Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 16
ÞETTA ER SVIVIRÐING ## segir Einar Valur Bjarnason lœknir í Eyjum. ## # ,,AAér finnst þetta bara svívirðing. Sannleikurinn ■ | _ | _ • w’ • w #11 i ii x1 ^r sá að maðurinn kom Hyggst kvarta við siðanefnd danskra blaðamanna ™eð ***** ^ ' heimatilbunar til min og var að bera þetta á borð ,,Það borgar sig ekki að segja mikið, áður en samningaviðræður byrja”, sagði dr. von Schenck, formaður sendinefndar Þjóðverjanna (t.v.) I viðtali við blaöamann. t miðiðer dr. Sabine Vollmar. ÞJOÐVERJAR MEÐ NÝJAR TILLÖCUR VÍSIR Visir. Þriðjudagur 3. aprfl 1973. Enn leitað í Eyjum Enn hefur ekkert spurzt til mannsins sem hvarf i Vest- mannaeyjum á föstudag siðast- liðinn, en haidið er áfram leit i Eyjum. Þegar blaðið hafði samband við lögregluna i Eyjum i mogun, hafði ei verið hafin nein sérstök leit hér uppi á landi, og ekkert haföi fundizt i Eyjum, sem gæti gefið visbendingu um það hvað af manninum hefði orðið. Maðurinn sem leitað er að heitir Sigurgeir örn Sigurgeirs- son og er einn af áhöfn Sæunnar VE. -EA. „Vingjarn- legar samninga- viðrœður" Flugmenn með lausa samninga Við vonumst til þess að okkur takist að ná samkomulagi án þess að til neinna vandræða komi. Slik von er ekki alveg ógrunduð. Viðræður hafa verið vinsamlegar og hefur miðað i rétta átt, sagði Björn Guðmundsson, formaöur Félag isi. atvinnuflugmanna i viðtali við Visi I morgun. Samningar flugmanna, sem voru siðast til þriggja ára, runnu út 20. janúar sl. Alls hafa veriö haldnir 20 samningafundir frá áramótum. Helztu kröfur flug- manna eru um hækkað kaup, sumarleyfi, vinnutima, breytingu á hvildartimareglum o. fl. -VJ. Vínveitingar í Myndlistar- húsinu? Sú hugmynd hefur nú verið lögö fyrir hússtjórn Myndlistar- hússins við Miklatún, að i veitingasalnum, sem nefndur hefur vcrið Mikligarður, verði gert mögulegt að veita vin. „Þannig viljum við geta gert matargestum okkar allt það til hæfis, sem einn veitingastaður getur boðið uppá,” sagði Ragnar Gunnarsson i viðtali við Visi. En Ragnar hefur með veitinga- reksturinn i Myndlistarhúsinu að gera i félagi við tvo aðra. „Hinir tveir eru þeir Guð- mundur H. Jónsson, yfirþjónn á Hótel Borg, og Halldór Vil- hjálmsson, félagi minn úr kokkariinu,” úrskýrði Ragnar. Enn sem komið er hefur ekki verið aðstaða til annars en kaffi- sölu i Miklagarði. En við gerum okkur vonir um að geta byrjað áð selja mat þar strax i næstu viku,” sagði Ragnar. Hvenær —■ og hvort — vin- veitingaleyfið fæst i gegn er ekki vitað. Mikligarður hefur lagt beiðni sina fyrir borgarráð, sem svo i siðustu viku lagði málið fyrir hússtjórn, en hún á enn eftir að fjallá um málið. Þess má að lokum geta, að strax og flötin i ,,U-inu” sem húsið myndar hefur verið hellulögð, eru veitingamennirnir tilbúnir til að setja þar niður borð og stóla. Þangað er svo hægt að fá borið til sin kaffi og með þvi, þegar veður leyfir. -ÞJM. Þjóðverjarnir eru með nýjar tillögur i land- helgismálinu. „Við get- um ekki gert grein fyrir, hvað i þeim felst, fyrr en siðar”, sögðu þeir i morgun. ,,En við erum vongóðir um, að árang- ur náist. Annars værum Hannibal vonast til að fá traustsyfirlýsingu fiokks sins i Haagmáiinu á flokksstjórnar- fundi næstu helgi. Fimmtiu manha flokksstjórn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna sezt þá á rökstóla um tvö hin mikilvægustu mál: land- helgismálið og störf og stefnu rikisst jórnarinnar. Hannibal hefur sem kunnugt er gengið fram fyrir skjöldu og bar- izt fyrir þvi, að islenzkir fulltrúar verji okkar málstað i landhelgis- við ekki komnir þessa löngu leið”, sagði