aö allt, sem þeir hafa sagt um þessi efni á undanf'örnum árum, hefur veriö rangt. Meö þessu er ég þó ekki að segja, að rikis- stjórnin hafi nú tekizt að leiðrétta aö öllu leyti það, sem hún er búin aö gera rangt. Þvi miður. Þessar ráðstafanir leysa ekki þann vanda, sem við er að glima. Efna- hagsmálin veröa áfram i öng- þveiti þrátt fyrir þessa ráð- stöfun.” —VJ SKÁSTA LEIÐIN — segir Björn Jónsson, forseti ASÍ „Þessi gengisbrey ting er annars eðlis en flestar eöa allar gengisbreytingar, scin geröar liafa veriö á undanförnum árum. Gert cr ráð lyrir, aö launþegar fái bætt aö fullu þær verölags- bækkanir, sem veröa af gengis- lækkuninni. Þaö tcl ég vera grundvallaratriöi. Aö mlnu mati var gengislækkun skásta leiöin, scm völ var á. Verðlags- breytingar scm af henni munu hljótast, munu vcröa litlu eöa ekki inciri en af öörum leiðum, sem völ var á, en árangurinn ineiri og varanlegri, auk þess sem gcngislækkun tryggir áfram fulla atvinnu”, sagði Björn Jóns- son, forseti ASÍ við Visi í morgun. Björn sagði, að miðstjórn ASt mundi nú koma saman til að ræða, hvort rétt væri að kalla saman ráðstefnu ASt i samræmi við ályktanir þings ASI á dög- unum, en þá lá i loftinu, að valin yrði leið, sem ylli skerðingu á al- mennum kjarasamningum. — Annars gætu verkalýsðfélögin nú sagt samningum sinum lausum með mánaðar fyrirvara, þar sem það ákvæði er i samningum, að verði veruleg gengislækkun, séu samningarnir uppsegjanlegir. — VJ Vélstjórinn á Ásgeiri, ólafur Þórðarson rétt eftir að slökkviliðið hóf að dæla upp úr bátnum eftir spennandi kappsiglingu til hafnar (Ljósmynd Visis EMM) Við berum fulta óbyrgð ó þessari gengislœkkun — segir Magnús Kjartansson, róðherra Alþýðubandalagsins ,,(0g lief lialdiö þvi frarn allan þann tima, sem ég bef skipt mér af stjórnmálum, aö yeröbólgan sé alvarlegasta meiniö, sem viö höf- um viö aö etja. Gengislækkun er aöeins liluti af þessum vanda. Geiigislækkuiiin núna sýnir aöeins. aö okkur liefur ekki teki/t aö ráöa viö þanu veröbólguvanda, sein viö liefur veriö aö etja,” sagöi Magnús Kjartansson, iönaöar- og heilbrigöisráöherra. i viötali viö Visi i morgun. Við fulltrúar Alþýðubanda- lagsins i rikisstjórninni getum ekki né viljum skotið okkur á bak við aðra i sambandi við ák.vöröun um gengislækkunina. Við berum fulla ábyrgð á þessarri gengis- lækkun, sagði Magnús. Er liklegt, að einhverjar breytingar verði á rikisstjórninni vegna gengislækkunarinnar? Nei, ekki hef ég heyrt það. Verður gripið til einhverra hliðarráðstafana vegna gengis- lækkunarinnar? Já, að sjálfsögöu. Þó vil ég vekja sérstaka athygli á þvi, að visitalan verður á engan hátt skert, þannig að ekki verður gengið á almenna kjarasamninga i landinu. Visitalan hefur hingað til alltaf verið tekin úr sambandi við gengislækkanir. Varðandi hliðarráðstafanir má geta þess, að aukið verður i lánasjóði náms- manna, þannig að þeir fái jafn háa upphæð i erlendum gjaldeyri þrátt fyrir gengislækkunina. Þá vil ég. að i minu ráðuneyti verði athugað sérstaklega, hvort vernda þarf hag þess fótks, sem er með lágmarkstekjur. Ég tel, að visitalan verndi hag þess fólks ekki nægjanlega vel, þar sem visitölubæturnar koma á svo lágan grunn. — VJ Snyrtilegur þjófur „Þctta var óvenju