Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 31

Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 31
Visir. Mánudagur 18. desember 1972 31 VERZLUN OKKAR ER SNEISAFULL af fallegum, vönduðum húsgögnum, fyrir heimili yðar. LÍTIÐ INN ÞAÐ BORGAR SIG Ul. I —r Síml-22900 Laugaveg 26 Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — borsteinn, simi 26097. burrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og borsteinn, simi 20888. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Teppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa teppi, sófasett stiga- ganga og fleira. Vanir menn. Richardt.Simi 37287. Hreingerningar. ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500kr.Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA > Pianóstiilingar og viðgerðir. Nú eru siðustu forvöð að láta stilla fyrir jól. Leifur H. Magnússon. Simi 25583. Málningarvinna. Mynsturmáln- ing á stigaganga. Greiðslufrestur að hluta. Uppi. i sima 86847. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöíd til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga Ikl. 1-3. VÍSIR flytur nýjar fréttir I Vísiskrakkamir bjóóa fréttir sem •u-\ skrifaðar voru 2'A klukkustund fyrr. ;,v VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. |i' Ityrstur meö fréttimar VÍSIR ÞJONUSTA Flisalagnir og arinhleðslur. Get bætt við mig verkcfnum fyrir jól. Magnús ólafsson. Uppl. i síma 84736. Tek að mér. alla loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæðisvinnu. bórður Sigurðsson. Simi 53209. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða staðsem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. -BLIKKSMIÐJA- AUSTURBÆJAR bakgluggar, þakventlar þakrennur. Smiði og uppsetning. Uppl. öll kvöld I sima 37206. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞ3QNUSTA ~| Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — Oll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Pressan h.f. auglýsir. Tökum aðokkur allt múrbrot, fleygun og fl. i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Iðnþjónustan s.e. Simi 24911 Höfum á aö skipa fagmönnum i: trésmföaiönaði, múriðnaði, raf- iagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni (útvörp sjónvörp og fl.) málaraiðnaði, rörlagnaiðn- aði, utanhúsþéttingar, gólfhúðun með plastefnum o.fl. •Málarastofan Stýrimannastig 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i ýmsum litum og i margs konar áferð, ennfremur i viðarliki. Simi 12936 og 23596. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum aðokkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Húsaviðgerðir. Simi 86454. önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiöi — Iléttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KAUP — SALA Litlu tré kertastjakarnir loksins komnir altur i þremur lit- um, kosta aðeins kr. 50.-, og með blómi kr. 60.-. Mikið notað á jóla- borðið við 1 vern disk. Tryggið yður þessa stjaka meðan þeir eru til. Hjá okkur er glæsilegasta kertaúr- val landsins. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafaliúsið Skóla- vöröust. 8 og Laugaveg 11 (Smiðju- stigsmegin). Minningarspjöld Kristniboðssambandsins fást iReykjávik i Aðaiskrifstofunni, Amtmannsstig 2B, og Laugarnesbúð- inni, Laugarnesvegi 53. Jólagjafirnar Stórt úrval af fuglum og fiskum ásamt öllu til- heyrandi m.a. fuglabúr frá kr. 1300.00, fiskaker frá kr. 200.00 og fiskarfrá kl. 50. Pantanir teknar og afgreiddar fram á að- fangadag. Opið frá kl.Stil 10 aila daga að Hraun- teigi 5. Simi 34358.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.