Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 25

Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 25
Visir. Mánudagur 18. desember 1972 Meiri yffrsýn Til þess að gefa viðskiptavinum sín- um kost ó því að skoða fjölbreytt úr- val teppa og teppadregla í rúmgóðu húsnæði/ þar sem teppin geta fengið að njóta sín vel, hefur Persía h.f. opn- að Teppavöruhús í Skeifunnií 11. Teppavöruhús Persíu veitir yður meiri yfirsýn og um leið betri þjónustu. Komið og skoðið úrvalið í ró og næði í hinu rúmgóða Teppavöruhúsi Persíu h. f., Skeifunni 11. ISKEIFAN 11 SÍMI 85822 1 BVISIR flvtur |ar fréttir Nœg bílastœði — góð aðkeyrsla. Opið alla daga fró 9-22 O © ö Ö © (JJjr Gjafavörur Dönsku borðóróarnir Campagne Bubbles — Ilaindrop Hjartaglösin Kertastjakar Sænski Ekenos kristallinn Vasar-Bakkar- Kertastjakar Kerti Norðurljós llreinskerti Japönsk kerti Pólsk kerti Jólaskraut Loftskraut Veggskraut Jólasveinar Englahár Blóm og skreytingar Jólastjarna Aðventukransar Krossar Leiðisgreinar Kertaskreytingar frá 190/- Jólatré Greni-Sypres-F'ura SOKKAK RAFGEYMAK til vetrarins. Hleðsla og viðgerðir. Sönnak - Rafgeymaþjónustan TÆKNIVER Laugav. 168 - Sími 33-1-55 ÞaÖ er ný ja pillan frá Nóa sem eykur ánægjuna 25 ****************************** * * * * * * * BOKAUTGAFAN HILDUR SÍÐUMÚLA 18 * * * * * * * * * * * * * * * * Grænlandsfarið er margslungin ferðabók Jónasar Guðmundsson- ar, stýrimanns. Þetta er heillandi ferðas'aga, sem segir frá mann- raunum og baráttu sjómanna, frá hinu sérkennilega mannlifi, sem lifað hefur verið í árþúsundir í auðnum norðursins. Ennfremur frá högum Grænlendinga nú á tímum. Herragarðssaga í sérflokki. Höfundinn, Ib H. Cavling, þekkja allir. Herragarðurinn kemur nú út í 2. útgáfu vegna mikillar eftirspurn- ar. * * * * * * * * * * * * * * * * Viptoria Holt kann að halda spennunni í hámarki í ,,Kvik- sandur" Dularfull mannhvörf. Ungu stúlkurnar þrjár, sem áttu að vera nemendur Carolinu. - Napier, erfingja Lovat Stoby, undarlega aðlaðandi þrátt fyrir, sína dökku fortíð. Stórkostleg bók. Hamingjuleit er 14. bók Ib H. Cavling. John Gordon er glæsilegur, ung- ur maður. Gordon verður ein af aðalpersónunum í miklu hneyksl- ismáli og það ríður honum nærri því að fullu. Hann hafði vonað að geta lifað rólegu og friðsömu lífi á fagurri eyju, en reyndin verður allt önnur. * * * * * * * * * * * * * * * * * * Birgitta á Borgum er einkadóttir efnaðs óðalsbónda, sem hefur lengi verið ekkjumaður og alið dóttur sína upp í eftirlæti, enda sér hann ekki sólina fyrir henni. Þorsteinn er ungur bóndi á næsta bæ og það hefur lengi verið draumur óðalsbóndans, að dótt- irin giftist honum og jarðirnar yrðu sameinaðar. «Þetta er saga Glenn Ulmann, drengsins sem fer til föður síns, er setzt hefur að á Korsíku. Hann lendir þar í ýmsum ævintýrum. Þetta er afburða skemmtileg og vel skrifuð bók. Aðalsteinn Sigmundsson er þýddi bókina, var einn af kunnustu skólamönnum landsins. Hann þekkti drengi allra manna bezt og vissi hug þeirra til lífsins, enda eru uppeldisaðferðir hans í fullu gildi enn i dag. Barbara er hjúkrunarkona, sem ann starfi sínu I skurðstofu hins mikla Konunglega spítala I Lon- don, en tekur sér starf á héraðs- sjúkrahúsi í sjávarþorpi úti á * landi, og um leið verður hún að skilja við Daníel Marston, aðstoð- arskurðlækninn, sem hún hefur starfað með í níu ár... En vistin í sjávarþorpinu reynist allt annað en daufleg. vL ^^ ^^^^ ^ ^ ^^^^*lí*á6«b -1* ‘L »í- ^ ^ ^ ^^ ^ ^ ^ ^jf*^^ ^ —Jj— ^ ^ ^ ^ -Jf- ^ ^ ^^ ^ ^ ^ ^ .v. ^.i..i. ^ ^ .t. .1. .i. ^ .i.^ ^^«J— ^^d. .t. .i.^ ^i. .t. «t«^ ^ >1« ,V, *T*'T'*T**T*'T'*r*'T*'T'^^v'T*^*#Þ*v vv* VV* ** ***V'r* ^*Þ^*Þ*p^ V V J|síprf>qs^^^íj>rf«^s*T*n*'rvv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.