snyrtilegur þjófur”, sagði Báröur Jóhannes- son, en hann er eigandi skart- gripaver/lunarinnar Emael i Hafnarstræti, þar sein brotizt var inn nú um belgina. Aöeins var stolið gullarmbönd- um og tveimur hringum, en ekki litið við öðrum hlutum, sem i verzluninni voru. Verðmæti þeirra hluta, sem stolið var, mun vera um 100 þúsund krónur. Þjófurinn snerti ekki annað i verzluninni en gullarmbönd og hringana tvo, sem hann tók úr glugga verzlunarinnar. Mikið var af öðrum verðmætum i verzlun- inni, en svo virðist sem þjófurinn hafi sérstaka ást á gullarmbönd- um. Þjófurinn hefur gengið beint að armböndunum i verzluninni, og virðist hann hafa vitað ná- kvæmlega, hvar þau voru geymd. Þá reyndi innbrotsmaðurinn að taka með sér eldfastan peninga- skáp, en hann hefur verið of erfið- ur i meðförum, þvi þjófurinn hef- ur gefizt upp á að reyna aö taka hann með. Aðaldyr verzlunarinn- ar höfðu verið brotnar upp, en ekkert var skemmt annað en hurðin. Hurðin hefur verið brotin upp með kúbeini eða viðlika áhaldi og virðist þarna hafa verið um fagmann að ræða, að sögn Bárðar Jóhannessonar. Þá var brotizt inn á mörgum öðrum stöðum yfir helgina, svo ekki hafa þeir, sem stunda þessa iðju, tekið sér neitt jólafri. Brotizt var inn hjá Sláturfélagi Suðurlands i Aðalstræti, en þar litlu stolið og litið skemmt. Brot- izt var inn i Radióbúðina að Skip- holti 19 og mun þar hafa verið stolið vörum fyrir töluverða upp- hæð. Litið var skemmt. — ÞM Bílainnflytjendur lögðu mest kapp ó að afgreiða úr tollinum „Ég leyfi mér að efast um, að þaö liafi veriö jólasalan ein, sem olli liiniii miklu traffik iiin- flytjenda hér um tollafgreiðsluna i siöustu viku. Liklegt er, að þar liafi blaöaskrifin um hugsanlega gengisfellingu ýtt á eftir mörg- um,” sagði skrifstofustjóri toll- stjóraembættisins, Sigvaldi Frið- geirsson, I viðtali við Visi i inorgun. Einkum kvað hann inn- flytjendur stærri söluvara, og þá sér i lagi bifreiða, hafa lagt sig fram um að afgreiða sitt út úr tollinum eins og fjármunir leyfðu. Smávarningur situr öllu frekar inni en bilar, frystikistur og hljómburöartæki. Móttaka nýárstollskjala lá niðri hjá tollafgreiðslunni i morgun. „Okkur er aðeins heimilt að afgreiða þá, sem fyrir siðastliðið föstudagskvöld lögðu inn skjöl sin, afgreidd og stimpluð frá gjaldey risdeildum bankanna. Gjaldeyrisyfirfærslurnar þurfa að hafa átt sér stað fyrir helgi, til að vörurnar fáist afgreiddar á gamla genginu. Og þá þurfa bankaskjölin að hafa verið lögö fram i tolli fyrir föstudagskvöld, útskýrði Sigvaldi. Hann kvað það ekki liggja ennþá ljóst fyrir, hvort inn- flytjendum verði gert kleift að leysa vörur sinar út á gamla genginu, eftir að skráning þess nýja liggur fyrir. „En fyrir þvi er fordæmifrá tveim siðustu gengis- lækkunum, að þeim hafi verið það opið fyrstu vikuna eftir skráningu nýs gengis,” upplýsti Sigvaldi. Eins og jafnan áður, kvað hann talsvert liggja fyrir af ótollafgreiddum skjölum, sem aðeins hafi vantað á gjaldeyris- yfirfærslur. Þannig kunna margir þeir, sem legið hafa með vörur i tollinum i jafnvel tvo tit þrjá mánuði, að leysa þær út á hærra gengi en þær reiknuðust á, þegar þær komu i tollinn. —ÞJM !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.