Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 24. marz 1973. 17 í DAG | | í KVÖLD Q DAG | | í KVÖLD Q □AG ÚTVARP O Laugardagur 24. marz 13.00 Óskalög s júklinga. 14.40 islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan min. Jökull Jakobsson gengur um Austurveg á Selfossi með Guðmundi Kristinssyni. 15.45 Frá siðari landsleik islendinga og Norðmanna i handknattleik. Jón Ásgeirs- son lýsir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Stanz. Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á fjöll" eftir Jón Sveinsson. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiðlarnir. Einar Karl Haraldsson sér - um þáttinn. 19.40 Bækur og bókmenntir. 20.00 llljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 „Begonian”, sniásaga frá Búlgariu eftir Svetoslav Minkov. Þýðandinn, Anr.a Snorradóttir les. 21.15 Gömlu dansarnir. Myron Floren leikur á harmoniku. 21.45 Gömul danskvæði. Baldur Pálmason les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Sunnudagur 25. marz 8.00 MorgunandaktSéra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög Tónlist frá Norðurlöndum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. ,9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Sinfónia nr. 49 i f-moll „Pislar- gangan’’ eftir Haydn. Hátiðarhljómsveitin i Path leikur, Yehudi Menuhin stj. b. Pianókonsert i a-moll op. SÖFN • Landsbókasafnið við Hverfisgötu er opið frá ki. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Borgarbókasafnið, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, er opið kl. 9- 22 virka daga, laugardaga 9-18 og sunnudaga kl. 14-19. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna Húsið, bókasafn og plötudeild, er opið kl. 14-19 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga, en þá er opið kl. 14-17. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Listasafn Islands við Suðurgötu er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16. Að- gangur er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30-16.00 Handritastofnun islands Árnagarði við Suðurgötu. Listasafn A.S.Í. Laugavegi 18. 85 eftir Hummel. Arthur Balsam og Winterhur- hljómsveitin leika, Otto Ackermann stj. c. Frá alþjóðlegu orgelvikunni i Nurnberg i fyrra Wolfgang Rubsam og Josef Serafin leika 1. Prelúdiu og fúgu i D- dúr eftir Bach. 2. Prelúdiu og fúgu i e-moll eftir Brahms — og 3. Fantasiu og fúgu i g-moll eftir Bach. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Grimur Grimsson. Kirkjukór As- p'restakalls syngur. Organ- leikari: Kristjan Sigtryggs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Afrika — lönd og þjóðir. Haraldur Ólafsson lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 13.55 Dagskrárstjóri i eina klukkustund Guðbjörg Mar- teinsdóttir ræður dagskrá- ' nni. 14.55 Miðdegistónleikar: „Paulus", óratoria op. 36 eftir Mendelssohn. Flytj- endur: Laurence Dutiot, Hans Löffer, Maria Nuss- baumer, Otto Wiener, kammerkór Tónlistar- skólans og Pro Musica hljómsveitin i Vinarborg. ■ Stjórnandi: Ferdinand Grossmann. Guðmundur Gilsson flytur inngangsorð. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Skrif séra Jóns Stein- grimssonar um Siðueld Bergsteinn Jónsson lektor les (4). 17.30 Sunnudagslögin 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Úr segulbandasafninu Sigurður Guðmundsson skólameistari flytur ræðu á landsmóti stúdenta. 20.00 Sellókonsert nr. 2 eftir Heitor Villa-Lobos Aldo Parisot og óperuhljóm- sveitin i Vinarborg leika, Gustav Meier stj. 20.20 Frá Rúmeniu Jón Aðils leikari les söguna ,,Þegar liljurnar blómstra” eftir Zacharia Stancu og Mar- grét Guðmundsdóttir sög- una „Sumarleyfi" eftir Eugen Barbu. Ingibjörg Jónsdóttir islenzkaði sögurnar og valdi efnið, sem , er auk þess tónlist eftir Enesco og Bartók og spjall um tónskáldin. 21.15 Divertimento Elegiaco fyrir strengjas veit eftir Ture Rangström Félagar i Konunglegu hljómsveitinni i Stokkhólmi leika. 21.30 Lestur fornrita: Njáls - saga Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les um Njáls- brennu (21). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrarlok. SJÓNVARP • 17.00 Þýzka i sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 17. og 18. þáttur 17.30 Af alþjóðavettvangi Hlutverk alkirkjuráðsins Kynningarþáttur um störf ráðsins i Genf. (Nordvision Norska sjónvarpið) Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son.) 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 tþróttir Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Brezkur gamanmynda- flokkur með Shiriey MacLaine i aðalhlutverki KappaksturinnÞýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Kvöldstund i sjónvarps- sal Berglind Bjarnadóttir, Gunnar Gunnarsson, Jón A. Þórisson og Steinþór Einarsson taka á móti gestum og kynna skemmti- atriði. 21.30 í brennandi sól Banda- risk fræðslumynd um dýra- lif og gróðurfar i Sonaron- eyðimörkinni i Mexikó. Þýðandi og þulur Gisli Sigurkarlsson. 