Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 24. marz 1973. TIL SÖLU Til sölu sóíasett, hliöarstóll stofuborð, lampar og fl. Uppl. i sima 13662 milli kl. 2 og 4 i dag laugardag. Saumavél i skáp og kringlótt eldhúsborð til sölu. Simi 51251. Mó 1 veékainnröm mu n, flos- myndainnrömmun, matt gler. Höfum til sölu fallegar gjafa- vörur. Opið frá kl. 13 til 18 og laugardag fyrir hádegi. Rammaiðjan Óðinsgötu 1. Pioneer stereo segulband 4ra rása til sölu. Uppl. i sima 42407. Til sölu er semný Passap prjóna- vél með mótor. Uppl. i sima 42531. Hansa skrifborðmeð 3 skúffum til sölu, vel útlitandi. Uppl. i sima 34433 kl. 18-20. Til sölu Silver Cross kerruvagn, tveggja hólfa isskápur og barna öryggisstóll i bil. Uppl. að Huldu- landi 3, jarðhæð til vinstri, milli kl. 15 og 18. Til sölu stór færanlegur hita- blásari. Tilvalinn i stórar vöru- skemmur eöa i hús i smlðum. Uppl. i sima 15953. Ilúsdýraáburður. Góður hús- dýraáburður til sölu. Uppl. i sima 30239 Og 83041. Púðar úr munstruðu nælonflaueli, 10 glæsilegir litir, á 680 kr. til brúðargjafa, afmælisgjafa og fermingargjafa. Póstsendum. Verzlunin Bella, Laugavegi 99. Simi 26015. 100 w.gitarbox, söngkerfi, bassa- gitar, rafmagnsgltar og ecko tape til sölu. Uppl. i sima 50981 og 18984. Húsdýraáburöur. Viö bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 71386. Miöstöövarkallar til sölu, sjálf- virkur oliukyntur miðstöðvar- ketill ca. 3 ferm. og heitavatns- kútur, verð kr. 14 þús. og kola- kyntur miðstöðvarketill. Verð kr. 2 þús. Uppl. i sima 32855. tsskápur tilsölu. Simi 32609. Rafha eldavél til sölu. Er i góðu lagi. Upplýsingar i sima 20636. Ýmsar föndurvörur: Leður, leð- urvinnuáhöld og munstur, leir sem ekki þarf að brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifsmót, ensk . kýrhorn o.m.fl. Föndurhúsið, Hverfisgötu 98. Simi 10090. Málverkasalan,Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góöar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboð. Af- greiðsla i marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. Hægt er að panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guðmunds- son. Simi 17602. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. A gamla veröinu. Margar gerðir transistorviðtækja, þar á meðal allar gerðir frá Astrad og átta bylgju viðtæki frá Koyo. Eirmig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar með hátölurum, stereo- spilarar i bila, hátalarar, bilaviö- tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Lampaskermar I miklu úrvali. Tökum þriggja arma iampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæður, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. OSKAST KEYPT óska eftirað kaupa trillu ca. 8-12 tonn. Tilboð sendist Visi merkt ,,Góð kjör 2559” Vil kaupa vel með farna Passap Duomatic prjónavéi. Hringið i sima/ 82362 Vil kaupa dúkkuvagn. Uppl. i sima 43266. Mótatimbur óskast. Upplýsingar i simum 23459 og 35681. FATNADUR Fermingarföt frá Karnabæ til sölu. Sem ný, með vesti, nr. 26 þ.e. meöalstærð á grannan ung- ling, verð kr. 5000. Einnig ensk ullardragt (pils og buxur) dökk- blá nr. 42, verð kr. 5000' Fermingarkjóll, sem nýr nr. 14, verð 1800. Simi 34953. Eikjuvogi 13. Sem ný fermingarföt ti 1 sölu. Uppl. i sima 32578 Scm ný fermingarföt til sölu. söiu. Simi 52875 Kjótföt óskast á háan mann. Uppl. i sima 37594 Ódýrar prjónavörur, peysur i stærðum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið við- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Aður prjónastofan Hliðar- vegi 18). HJOL-VAGNAR Honda árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 37680 eftir hádegi i dag. Gamalt mótorhjól óskast. