Vísir - 03.04.1973, Side 11

Vísir - 03.04.1973, Side 11
Vlsir. Þriðjudagur 3. april 1973. 11 TONABIO Nýtt eintak af Vitskert veröld s a MAD, MAD, MAD, World”) s- V-• '" *■ ' ‘ STANLEY KRAMER i «1 irsA MAD, , MAD.MAD, MAD WðRLD” ERNEST OOLO WILKAU JnMAROSÉ nifii ultiu ruuvisiöir .Tioaieoiir Óvenjufjörug og hlægileg gamanmynd. I þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Staniey Kramer 1 myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Rooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thom- as, Jonathan Winters og fl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Dagbók reiörar eiginkonu Diary of af mad housewife il SÍMI 86611 Ojnei, þetta segir að jörðin muni rekast á sólina eftir TÍUMINÚTUR ÞJODLEIKHUSIÐ Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. Sjö stelpur Þriðja sýning fimmtudag kl. 20. Indiánar sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. + MUNHD RAUÐA KROSSINN Úrvals bandarisk kvikmynd i lit- um með íslenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snodgress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sinfóniuhljómsveit Islands. Tónleikar í Háskólabió fimmtudaginn 5. april kl. 20.30. Stjórnandi Vladimir Askenasy Einleikari Misha Dichter Flutt verður Pianókonsert nr. 2 eftir Brahms og Sinfónia nr. 5 eftir Tsjaikovsky. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. VÍSIR Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn að Hótel Esju 2. hæð þriðjudaginn 10. april kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um uppkast að reglugerð um merkingu matvæla og annarra neyzlu- og nauðsynjavara. Stjórnin. í fundarsal Norræna hússins í dag, ÞRIÐJUDAGINN 3. april kl. 20,30. JÖRGEN BRUUN HANSEN, kennari við Listaháskólann i Kaupmanna- höfn, heldur fyrirlestur með skugga- myndum um listina i hversdagsleikanum og hlutverk listamannsins. A morgun, MIÐVIKUDAGINN 4. april kl. 21.00: FINN ZETTERHOLAA sænskur visnasöngvari, syngur eigin ljóð og lög og leikur sjálfur undir á gitar. Miðasala við innganginn. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ linn ITALSKUR BRAGÐMIKILL OSTARÉTTUR____ WÍíÉ PIZZA ódýr en Ijúffengur — margar tegundir — sendum heim Opiö frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Simi 3-47-80

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.