22.00 Þunnt er þjáðum (Mine Own Executioner) Brezk biómynd frá árinu 1947, byggð á sögu eftir Nigel Balchin. Leikstjóri Anthony Kimmins. Aðalhlutverk Burgess Meredith, Kieron Moore og Dulcie Grey. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sálfræðingur nokkur tek- ur að sér sjúkling, sem þjá- ist af geðklofa og hefur meðal annars gert tilraun til að myrða konu sina, sem honum er þó annt um. Lækningin gengur ekki með öllu samkvæmt áætlun, og málið tekur aðra stefnu en sálfræðingurinn hafði ætlað. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 25. marz 17.00 Endurtekið efni. Torsótt- ur tindur Mynd um leiðangur brezkra fjall- göngumanna upp hliðar Annapurna, næst hæsta tinds Himalæafjalla. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Aður á dagskrá 26. desem- ber 1972. 18.00 Stundin okkar Máni páfagaukur segir frá. Baldur og Konni koma i heimsókn. Arni Blandon syngur og segir sögu. Sýnd verður stutt, sovézk sirkus- mynd og flutt teiknimynda- saga um „Kurteisa kött- inn." Loks er á dagskrá 9. þáttur spurningakeppni barnaskólanna. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Enska knattspyrnan Bjarni Felixson flytur knattspyrnuspjall og siðan verður sýnd mynd frá leik i 6. umferð bikarkeppninnar. Derby/Leeds. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Verzlunarskólakórinn. Kórinn syngur lög úr ýms- urn áttum i útsetningu söng- stjórans, Magnúsar Ingi- marssonar. 20.45 Wimsey lávarður. Framhaldsmynd frá BBC. 2. þáttur. Aðalhutverk Ian Carmichael. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: Hertoginn af Denver hefur boðið til sin gestum um veiðitimann. Meðal þeirra er mágur hans tilvonandi, Denis Cathcart. Morgun einn finnst Cathcart myrtur fyrir utan húsið, og her- toginn er handtekinn, grunaður um morðið. Yngri bróðir hans, Wimsey lávarður, hraðar sér heim, þegar honum berst fréttin, og tekur þegar að rannsaka málið. 21.30 Menn og máttarvöld. Austurriskur fræðslu- myndaflokkur um tengsl goðsagna og ýmissa grund- valiarþátta mannlifsins. Dauðinn Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hér er fjallað um útfararsiði i Tibet og hugmyndir Lama-munka um dauðann. 22.20 Að kvöldi dags. Sr. Jóhann Hliðar flytur hug- vekju. 22.30 Dagskrárlok. v.v.v, ,W«' Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. marz. 5 S2 m Nt ...r 'A m a i Hrúturinn, 21. marz—20. april. Einhver fyrir- fram boðuð heimsókn eða þátttaka i mannfagn- aði virðist valda þér miklum áhyggjum og um- svifum — að óþörfu, sérðu seinna. Nautið, 21. april—21. mai. Þetta getur orðið þér góður sunnudagur, og liklegt að eitthvað, reynd- ar ekki mjög mikilvægt, en þó, fari mun betur en þú þorðir að vona. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Góður dagur að mjög mörgu leyti, en ef til vill ekki beinlinis hvildardagur. Það mundi ekki saka þó að þú slakaðir eilitið á. Krabbinn,22. júni—23. júli. Láttu ekki móðgast eða særast af orðum, sem sögð eru i gáleysi og gamni. Enda muntu geta sannfærzt um, að við- komandi hafði ekkert óviðurkvæmilegt i huga. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þetta getur orðið skemmtilegur dagur. En þú ættir fyrst og fremst aðstefna að þvi að hvila þig, þvi að fram- undan verður annasöm vika. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta getur orðið ánægjulegur dagur og rólegur, að minnsta kosti framan af. Þú ættir að draga nokkuð úr gagn- rýni þinni i sambandi við kunningjana. Vogin,24. sept.—23. okt. Það litur út fyrir að þú takir þátt i einhverju samkvæmi, sem þér er ekki um geð, enda muntu ekki hafa þar neina teljandi skemmtun. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Það er eins og eitt- hvert hik komi i veg fyrir að þú notíærir þér dag- inn eins og skyldi. Ef til vill verður það til láns þegar frá liður. Bogmaðnrinn,23. nóv.—21. des. Þetta getur orð- ið þér góð helgi, jafnvel stutt ferðalag getur orð- ið til ánægju, ef farið er með gát. Kvöldið getur orðið hið skemmtilegasta. Steingeitin,22. des.—20. jan. Það litur út fyrir að mikið tillit muni verða tekið til þess sem þú legg- ur til málanna i dag. Skemmtilegur og nytsamur sunnudagur. Vatnsbcrinn, 21. jan.—19. febr. Nú munu timabærar einhverjar þær breytingar, sem þú hefur haft i huga. Farðu samt gætilega á meðan þú ert að vinna þeim fylgi. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Gagnstæða kynið mun setja svip sinn á daginn að vissu leyti. Fremur jákvæðan, en þó er þér vissara að vera undir allt viðnám búinn. I í í s I ,v.v Trésmíðavél óskast til kaups Notuð eða ný trésmiðavél, þykktarhefill, óskast nú þegar. Upplýsingar i Coca Cola verksmiðjunni eða sima 2-1394. Söluferð Sölumaður, sem fer út á land strax eftir helgi, getur bætt við sig verkefnum. Uppl. i síma 85466, 32013 hjá Einari Þorsteins- syni. UMSAGNIR UM EFNI ÚTVARPS OG SJÓNVA RPS ERU Á BLS. 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.