Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 28

Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 28
28 SIC3GI SIXPEIMSARI ... Allhvass eða hvass sunnan, skúrir, hiti 6-8 stig. VISIR 50 fyrir árum Ca. KIU jólatré seljum við i dag og næstu daga á þrjár krónur meterinn. Trén eru af öllum stærðum. — Areiðanlega það ódýrasta.sem völ er á. — Komið í tima. . . Eggert Kristjánsson & Co. simi 1317, Aðalstræti 9. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN jpGudjónsson hf. Skúlagötu z6 f 11740 Ronson Ronson Dömukveikjarar Ronson Herrakveikjarar Ronson Borðkveikjarar Ronson Reykjarpipur Verzlunin Þöll Veltusundi 3 Gengt Hótel ísland Bifreiðastæðinu: Simi 10775. t ANDLAT MINNINGARSPJOLD Stærðir 28-46 Sendum i póstkröfu Vinnufatabúðin Laugavegi 76 Hverfisgötu 26 Simi 15425. | í DAG | í KVÖLJD Valsmenn, munið minningarsjóð Kristjáns Helgasonar. Minningarkort fást i bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22. Kuldaúlpur HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200eftir skiptiborðslokun 81212. SJCjKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. —■ föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur -r- fimmtudags, simi 21230. ÍIAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Þorbjörg Baldursdóttir, Hrafnistu, lézt 11. des., 68 ára að aldri. Hún verður jarðsungin i Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun. Björgvin Rósant Gunnarsson, Skúlagötu 74, lézt 10. des., 31 árs að aldri. Hann verður jarð- sunginn i Fossvogskirkju kl. 15.00 á morgun, Hermanius Marinó Jónsson, Grettisgötu 22, lézt 10. des., 72 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn i Fossvogskirkju kl. 15.00 á morgun. APÚTEK Kvöld og hclga r vörzlu apóteka i Rcykjavik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaieitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Það er nú eiginlega hálf slappt af okkur að sitja hér inni og glápa á sjónvarp i þessu yndæla veðri. Bara að við hefðum transistor útvarp, þá gætum við farið i göngutúr. Ég skýzt aðeins upp og þvæ mér um hendurnar áður en við étum. Bo$ - Jú ar a bjúti Boggi! _ fpcc — hutt iií íir a RI, AK K hiúti! !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.