Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 03.04.1973, Blaðsíða 14
14 Vísir. Þriðjudagur 3. apríl 1973. TIL SÖLU Til sölu stereo-samstæða, Garrard spilari, Körting magnari 2x30 w, Körting hátalarabox, 45 w hvert kasspro, 4ra heyrnartæki. Uppl. i sima 35535 ef'tir kl. 7 e.h. Bassagitar (Epiphone) 18 þús., Baldvin Burns gitar 20 þús., Goodmans söngkerfi (4x12" og 4 horn) 100-150 w. nýtt 100 þús. 100 w. bassabox (Goodmans) lx 18” 30 þús. og (Fane) 2x15” 30 þús. nýtt, gitarbox (Goodmans) 4x12” 40 þús. og (Fane) 2x12 ” 100 w. 30 þús. Micraphone og statif 10 þús. (kúlu Shure með roi'a). Uppl. i sima 50981, en i dag milli kl. 16.30 og 17.30 i sima 18984. M á I v c r k a i n n r ö m m u n , 11 o s - myndainnrömmun. Höl'um til sölu fallegar gjaíavörur. Opið lrá kl. 13 til 18 og laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, óðinsgötu 1. Orgel-trompet-harmónika til sölu. Uppl. i sima 33749 eftir kl. 19. Rennibckkur. Rennibekkur til sölu, 8,5 cm milli odda. Uppl. i sima 41949 eítir kl. 6. Ili Fi stereo samstæða, pliitu- spilari, magnari og tveir hátalarar til sölu að Eskihlið 12 A efst uppi i dag og kvöld til kl. 9. Til sölu (i stk. notaðar innihurðir. Uppl. i sima 34353. Körl'ur. Eigum lyrirliggjandi fallegar barnavöggur, tvilitar, og ýmsar gerðir af körlum. Gcrum aðeins við körfur frá okkur. Verzlið ódýrl. Góðar vörur. Sendum i póstkrölu. Kiirlugerð Hamrahliö 17. Simi 82250. Plötuspilari til sölu. Uppl. i sima 36364. Til sölu Uinguaphone lungumála- námskeið i spönsku. Simi 43771. Til sölu tveir simbalar. Uppl. i sima 42474. Mótatimburlil sölu, 1x6 klæðning og uppistöður. Uppl. i sima 36154 eftir kl. 7. Vörur til postulinsmálunar. Verzlunin Postulin, Viðimel 35. Opiö þriðjudaga og föstudaga kl. 16 til 18. Til sölu Nordmende slereofónn með útvarpi, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 20067 el'lir kl. 4. Ilúsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 30239. Tilsöluaf sérstökum ásla'ðum ný Nilfisk ryksuga. Uppl. i sima 42485 eftir kl. 8.30 i kvöld og i fyrramálið. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæður, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Tek og sel i umboössölu ljós- myndavélar, kvikmyndavélar og allt i sambandi við ljósmyndun. Uppl. i sima 25738 eftir kl. 5. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Ýmsar föndurvörur: Smeltiefni, leður, leðurvinnuáhöld og munst- ur, leir sem ekki þarf að brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifs- mót, ensk kýrhorn o.m.fl. Föndurhúsið, Hverfisgötu 98. Simi 10090. A gamla verðinu. Margar gerðir transistorviötækja, þar á meöal allar geröir frá Astrad og átta bylgju viötæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar með hátölurum, stereo- spilarar i bila, hátalarar, bllavið tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Deuts traktorar og Farmal cub ásamt nokkru af öðrum hey- vinnuvélum til sölu. Uppl. i sima 41649. Ilúsdýraáburöur. Við bjóöum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 71386. Málverkasalan.Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góðar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboð. Af- greiösla i marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. Hægt er að panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guðmunds- son. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa forhitara. Uppl. i sima 99-1433 milli kl. 1 og 6. Vil kaupa 20-40 hestafla utan- borösmótor i góðu lagi. Vinsam- legast hringið i sima 15588 milli kl. 14.30 og 18. óska eftir ljósmyndastækkara fyrir 6x6 filmu. Uppl. i sima 41007. Notaðpianó óskast keypt. Á sama stað er til sölu 200 vatta Calsbro bassabox með 4x15 tomrnu há- tölurum, 100 vatta Marshall söng- magnari, 100 vatta Reflex bassa- box og Gibson. Uppl. i sima 12802. l.itiðafgreiðsluborð óskast. Uppl. i sima 30966 kl. 18 til 20. FATNADUR Til sölu pels, telpukápa, kjólar, pils og fl., nýtt og litið notað, selst ódýrt. Simi 71842. Feriningarföt til sölu. Simi 41545. Til sölufallegur brúðarkjólí. Simi 81959. Til sölu fermingarföt með vesti, einnig nýr kuldajakki. Uppl. i sima 41737. Ilalló döinur, Stórglæsileg ný- tizku siðpils til sölu i flestum slærðum. Sérstakt tækifæris- verð. Uppl. i sima 23662. Sein ný fermingarföt (jakkaföt) til sölu. Simi 13296. Falleg fermingarföt til sölu.Simi 18557. Peysubúðin IHIn auglýsir. Vorum að fá ódýrar og góðar herrapeys- ur, verð frá 725 kr., einnig sið dömuvesti og vestispeysur. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig 18. Simi 12779. HJOL-VAGNAR Svalavagnog kerra til sölu.Uppl. i sima 19716. Til sölu nýlegt Mobogross gira- hjól og Riga mótorhjól, árg. ’72. Uppl. i sima 52027 eftir kl. 5. Uauður barnavagn, vel með farinn, til sölu. U.ppl. i sima 19652. HÚSGÖCN Sveínliekkur til sölu. Uppl. á Laugavegi 83, kjallara, gengið inn frá Barnónsstig, um undir- gang, milli kl. 14-19 i dag og næstu daga. Norskl tekk-snyrtiborð til sölu, verð kr. 8000,- Simi 16963. Til sölu nýlegt sófasett. Uppl. i sima 38093. KAUP-SALA. Höfum til sölu mik- ið úrval af húsgögnum og hús- munum á góðu verði. Alltaf eitt- hvað nýtt, þó gamalt sé. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og 10059. Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Þvottavéltil sölu (ekki sjálfvirk) i góðu lagi. Uppl. i sima 84754. Notuð strauvél (68 cm vals) og notuð rafmagnseldavél til sölu — ódýrt. Uppl. i sima 13014. BÍLAVIÐSKIPTI Góð 4-5 manna bifreið óskast til kaups. Má gjarnan vera af stationgerð. Góð Skoda Oktavia kemur til greina. Simi 23889 eftir kl. 13. Cortina árg.’67 vel með farin til sölu. Uppl. i sima 51920 eftir kl. 7 e.h. Til sölu VW 56til niðurrifs, einnig til sölu Trabant bensinmiðstöð. Uppl. i sima 35138 eftir kl. 4.30 i kvöld. Tilboð óskast i Opel Rekord árg. ’64 skemmdan eftir árekstur. Til sýnis að Hvammsgerði lOeftir kl. 8 sd. Góð Cortinaóskast, árg. ’72. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 37875. Bilar óskast. Hefi kaupendur að nokkrum fólksbilum. Mega þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 19378. óska eftir góöum ameriskum bil (minni gerð) 6 syl. árg. ’66-’69. Uppl. i sima 84963 næstu daga. Til sölu Fiat 125 (pólskur) ’72. Billinn er ókeyrður og óskráður. Uppl. i sima 40056 eftir kl. 4. Triuinpb Spitfire 4 sportbill i mjög góðu ástandi og glæsilega útlitandi (tilboð) til sýnis og sölu i Bilahúsinu Sigtúni 3. Lincoln. Til sölu góð Lincoln vél ásamtýmsum varahlutum. Uppl. i sima 84849. Notuö Volkswagen vél óskast. Nánari uppl. i sima 40969. Moskvitch árg. ’68 til sölu og sýnis á bifreiðaverkstæði Sig. Helgasonar, Armúla 36. Uppl. i sima 83495 og 84332. Til sölu Moskvitch’66, selst ódýrt. Uppl. i sima 50011 eftir kl. 18. Bilapartasalan kaupir bila til niðurrifs. Bilapartasalan Höfða- túni 10. Simi 11397. * & * * * * * FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta selja -^í. kaupa? * * & A & * * Eigna * markaðurinn * Aóalstfæti 9 ,Widbæiarmark;iðurinn"simi: 269 33 ^ A & & & <& <£ A & & & & & Æ A&i£t£> <£> Til sölu tvær fasteignir við Hverfisgötu á eignarlóð. 1 öðru húsinu eru þrjár ibúðir.auk kjall- ara. Tvær 4ra herbergja 90 ferm , ein 3ja herbergja ca 70 ferm. 1 hinu húsinu er 125 ferm verzlunarpláss með meiru.- Góð ibúð i blokk við Hjarðarhaga 117 ferm. á 3ju hæð. 5 herb. risibúð við Laufásveg 100 ferm , ódýr. FASTKIGNASALAN Oðinsgötu 4. —Sími 15605 HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi og eldhús til leigu nálægt Hlemmi. Fyrirfram- greiðsla. Simi 21707 milli kl. 3 og 5. Herbergi og fæði til boða gegn húshjálp. Gæti verið um að ræða stúlku með 1 barn eða kærustu- par. Uppl. ,i sima 52082. HÚSNÆÐI ÓSKAST öska eftirað taka á leigu bilskúr, helzt i austurbænum. Uppl. i sima 82529 eftir kl. 6. óska eftirað taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 43897 eftir kl. 8 á kvöldin. Sja herb. ibúð óskast til leigu. Fernt i heimili. Skilvis mánaðar- greiðsla og einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 18552 eftir kl. 7. íbúð óskasL 3ja til 4ra herb. Ibúð i Rvik eða Kópavogi óskast frá 1. mai. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 22944. Ung reglusöm stúlka óskar að taka á leigu 1 eða 2 herbergi og eldhús. Vinsamlegast hringið sima 81982 kl. 1-5. ibúð (litii)eða herbergi óskast til leigu fyrir ungan Bandarikja- mann af islenzkum ættum i 2 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71879 eftir kl. 6 á daginn. Bilskúr, verkstæði.Óskum eftir að taka rúmgóðan bilskúr eða litið bilaverkstæði á leigu nú þegar. Uppl. i sima 19378. Ungt parmeð 2ja ára barn óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i Hafnarfirði. Vinna bæði úti. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 53578 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir forstofuher- bergi til leigu og aðgangi að þvottahúsi, æskilegt i Háaleitis- hverfi. Uppl. i sima 36854 og 81910. Eldri kona óskar eftir einu herb. og aðgangi að eldhúsi nú þegar, helzt i austurborginni, húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 12237. 2ja herb. ibúð óskast fyrir Vest- mannaeyinga. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 36003. Óska eftir 3ja til 4ra herb. Ibúð. Get borgað hálft ár fyrirfram. Simi 86328 eftir kl. 7. Kona ineð 1 barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð, æskilegast i Voga- eða Heimahverfi, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 84217. Húseigendur, vesturbæ. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu fyrir sendiráðsstarfsmann, þarf að vera i góðu standi, góð og skil- vis greiðsla. Tilboð sendist i póst- hólf 927, R. merkt „Ibúð”. Ungt barnlaustpar óskar eftir 2ja herbergja ibúö, helzt i Hafnar- firði. Uppl. i sima 50856. Reglusainur maður óskar eftir einu herbergisem fyrst i Reykja- vik. Uppl. i sima 86294. Bílskúr óskast á leigu, helzt i Kópavogi, vesturbæ. Tilboð óskast I sima 42482 eftir kl. 7 e.h. Kg óskaeftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð strax, á góðum stað i bænum. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.'Simi 35133 eftir kl. 5. Litið leiguhúsnæði óskast sem bókageymsla. Má vera i upp- hituðum kjallara. Upplýsingar i sima 12570. Roskinn reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi, helzt i austurbænum. Uppl. i sima 13934 milli kl. 1 og 6. Húsráöendur, látið okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstööin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í BOÐI Húshjálp. Kona óskast til að sjá um heimili i vesturbænum fimm daga i viku, herbergi fylgir. Uppl. i sima 24298 eftir kl. 19. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. i sima 85280. Röskur góður bilstjóri óskast strax. Uppl. hjá verkstjóra (ekki i sima). Sanitas hf. við Köllunar- klettsveg. Duglegur og laginn maður óskast til verksmiðjustarfa hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist Visi merkt „Reglusamur 2960.” Stúlku, helzt vana afgreiðslu, vantar hálfan eða allan daginn. Verzlunin Helgakjör, Hamrahlið 25. Ráðskona óskast á litið sveita- heimili. Nánari uppl. i sima 53512. Skermkerra til sölu á sama stað. Kona óskast til að annast létt heimili i Rvik. Gott húsnæði. Simi 30365. Stúlku vantar til eldhússtarfa. Uppl. i sima 11440. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskareftir vinnu i verzlun allan daginn eða eftir hádegi. Uppl. i sima 82893. Stúlka óskar eftir atvinnu, ekki vaktavinnu. Margt annað kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 23202 á milli kl. 4 og 6 i dag. Stúlka óskareftir atvinnu á tima- bilinu kl. 8-6. Uppl. i sima 36195 eftir kl. 4 i dag. Kona óskareftir vinnu eftir kl. 8 e.h. Má vera ræsting. Getur tekið ungbarn i gæzlu allan daginn. Er i Breiðholti. Uppl. i sima 71951. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Vinsam- legast hringið i sima 34629 eftir kl. 20. 18 ára stúlku vantar vinnu strax. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 26974. Ungur maöur óskar eftir starfi við akstur leigu- eða vörubila. Er vanur. Uppl. i sima 26375 á kvöld- in.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.