Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 24.03.1973, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 24. marz 1973. 13 TÓNABÍÓ Eiturlyf í Harlem (Cotton Comes to Harlem) Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aða1h1utverk : Godfrey Cambridge, Raymond St. Jacques, Calvin Lookhart Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÍSL. TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KOPAVOGSBIO Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröftugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnurm ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Marc Briand, Marilu Tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Maöur i óbyggöum Man in the Wilderness Ótrúlega spennandi, meistara- lega vel gerð og leikin, ný, banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Ricliard Harris, Jolin Huston. Bönnuð inr.an 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Oliver ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg amerisk-ensk -verð- launamynd sem hlaut sex Oscars- verðlaun i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis, Harry Secombe. . Endursýnd vegna f jölda áskor- ana. #ÞJÓÐLEIXHÚSIÐ Feröin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Indíánar sýning i kvöld kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikför Furðuverkið sýning i félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvik, sunnudaginn 25. marz kl. 15. M □ R I Almennur lífeyris- sjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skuli hafa borizt sjóðsstjórninni fyrir 5. april nk. Hámark lánsfjárhæðar er sem hér segir, enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðsins um veð eða rikisábyrgð: a. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins I full 2 ár, geta fengið kr. 200.000.00 b- Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóðsins I full 3 ár, geta fengið kr. 300.000.00 c. Sjóðfélagar, sem greitt hafa fullt iðgjald til sjóösins I full 5 ár, geta fengið kr. 400.000.00 enda eigi þeir ekki rétt á láni hjá Húsnæðismálastjórn, og hafa ekki áöur notfært sér lántökurétt sinn hjá lífeyrissjóönum. Sjóðfélagi, sem notfært hefur sér rétt sinn til lántöku hjá sjóðnum, öðlast ekki rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt er umsóknum um lán frá öðrum sjóðféiögum. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Lækjargötu 12, Reykja- vík, skrifstofu Meistarafélags iðnaðarmanna, Strandgötu 1, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðarmannafélags Suður- nesja, Tjarnargötu 3, Keflavík. Stjórn Almenns lifeyrissjóðs iðnaðarmanna. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hringbraut 47, talinni eign Steingríms Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 19. febr. 1973, ki. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. jffiv W TILBOÐ óskast i eftirtalin tæki, er verða til sýnis mánudaginn26. marz 1973 kl. 1-4 hjá gufu- aflsstöðinni við Elliðaár: Volvo N88 vörubifreið, árg. 1966, m/krana. Dodge sendiferðabifreið, árg. 1966, m/sætum fyrir 7 far- þega. Renault R-4 sendiferðabifreið, árg. 1970. Landrover benzín, árg. 1967. Aftanfvagn á tveim tvöföldum öxlum, burðarþol 12,3 tonn. Tilboöin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðuin, sem ekki teljast við- unandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 M. Benz 250 ’69 nýinnfluttur Ambassador ’69 8 cyl. sjálfskiptur. Fiat 127 ’72 V.W. 1300 ’63 V.W. ’58, mjög góður. Höfum kaupendur að nýlegum bílum. Við seljum bilana. Bílasalinn v/Vitatorg Simi 12500 og 12600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.