Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 12
12 Visir. Þriðjudagur 3. apríl 1973. SIGGI SIXPEIMSARI Sunnan og suð- vestan stinn- ingskaldi meö slydduéljum eða snjóéljum. Minningarkort Klugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. borsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skdifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Fögur kona Falleg húð Lofið okkur að snyrta og vernda húð yðar. Andlitsmassage, andlitshreinsun. kvöldsnyrting, augnabrúnalitun, likamsmassage, sauna bað. Pantið tima strax. flFRQÐIÐfl Lougamg 13 Mimiingarkort Styrktars jóðs vistmanna llrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindar- götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg. 50a, simi 13769. Sjóbúðin Granda- garði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8, simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi, simi 40980. Skrifstofa sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, Minningabúðinni Laugavegi 56, Bókabúð Æskunnar i Kirkjuhvoli, Hlin Skólavörðustig 18, Bókaverzlun Snæbjarnar Halnarstræti 4, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 og á skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri, og i skrifstofu Félags einstæðra foreldra, Traðarkotssundi 6. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags íslands fást i Fæðingardeild Landsspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt viö Skólavörðu- stig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarkort Hvitabandsins fást hjá Skart- gripaverzlun Jóns Sigmunds- sonar, Laugavegi 8. Happdrættis- umboðinu, Vesturgötu 10, Odd- friði, öldugötu 50, Jórunni, i Nökkvavogi 27, Helgu, Viðimel | 37, Unni, Framnesvegi 63 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49., 50. og 52. tölublaði Lögbirtingablaös 1971 á eigninni Miðbraut 4, 2. hæö, Seltjarnarnesi, þingl. eign Þorgils Axelssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Benedikts Sveinssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. apríl 1973 kl. 3.45 e.h. Sýslumaöurinn i Gullbringu-og Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 47., 49. og 51. tölublaöi Lögbirtingablaðs 1973 á eigninni Arnarhrauni 4-6, ibúð á 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Bjarna R. Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Arna Gunnlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 6. april 1973 ki. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi FUNDIR Kvenstúdentar. Skemmtifundur i Þjóðleikhúskjallaranum 5. april kl. 19.30. Kvenstúdentar. Kvenstúdentar. Munið opið hús að Hallveigarstöðum, 4. apríl, kl. 3-7. Kvenstúdentar. Kvenfélag óháða safnaðarins. N.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 veröur skemmtifundur i Kirkju- bæ. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum miövikudaginn 4. april kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: Agúst Böðvarsson sýnir litskugga- myndir. Myndir frá afmælinu verða til sýnis á fundinum. Fjöl- mennið. Nýir félagar velkomnir. Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dag 3. Landmannalaugar 5 dagar 4. Hagavatn 5 dagar. Ennfremur 5 stuttar ferðir Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Simar 19533 og 11798. Thyge Fog Bröns, frá Vest- mannaeyjum, Starfsmannahúsi Straumsvikur, lézt 27. marz, 48 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Haukur Claessen, aðstoðarflug- málastjóri, Langholtsvegi 157lézt 26. marz, 55 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni kl. 1.30 á morgun. Páll Böðvar Stcfánsson, tré- smiðameistari, Bergþórugötu 14 A, lézt 24. marz, 86 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 3 á morgun. HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptibo.öslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51336. Ónæmisaðgeröir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. HANDAVINNUKVÖLDIN eru á miövikudögum kl. 20 e.h. að Far- fuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Kennd cr leðurvinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (macramé). öllum eldri en 14 ára er heimil þátttaka. Stjórnin Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109-111. A morgun, mið- vikudag, verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegra dag- skrárliöa verður leikþáttur, sem Geirlaug Þorvaldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson annast. A fimmtu- dag, 5. aprfl, hefst handavinna og föndur kl. 1.30 e.h. REYKJAVIK KÓPAVOGUR. > Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, rrránud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, slmi 21230. i HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- 1,'jHREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- fegluvarðstófunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 Kvöld-, nætur- og helgidaga- vörzlu i Reykjavik, vikuna 30. marz til 5. april, annast Lauga- vegsapótek og Holtsapótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast vörzluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Rafmagn. t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. ' Simabilanir simi 05. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan »simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. SKEMMTISTAÐIR Þórskaffi: Stefdis leikur. Itöðull. Guðmundur Sigurjónsson og Rúnar. v Það getur vel verið að ég hafi sagt þér, að ég hefði yndi af að búa til mat, en ég hef örugglega ekki sagt, að ég væri dugleg við það HEIMSÓKNARTÍMI Borgarspitalinn: Mánudaga til fösiudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. I.andspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. I.andakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga. 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstööin: 15-16 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingprheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30, Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. S.ólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. -_15-17, aðra daga eftir umtaJi. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eft- ir hádegi. Nú skil ég af hverju hann ólijó vildi ekki kannast við hann Axel Jörgensen á dögunum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.