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 42407. Til sölu Tan Sad barnavagn og burðarrúm á hagstæðu verði. Uppl. i sima 84734. Til söluHonda 50, árg. ’71. Uppl. i sima 21563. Pedigree barnavagn til sölu (eldri gerð). Uppl. i sima 71824. Litið notaður rauður barnavagn með gluggum. Verð kr. 8000 kr. Uppl. i sima 16916. óska eftir að kaupa reiðhjól fyrir 7 ára stúlku. Uppl. i sima 52224. HÚSGÖGN Til sölu hjónarúm úr tekki, með áföstum náttborðum og spring- dýnum, 4ra ára gömlum, stórt sófaborð og Ijósakróna (5 arma). Uppl. i sima 42032 Til sölu sófasett, sófaborð, skrif- borð og skrifboröstóll. Uppl. i sima 13343 . Svefnbekkir til sölu vanaaðir og ódýrir. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407, I Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, Isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Opel Kadett. Til sölu er Opel Kadett ’63 Góð vél. Upptekin gir- kassi. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 42531 i dag. Til sölu OpelRecord árg. ’60. Gott boddi. Uppl. i sima 71793. Til sölu Moskvitch árgerð 1970. Billinn er mjög vel útlitandi og i góðu ástandi. Til sýnis og sölu að Barðaströnd 14, Seltj. nesi. simi 16727. Óska eftir að kaupa drif i Land-Rover eða kamb og pinjón. Uppl. i sima 71653 eftir kl. 6. Chcvrolet Chevelle Malibu árg. ’65 til sölu eftir árekstur. Uppl. i sima 42407. Simca Ariane árg. ’63 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Hagstætt verð. Einnig til sölu stór jeppa- kerra. Uppl. i sima 42099. óska eftir að kaupa VW ’65-’67. Aðeins góður bi 11 kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 43121. Toyota Corona station árg. ’67 til sýnis og sölu að Kópavogsbraut 12, laugardag og sunnudag. Simi 41369. Tilsölu ódýrTaunus 12M árg. ’63. Uppl. i sima 81543 eftir kl. 8 á kvöldin. Vel með farinnSkoda 1000 árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 51002. Willys ’46 til sýnis i dag Uppl. i sima 53188 til kl. 6 og i sima 52675 eftir kl. 6. Til sölu Opel Rekord árg. ’69 innfluttur. Mjög fallegur bill. Ekinn 55 þús. km, þar af 5 þús. hér á landi. Ryðvörn 1. flokks. Simi 31389. Toyota Carina9 mánaða, ekinn 17 þús. km, er til sölu að Kópavogs- braut 89 sunnudaginn 25. marz kl. 14 til 18. Góðir greiðsluskilmálar. Óska eftir að kaupa góðan VW, Cortinu eða Volvo helzt ekki eldri en árg. ’65. Uppl. i sima 42636. VW rúbrauðárg. ’65 i mjög góðu standi með nýlegri skiptivél til sölu. Uppl. I sima 42962. Vantar frembrettiá Taunus 12 M og e.t.v. fleira. Uppl. i sima 15326. Volvo Amazon ’65 gerð 121 station, bill i sérflokki. Uppl. i sima 71464 . Disilvél. Óskum eftir að kaupa blokk eða complett disilmótor i Peugeout 404 árg. ’71.Bifreiöastöð Steindórs.sf. Simi 11588, kvöld- simi 13127. 16 tominu fclgur með eða án dekkja (700-750 x 16) og toppgrind á Land-Rover óskast keypt. Uppl. i sima 16688 kl. 9-18 . Bilapartasalan kaupir bila til niðurrifs. Bilapartasalan Höfða- túni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐI Ný ibúð með þrem svefnherb., stórri stofu og þvottahúsi til leigu rétt við Hafnarfjarðarveg i Kópa- vogi. Fallegt útsýni. Leigist með eða án húsgagna. Tilboð merkt „April 2567” sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld 27.3 Ný 3jaherbergja ibúð til leigu frá 1. april. