Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Mánudagur 1S. desember 1972 •wssstSíij ...... Glæsilegir GRUNDIG stereo-radiofónar á ótrúlega hagstæðu verði.. kr.39.980 ATH. OBREYTT VERÐ Þetta erGRUNDIG MandeHo 6, glæsilegurog vandaður gripur á ótrúlega hagstæðu verði. Við teljum a.m.k./ að þér gerið ekki hagstæðari hljómtækjakaup. Mandello 6 er lika stofuprýði.Viðtækið/ sem er mjög langdrægt, er með langbylgju, miðbylgju, stuttbylgju og FMbylgju. FM bylgjan er gerð fyrir stereo móttöku, en hvenærgagn verðurað þvi vitum við ekki. Ef við verðum ekki mjög langt á eftir frændum vorum Færeyingum í uppbyggingu útvarpskerfisins, ætti stereo útsending þó að hefjast hér fljótlega, þvi að hún er nú þegar hafin i Færeyjum. — Nú, plötuspilarinn er auð- vitaðstereo líka, ogerhannaf gerðinni AutomaticóO. Erhann byggður hvort heldur sem er fyrir einstakar plötureða 6-8 plötur með sjálfvirkri skiptingu. Stórirog vand- aðir hátalarar tryggja góðan hljómflutning, auk þess, sem úttak er fyrir tvo aukahátalara. í Mandello 6 er einnig hólf fyrir segulbandstæki, og það seljum við yður að sjálfsögðu lika með mestu ánægju, ef þér óskið. Ef þér viljið láta segul- bandið bíða, getið þér notað hólfið fyrir plötugeymslu á meðan. — GRUNDIG Mandello 6 fæst í valhnotuvið eða dökk póleraður. Það getur komið sér vel að vita utanmálin, en breiddin er 118 sm, hæðin 77 sm og dýptin 38 sm. Við eigum einnig fleiri gerðir af GRUNDIG stereo radiófónum, bæði hvitmáluðum og í palisandervið. Væri ekki heillaráð að lita við og athuga málið nánar? NESCOHF VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10 REYKJAVÍK, SÍMAR: 19150 & 19192 LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI SJÓNVARPS- LITVARPS- OG HLJÓMTÆKJA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.