Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 24. marz 1973. Hvað er nafn þitt?spurðiÞór Ég heiti Jason Gridley „Jason”,Tarzan nefndi það nafn, Tarzan er dáinn.Risafugl hremmdi hann. Likaði þér vel við hann spurði Þór. Já,sagði Gridley Lika mér,ég gat ekki bjargað _ honum. Fuglinn komsvo/ _ 't'A ) um leið og hann stóð á fætur. Ég verðað finna Jönu.sagði Gridley Við leitum saman, sagði Þór. Hvað er þetta, mér fannst ég heyra stunur.. Varst þú meö i óaldarflokknum '^Meðvitundarlaus kannski af svefn- lyfjum... en hverer hann? Hvað gerir hann hér?^^^É , 'íM .. M ' i / M “i /1 ; ■ iil 1 M L • ’ 'j \ W / ! jm*M . H . Nauðungaruppboð Eftir kröfu Friðjóns Guörööarsonar hdl. fer fram opinbert uppboö aö Armúla 28, mánudag 2. apríl 1973, kl. 14.30 og veröur þar selt: pússvél og afréttari, taliö eign llreins Björnssonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á liluta i Mosgerði 5, þingl. eign Hauks Hannessonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 28. marz 1973, kl. 11.00. Borgarfógetacmbættiö i Reykjavik. SPII_________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval • FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 Leikfélag Seltjarnarness Gosi. Sýning á morgun kl. 3 i Félagsheimili Seltjarnarness. Aðgöngumiðasalan í Félags- heimilinu i dag frá kl. 2 til 6 og frá* kl. 1 á morgun. Simi 22676. Aðgöngumiðar einnig seldir i Bókabúð Sigfúsar Eymunds- sonar. Leikfélag Vestmannaeyja sýnir sakamálagamanleikinn Margt býr I þokunni i Félags- heimilinu á Seltjarnarnesi á sunnudagskvöld kl. 8.20. Aðgöngumiðasala frá kl. 6 á sunnudag. Pantanir i sima 43659 i dag. Leikfélag Vestmannaeyja. LAUGARASBIO Richard Burfcon ftaid an Rammml Afar spennandi og snilldar vel gerð bandarisk striöskvikmynd i litum með islenzkum texta, byggð á sannsögulegum viöburðum frá heimstyrjöldinni siöari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍTALSKUR BRAGÐMIKILL OSTARETTUR | all iJ* PIZZA ódýr en Ijúffengur — margar tegundir — sendum heim hJliihn Opiö frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80 Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni ÍSLENZKUR TEXTI. REX HARRlSflN R0SEMAR¥ HARRIS LIMIIS J04IRMM RflCHEL RÖEEiTS IN AFRED KOHLMAR PRODUCTlON AFLEAIN HEREAR Hin sprenghlægilega gaman- myndsem gerð er eftir hinu vin- sæla leikriti Fló á skinnisem nú er sýnt i Iðnó. Endursýnd kl. 5, 7 og 9« HAFNARBIO STEVE vxL Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin islenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. HASKOLABIO Mitt fyrra líf On a clear day you can see forever. Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision- gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðalhlutverk: Barbra Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9. Atómstööin i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 17. Uppselt.Kl. 20.30. Uppselt. Pétur og Rúna frumsýning þriðjudag. Uppselt. 2. sýning fimmtudag. Fló á skinni miðvikud. Uppselt. Fló á skinni föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14: Simi 16620. Austurbæjarbíó: SÚPERSTAR Sýn. miövikudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.