Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 15
Visir. Þriðjudagur 3. april 1973. 15 SAFNARINN "Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. , Eri- merkjamiöstöðin, Skólavöröustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID Gullarmband tapaðist sl. laugar- dagskvöld, sennilega á Loftleiða hóteli. Finnandi vinsamlegast geri aðvart i sima 40777. Giftingarhringur i hvitri öskju tapaðist á leið frá bilastæði fyrir utan sjúkrahús hér i borginni og inn i sjúkrahúsið á miðvikudag- inn kl. 3-4. Finnandi vinsamlega hringi i sima 41391. Föstudaginn 30. marz tapaðist kvenúr i Veitingahúsinu Lækjar- teigi 2 (Klúbbnum). Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja i sima 26333 eða 36003. Fundarlaun. Lyklar töpuðust i miðbænum i gær. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 10856 og eftir kl. 7 i 43866. TILKYNNINGAR 11 ára drengur óskar eftir að komast i sveit, helzt á rólegan sveitabæ. Fermingarföt til sölu á sama stað. Uppl. i sima 43684 eftir kl. 5 á daginn, annars i sima 33805. Opnum kl. 7. f.h. allavirka daga. Tökum menn i fast fæði. Matskál- inn, Hafnarfirði, simi 52020. BARNAGÆZLA Kópavogur- Vesturbær. Kona óskast til að gæta 4ra ára drengs annan-hvern laugardag. Uppl. i sima 42505. Kona óskast til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 1-7 i Breiðholti. Uppl. i sima 82893. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo '71. Lærið þar sem reynslan er mest Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Simi 34716. Kenni á Toyota Mark II 200 1973. Otvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896, 21772 og 40555. Ökukennsla — Æfingatfmar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg, ’72: Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 30876. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir og vandvirkir menn. Slmi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds- son._____________ Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningar. Vönduö vinna. Einnig teppa- og húsgangahreins- un. Simi 22841. ÞJÓNUSTA Tek að mér að rifa stillansa og steypumót. Uppl. i sima 23649 kl. 18-21. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Get tekið að mér isetningu á inni- hurðum og uppsetningu á fata- skápum. Uppl. i sima 43314 eftir kl. 19. Innrömmun. Tek alls konar myndir, málverk, útsaumaöar myndir og veggteppi til uppsetn- ingar. 12 tegundir lista. Litaval. Vönduð vinna. Ingólfsstræti 4 kjallara. Heimasimi á lokunar- tima 22027 Nýsmíði. Tökum að okkur að smíða húsgögn undir málningu eftir pöntunum. Til dæmis skápa,, rúm, hillur, o . fl. Komiö með hugmyndir. Fljót afgreiðsla. Simi 84818 og 36109. KENN AR AN ÁMSKEIÐ 1973 Eftirtalin námskeið hafa verið ákveðin: I. ÍSLENZKA 1.1. Námsk. fyrir kenn. yngri barna 1.2. Námsk. fyrir kenn. 4.-8. bekkjar Timi Staður 12.6. -28.6. Æfinga- og tilrsk. 18.6. -28.6. Æfinga- og tilrsk. II. STÆRÐFRÆÐI 2.1. Námsk. fyrir kenn. 1.-3. bekkjar 2.2. Námsk. fyrir kenn. 4.-5. — 2.3. Námsk. fyrir kenn. 6.-7. — 2.4. Námsk. fyrir kenn. gagnfræðask. 12.6.-22.6. .Æfinga- og tilrsk. 12.6.-22.6. Æfinga- og tilrsk. 14.8. -24.8. Æfinga- og tilrsk. 13.8. -25.8. Æfinga- og tilrsk. III. EÐLISFRÆÐI 3.1. Námsk. fyrir barnakennara 3.2. Námsk. fyrir barna- og unglsk. kenn. 3.3. Námsk fyrir unglingaskóla 3.4. Námsk. fyrir gagnfræðask.kenn. 7.8. -18.8. Menntask. i Reykjavik 7.8. -22.8. Laugaland, Þelamörk 23.8. - 7.9. Flúðir, Hrunam.hr. 27.8. - 7.9. Raunvisindast. Hl. IV. DANSKA 4.1. Námsk. fyrir barnakennara 4.2. Framhaldsnsk. fyrir barnakenn. 