Friedrich Fuchs. Fuchs sagði, að þeir væru tima- bundnir og yrðu að fara á fimmtudaginn. Þvi miður gætu þeir ekki verið lengur að sinni, þar sem önnur verkefni biðu. Formaður sendinefndar Vest- ur-Þjóðverjanna, dr. Dedo von deilunni, þegar dómstóllinn fjall- ar efnislega um deiluna i næstu lotu. Flokksbróðir Hannibals, Magnús Torfi ólafsson ráðherra, hefur andmælt sjónarmiðum Hannibals. Hinir tveir þingmenn flokksins, Karvel Pálmason og Björn Jónsson, hafa þagað um af- stöðu sina. Bjarni Guðnason beit- ir sér af alefli gegn sjónarmiðum Hannibals. Þess er vænzt, að þögn þeirra verði rofin eftir flokksstjórnar- Schenck, sagði að ekki kynni góðri lukku að stýra að segja mikið, áður en slfkar viðræður byrjuðu. Fundir hófust klukkan ellefu i utanrikisráðuneytinu. Vestur-Þjóðverjar senda úr- valslið „doktora” til viðræðn- anna. I hópnum eru ekki færri en f jórir með þann titil, eins og sæm- ir Þjóðverjum. fundinn. Afstaðan til Haag verður vafalaust einna efst á baugi á fundinum. Nokkrir stuðningsmenn dr. Bjarna eiga sæti i flokksstjórn- inni, en næsta fáir. Er ekki vitað, hvort þeir sinna fundinum. Þá eru ekki allir flokksmenn sammála um, hvernig standa skuli að stjórnarsamstarfinu, sem verið hefur töluvert hnökrótt i seinni tið. — HH fyrir mig. Ég reyndi að bera mig að mótmæla þessu og leiðrétta, en síð- an fer hann heim, skrifar greinina og ber mig fyrir öllu saman". Þetta sagði Einar Valur Bjarnason, læknir I Vestmanna- eyjum, þegar Visir hafði sam- band við hann i morgun, en til- efni þess er grein, sem birtist nú fyrir stuttu i danska blaðinu „Se og Hör” um Vestmannaeyj- ar og gosið þar. Þar er rætt við Einar og hann meðal annars látinn segja, að eldgosið hafi verið sérstakt happ fyrir tsland, sem muni koma sér mjög vel og þar fram cftir götunum. Á öðrum stað i blaðinu er stutt grein um Einar Val sjálfan, og þar er þvi meðal annars haldið fram að hann hafi verið sá eini scm eftir var á Heimaey, þegar gosið hófst og fólkið flúði. 1 greininni er meðal annars sagt, að eftir aö hafa bjargað sjúklingum af sjúkrahúsinu i Eyjum, hafi Einar fengið sér kaffi, siðan hafi hann farið i könnunarferð um eyjuna, til þess að fullvissa sig um að eng- inn væri eftir á eynni nema hann. „Sú grein er nú eiginlega að- eins tii þess að hiæja að”, sagði Einar Valur, þegar við höfðum samband við hann. „En stærri greinin og sú fyrri finnst mér of gróf til þess að hægt sé að hiæja að henni”. „Ég hef reynt að ná i þann að- ila sem stóð fyrir blaðamanna- fundinum i Domus Technica i Kaupmannahöfn, þar sem þessi blaðamaður sem skrifaði i Se og Hör, Erik Haaest, mætti. Ég hef þó ekki náð i hann ennþá, en vonast til þess, þó ekki væri nema til þess að kvarta fyrir siðanefnd danska blaðamanna- félagsins”. — EA. Hér er biaöamaðurinn Erik Haaest, sem hefur hina undar- legustu hluti eftir iækninum frá Vestmannaeyjum i „viðtali” i Se og Hör. — HH. Veiða loðnuna upp við landsteina Mikill afli 4 land í Rifi — Þeir eru að fylla sig hér al- veg uppi i landsteinum, loðnu- bátarnir — sagði fréttaritari okkar á Rifi á Snæfellsncsi, þeg- ar við töluðum við hann i morg- un. Fiskaflinn hjá heimabátum var góður i siðasta mánuði og höföu borizt 3600 tonn á land um mánaðamótin. Er það 400 tonn- um minna en á sama tima i fyrra. Menn eru þó bjartsýnir, ef gæftir verða góðar. Landlega var fyrir helgina og barst þvi heldur litið á land. Efstu bátar eru, Skarðsvík með 674 tonn, Saxhamar 452 og Glettingur með 400 tonn. — ÓG. 50 manna flokksstjórn „Samtakanna' kemur saman HANNIBAL VÆNTIR TRAUSTSI HAAGMALINU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.