Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 16
Vtsir. Laugardagur 24. marz 1973. 16 Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst, skýjað með köflum. 3 til 6 stiga frost. Árbaejarprestakall.’ Barnaguðs- þjónusta í Arbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 2. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Asprestakall. Messa i Dómkirkj- unni kl. 11. Barnasamkoma i Laugarásbidi kl. 11. Sr. Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall.Messa kl. 2 i Breiðholtsskóla. Sunnudaga- skóli i Breiðholts- og Fellaskóla kl. 10:30. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Grimur Grimsson. Messa kl. 2. Foreldrar fermingarbarna sér- staklega beðnir um að mæta. Sr. Þórir Stephensen. Barna- samkoma kl. 10:30 i Vesturbæjar- skólanum við öldugötu Sr. Þórir Stephensen. Frikirkjan i Reykjavik. Bárna- samkoma kl. 10:30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Aðalsafnaðarfundur að lokinni messu. Sr. Páll Pálsson. Grensásprestakall. Sunnudaga- skóli kl. 10:30. Messa kl. 2. Sr. Jónas Gislason. llallgriinskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. SigurðUr Haukur Guðjónsson. Messa kl. 2. Sr. Árelius Nielsson. Óskastund barnanna verður ekki. Lauga r neskirk ja. Messa kl. 10:30. Ferming. Altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliöar. Föstuguösþjónusta kl. 5sr. Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarfið: Fundir pilta og stúlkna 13—17 ára mánudagskvöld kl. 8:30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Kirkja Óháða safnaðarins Fermingarmessa kl. 11 f.h. Sóra Emil Björnsson. MINNINGARSPJÍitD • Minningarkort Sty rktarsjóðs vislmanna llrafnistu Il.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindar- götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg. 50a, simi 13769. Sjóbúðin Granda- garði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8, simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi, simi 40980. Skrifstofa sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúöinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort islenzka kristniboðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðs - sambandsins, Amtmannsstig 2b °g i Laugarnesbúðinni. Laugarnesvegi 52. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tslands fást i Fæðingardeild Landsspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt við Skólavörðu- stig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklubraut 1 og hjá ljósmæörum viðs vegar um landið. SKEMMTISTADIR i”1 Glæsibær. Hljómsveit Hauks Morthens. Ilótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Ingólfs-Café. Hljómsveit Rúts Hannessonar. Leikhúskjallarinn. Musicamaxima. Loftleiðir. Beatrice Reading skemmtir. Sigtún. Diskótek. Silfurtunglið.Diskótek Skiphóll. Asar. Tjarnarbúð. Diskótek. Tónabær. Brimkló. Veitingahúsiö Lækjateig 2. Hljómsveit Guðmundar Sigurðs- sonar, Gosar og Ernir. FUNDIR • Kvenfélag Hallgrimskirkju býður öldruðu fólki til kaffidrykkju i félagsheimili kirkjunnar sunnu- daginn 25. marz n.k. kl. 3. e.h. Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur. Elin Guðmundsdóttir leikur á hörpu. Kvenfélag Breiðholts. Skemmtifundurinn verður hald- ini* 24. marz, kl. 20.30 i Félags- hennili Rafmagnsveitu Reykja- vikur. Húsið opnað kl. 20. Félags- vistóg fl. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Uppl. hjá Eddu 31306, Guðltrugu 83572, Jóhönnu 81077, og- Vigdfsi 85180. Skemmtinefndin. Fríkirkjjusöfnuðurinn i Reykjavik Aðaifundur safnaðarins verður haldinn i Frikirkjunni sunnudag- inn 25. mlarz n.k., kl. 3 e.h., strax á eftir mtssu. Fundarefni: Venjuleg iðalfundarstörf Breyting ú kirkjugarðsgjöldum önnur máL Safnaðarstjórnin. VMSAR UPPLVSINGAft • Sunnudagsferðii 25/3 Kl. 9,30 Helgafell - Gullkistugjá. Kl.' 13 Búrfell — Búrfellsgjá. Farið frá BSI. Varð 300 kr. Ferðafélag tslands Húsmæður. Sparnaðarvikan hefst á mánudag. Allar samtaka. Nefndin. Húsmæður. Munið að mæsta við alþingishúsið kl. 2. Nefridin. BÓKABÍLLINN • VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABILANNA Árbæjarhverfi. Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbær 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30 - 3.00. Þriðjud. kl. 4.00 - 6.00 Blesugróf. Blesugróf mánud. kl. 5.30-6.15. Breiöholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00. fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.30. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00 Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15- 6.15 Þórufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 4.00-5.00 Háaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30- 3.30 Austurver, Háaleitisbr., mánud. kl. 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbr. mánud. kl. 4.30- 6.15 miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-7.00 IIolt-IHíðar Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennarask. miðvikud. kl. 4.15-6.00 Laugarás Hrafnista föstud. kl. 3.15-4.15 Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 4.30-5.45 Laujjariieshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00 Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 1.30- 3.00 Sund Verzi. við Sæviðarsund þriðjud. kl. 3.00-4.30 föstud. kl. 6.00-7.00 Tún. Hátún 10, þriðjud. kl. 1.30-2.30 Vesturbær KR-heimilið fimmtud. kl. 7.15- 9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30 Nýja bókasafnið i Bústaðakirkju — Bústaðaútibú — er opið mánudaga til föstudaga kl. 2.00- 9.00. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN | í DAG | í KVOLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgeröir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar • REYKIAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • Kvöld- nætur- og helgidaga- vörzlu i Reykjavik, vikuna 23. til 29. marz annast Reykjavikur Apótek og Borgar Apótek. — Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. llita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Lögregla slökkvilið Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. —Hjálmar gefur mér alltaf eitt- hvað nytsamlegt i afmælisgjöf — eitthvað, sem ég get skipt fyrir eitthvað skemmtilegt i stór- verzluninni. heimsóknartImi • Borgarspitalinn: Mánudaga til löstudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitaliiiii: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardejldin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga. 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30, Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er I sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17. aðra daga eftir umtali. + MUNIÐ RÁUÐA KtáÖSSINN Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eft- ir hádegi. -Hvernig væri. að Óli og hinir góðu strákarnir i stjórninni sendu bara Hannibal til Haag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.