Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 10
Visir. Þriðjudagur 3. apríl 1!)73. 10 Bílskúr óskast Bilskúr óskast á leigu nú þegar til geymslu á nýjum bil. Hreinlætisaðstaða æskileg. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 85259. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða duglegan og reglu- saman gjaldkera. Uppl. gefnar á skrif- stofu fyrirtækisins að Lágmúla 9 frá kl. 9 til 10 fyrir hádegi næstu daga. Bræðurnir Ormsson H.F. Fló á skinni i kvöld. Uppselt. Miðvikudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Uppselt. Fétur og Rúna fimmtud. kl. 20.30. 4. sýn. Rauð kort gilda. Atómstöðin laugard. kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar Sýn. miðvikudag kl. 21. Sýn. föstudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Hvernig bregztu við berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Maður í óbyggðum Man in the Wilderness Ótrúlega spennandi, meistara- lega vel gerð og leikin, ný, banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Richard Harris, Jolin Iluston. Bönnuð inr.an 16 ára. Sýnd kl. 5 KJARVALSSÝNING I MYNDLISTARHÚSINU Á MIKLATÚNI - 186 KJARVALSMYNDIR - OFIÐ 1»RIÐJIJD.-FÖSTUD. KL. 16-22 LAUGARI). OG SUNNUD. KL. 14-22 ADGANGUR ÓKEYPIS NYJA.BIO Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni ÍSLENZKUR TEXTI. REX HARRISON ROSEMRRY HflRRlS UHIIS dOUROHN RftCHEL ROBERTS IN A FRED KOHLMAR PRODUCTION AFLEAIN HEREAR Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vin- sæla leikriti Fló á skinni sem nú er sýnt i Iðnó. Endursýnd kl. 5, 7 og 9, Siðustu sýningar. HAFNARBÍÓ Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin islenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 . HÁSKÓLABÍÓ Rosemary's Baby Frægasta hrollvekja snillingsins Romans Polanskis, sem einnig samdi kvikmyndahandritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tónlistin er eftir Krzysztof Komeda. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes Sýnd kl. 5 og 9- Bönnuð innan 16 ára. STJORNUBIO l barmi glötunnar I walk the line ) slenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum, byggð á sögu Madison Jones An Exiles. Leikstjóri John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Tuesday Weld, Estelle Parsons. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.