4.3. Námsk. fyrir gagnfrsk.kenn. 4.5. Framhaldsnsk. f. gagnfrsk.kenn. 7.8. -18.8. Laugarnessk. Reykjav. 27.8.- 1.9. Flúðir, Hrunam.hr. 18.6.-29.6. Æfinga- og tilrsk. 3.9, - 9.9. Kennarahásk. ísl. V. ENSKA 5.1. Námsk. fyrir barna- og ungl.sk. 5.2. Námsk. fyrir barna og ungl.sk. 7.8.-18.8. Reykjav. 14.8.-25.8. Laugaland, Þelamörk VI. TÓNMENNT 6.1. Námsk. fyrir söng- og tónl.kenn. 28.8.- 4.9. Tónlsk. Reykjavik VII. MYNDÍÐ OG HANDLISTIR 7.1. Nsk. fyrir barna- og gagnfr.sk. 27.8.-31.8. Æfinga- og tilrsk. VIII. NÆRINGARFRÆÐI 8.1. Námsk. fyrir húsmæðra og liffrk. 20.8.-31.8. Kennarahásk. tsl. IX. ÍÞRÓTTIR 9.1. Námsk. fyrir iþróttakennara 24.8.-31.8. Staöur augl. siðar. Skólunum verða sendar bréflega nánari upplýsingar um námskeiðin ásamt um sóknareyðublöðum, en sækja skal skriflega um námskeiðin. Frestur til að skila umsóknum um námskeið i júni er til 10. mal, en um önnur námskeiö til 10. júni. Menntamálaráðuneytið, 2. april 1973 ÞJÓNUSTA Hárgreiðsla. Opið eftir hádegi á laugardögum og sunnudögum fyrir fermingár. vgjTgH Laufíavefíi 25. Simi li/l' 22128. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. alcoatin0s þjónustan Fljót og góð þjónusta Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu í verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i síma 26938 kl. 9-22 alla daga. Sjónvarpsviðgerðir K.ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allay tegundir. Aðeins tekið á móti' beiðnum kl. 19-21 alla daga nema laugardaga og sunnudaga i sima 30132. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur i steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. i sima 82669. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við allar gerðir sjónvarpsvið- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 og 71611. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, báðkerum oe niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. K.B. Sigurðsson hf. Höfðatúni 4, Reykjavik. Seljum þakpappa af ýmsum gerðum. Tökum að okkur að einangra og pappaleggja húsþök og frystiklefa. Menn meö 8 ára reynslu sjá um starfið. Abyrgð: 10 ára ábyrgð á efni og 8 ára ábyrgð á vinnu, ef óskað er. K.B. Sigurðsson hf. Simi 22470. Kvöldsimi 21172. Sjónvarpsþjónusta _ Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskaö er. Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. srtyrti-og hárgreidslustofan austurstræti 6 símí22430 Sjónvarpsloftnet. Viðgerðir og uppsetningar á sjónvarpsloftnetum. Simi 43963. Heimilistækjaviðgerðir Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar,Kleppsvegi 152 (Vogaborg), simi 83865. önnumst alls konar viðgerðir á heimilistækjum, svo sem Westinghouse, Kitchen Aid, Frigidaire, Vascator. Einnig allskonar mótorvindingar. Trésmiði — Glerisetningar. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og breytingar á húsum.utan sem innan, einnig máltökur á gleri og gleri- setningar Unniðaf réttindamönnum. Simar 35114 og 35709. Loftpressur og gröfur til leigu. Tökum að okkur jarðvinnu, sprengivinnu, múr- brot o. fl. Simi 32889. Leigjum út loftpressur, traktors- gröfurog dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. Gröfuvinna. Leigi út traktorsgröfu i smærri og stærri verk. Uppl. i sima 83949. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Simastólar, svefnsófasett. Takið páskaklæðningarnar timanlega. Bólstrun Karls Adolfssonar, Blesugróf 18, B-götu, simi 85594.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.