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 32383 frá kl. 1 17 ferm herb. á jarðhæð við mið- bæinn er til leigu Sambyggðir skápar, bað, snyrting og þvotta- hús. Tilboð sendist auglýsinga- deild Visis merkt „2573” HÚSNÆDI ÓSKAST Góður bilskúr óskast til leigu. Simi 11697 i hádegi og eftir kl. 7. Biiskúreða annað húsnæði undir léttan iðnað óskast. Uppl. i sima 25174 Kona með barn á 4 ári óskar eftir litilli ibúð, helzt i Breiðholti, þó ekki skilyrði. Uppl. I sima 84654 1 til 2 herberja ibúð óskaststrax. Uppl. i sima 30383 Ungan og reglusaman mann vantar herbergi strax. Uppl. i sima 85017. Tvær stúlkuróska eftir að taka á leigu litla ibúð. Uppl. i sima 71703 Ilafnarfjörður Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð. Þrennt i heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 51754 Ungt par með 1 barn óskar eftir litilli ibúð strax með húsgögnum i 1-2 mánuði. Uppl. i sima 38817 Litil ibúðóskast, helzt i Kópavogi. Uppl. i sima 41752 milli kl. 6 og 8 Óska eftir að taka bilskúr á leigu. Uppl. i sima 20958 eftir kl. 19.30. GUa&. Nú fáum við að sjá, hvað Guðmundur á bilaverkstæðinu meinti, þegar hann skrifaði: Hemlar stilltir og prófaðir: Krónur 1157,00. Gott herbergi óskast fyrir karl- mann i Rvik eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 51914. Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 13602 eftir kl. 6. 3ja-5 herbergja Ibúð óskast frá 1. mai i Reykjavik. Hálfs árs til árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 22944. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Káðskonu ég röska vil, ráða til min núna. Snotra stúlku, sé hún til, snyrtilega búna. Uppl. i sima 93-8355. Iláscli óskast á 75 lesta netabát frá Reykjavik. Uppl. i sima 86758. SAFNARINfl Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAO — FUNDID, Gullarmband fannst á Hring- braut við Þjóðminjasafnið. Uppl. i sima 17659 Lyklartöpuðust siðastliðið mánu- dagskvöld á stig milli Háaleitis- brautar og Safamýrar. Finnandi hringi i sima 83096 BARNAGÆZLA Get tekið börn I gæzlu. Er i Háaleitishverfi. Uppl. sendist á afgreiðslu blaðsins merkt „Gæzla 2495”. Getum bætt við nokkrum Vantar konu i Kópavogi til að stúlkum i frystihús okkar og við gæta 2ja barna á daginn frá kl. 9 saltfiskverkun. Einnig vantar til 7 5 daga vikunnar. Aldur 5 ára mann til þess að skera gellur. og 3ja ára.. Uppl. i sima 30322 Sjólastöðin hf. Simi 52170. milli kl. 1 og 5 á daginn. Stýrimann, 2 vélstjóra og mat- svein vantar á 70 lesta bát, sem stundar togveiðar. Góð kjör. Uppl. i sima 25214. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir hálfsdags- vinnu. Vélritunarkunnátta fyrir hendi. Simi 25273. óskum eftir að taka börn i gæzlu allan daginn. Ekki yngri en 2ja ára. Uppl. I sima 16532. ÖKUKENNSLA Kenniá Toyota Mark II 2000 1973. útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir S. Þormar ökukennari. Simi 19896, 21772 og 40555. Sýningin Fjölskyldan d rökstólum dagana 17. til 28. marz, kl. 14-19. Opin um helgina kl. 14-22. Laugardaginn 24. marz: Sýnikennsla kl. 14, 16 og 17: Fljótlegir fiskréttir Á sunnudag verður endurtekin kl. 14,16 og 17 sýnikennsla á hrósalötum Aðgangur ókeypis. — Verið velkomin. Kvenfélagasamband NORRÆNA íslands. HUSIO Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- bert uppboð að Arrnúla 28, mánudag 2. april 1973, kl. 15.30, og verður þar seld hjólsög, talin eign Húsgagnav.st. Hreins og Sturlu s.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.