Vísir - 16.06.1973, Qupperneq 4
4
Vísir. Laugardagur 16. júni 1973.
I. Dagskráin hefst:
kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna I Keykjavik.
Kl. 10.00 ‘ Oisli lialldórsson, forscti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá Reyk-
víkingum á leifti Jóns Sigurðssonar í kirkjugaröinum viö Suöurgötu.
Lúðrasveit verkalýösins leikur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu” undir
stjórn ólafs L. Kristjánssonar.
Skátar slanda heiðursvörð i kirkjugaröi.
Kl. 10.30 Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli.
Kl. 10.40 llátiðin sett: Markús örn Antonsson, formaöur þjóðhátiðarnefndar.
Karlakór Iteykjavikur syngur: „Yfir voru ættarlandi." Söngstjóri:
Páll P. Pálsson.
Porseti tslands, dr. Kristján Kldjárn, leggur blómsveig frá islenzku
þjóðinni að minnisvaröa Jóns Sigurðssonar á Austurvelli.
Karlakór Kcykjavikur syngur þjóðsönginn.
Avarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar.
Karlakór Reykjavikur syngur: „island ögrum skorið.”
Avarp fjallkonu eftir Matthias Jóhannessen.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur: ,,í:k vil elska mitt land.”
Kynnir á Austurvelli cr Pctur Pétursson
Kl. 11.15 Ouösþjónusta i Dómkirkjunni. Dómprófastur sr. óskar .1. Þorláksson,
prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og Itagnar Björns-
son leikur á orgel. Einsöngvari Klin Sigurvinsdóttir.
V. Laugardalslaug:
Kl. 15.00 Sundmót.
VI. Laugardalsvöllur:
Kl. 16.00 17. júni mótið. Frjálsar íþróttir.
VII. Siðdegisskemmtun á Lækjartorgi:
Kynnir Pétur Pétursson.
Kl. 16.45 Borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir tsleifur Gunnarsson, flytur ávarp.
Lúðrasveitin Svanur leikur. Þjóðdansasýning, félagar úr Þjóðdansafé-
lagi Keykjavíkur sýna.Einsöngur: Magnús Jónsson, undirleikari Ólaf-
ur Vignir Albertsson. Þjóðbúningasýning, kynnir Elsa Guðjónsson.
Glimusýning, glímustjóri Agúst Kristjánsson. Karlakór Reykjavikur
syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar.
VIII. Barnadans á Lækjartorgi
Kl. 18.00 Hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi ihálfa aðra klukkustund.
II. Leikur lúðrasveita:
Kl. 10.00 Við Elliheimiliö Grund.
Kl. 10.45 Við Ilrafnistu.
Lúðrasveit barna og unglinga leikur á báöum stöðunum. Stjórnandi
Stefán Þ. Stephensen.
III. Skrúðgöngur:
Kl. 14.00 Safnazt saman á Illcmmtorgi, Miklatorgi og við Melaskóla.
Frá Hlemmtorgi verður gengið um I.augaveg óg Bankastræti á Lækjar
torg. I.úðrasveit vcrkalýðsins leikur undir stjórn ólafs L. Kristjáns-
sonar.
Frá Miklatorgi (Grænuborg) verður gengið um Hringbraut, Sóleyjar-
götu, Frikirkjuveg og Lækjargötu á Lækjartorg. Lúðrasveit Reykja-
vikur leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar.
Frá Melaskóla verður gengið um Birkimel, Hringbraut, Skothúsveg,
Tjarnargötu, Aðalstræti og Austurstræti á Lækjartorg. Lúðrasveitin
Svanur leikur undir stjórn Lárusar Sveinssonar.
Skátar ganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum og stjórna þeim.
IV. Barnaskemmtun á Lækjartorgi:
Stjórnandi Klemenz Jónsson. Kynnir Borgar Garð-
arsson.
Kl. 14.45 Lúðrasveit Reykjavikur leikur.
Kl. 15.00 Samfelld dagskrá: „Þrjú á palli” syngja dýraljóð Jóhannesar úr Kötl-
um.
Naglasúpan, leikþáttur, leikendur Guðrún Stephensen og Þórhallur
Sigurðsson. Lina langsokkur kemur i heimsókn til barnanna ásamt ap-
anum Nlels og hestinum Grána. Einar Þóröarson og Hrafnhildur Guð-
mundsdóttir syngja lög úr leikritinu „Ferðin til tunglsins.” ómar
Ragnarsson skemmtir. Leikþáttur, Pétur pylsa og Kalli kúla, tveir kát-
ir piltar úr Reykjavik ræöast viö. Undirleikari er Carl Billich.
IX. Hátiðarhöld i Árbæjarhverfi:
á vegum KvenfélagsÁrbæjarsóknar og iþróttafé-
lagsins Fylkis i samvinnu við þjóðhátiðarnefnd.
Kl. 13.15 Skrúðganga frá Arbæjartúni, um Rofabæ að Árbæjarskóla. Lúðrasveit
barna og unglinga leikur, stjórnandi Stefán Þ. Stephensen. Skátar fara
fyrir göngunni og stjórna henni.
SÍDDEGISDAGSKRA VID ARBÆJARSKÓLA:
Kl. 13.45 Ilátiðin sett: Margrét Einarsdóttir, form. Kvenfélags Árbæjarsóknar.
Leikþáttur: Naglasúpan. Lina langsokkur kemur í heimsó.kn. Ómar
Ragnarsson skemmtir. Tóti trúður ræðir málin við viðstadda. Karla-
kórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Garðars Cortes. Kynnir Jónas
Eggertsson.
Kl. 15.30 A iþróttasvæði Fylkis: Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn
Ólafs L. Kristjánssonar. iþróttir og leikirl
X. Kvöldskemmtanir:
Kl. 21.00 Dansað verður á fimm stöðum i borginni, við Melaskóla, Alftamýrar-
skóla, Langholtsskóla, Arbæjarskóla og Breiðholtsskóla. Eftirtaldar
hljómsveitir leika fyrir dansi: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar,
Ilauks Morthens, Jóns Páls og Þuriður, Stuðlakvartett og Steinblómið.
Athugið! Börn, sem verða viðskila við aðstandend
ur'. meðan hátiðahöldin á Lækjartorgi standa yfir,
eiga athvarf hjá barnfóstrum, er hafa munu aðsetur
i húsakynnum Strætisvagna Reykjavikur hjá bið-
skýlinu á Lækjartorgi. — Lögreglan mun koma
börnunum i gæzlu á þennan stað.
Karl Einarsson skemmtir á öllum stöðunum og Guðrún Á.SImonar
syngur við undirleik Guörúnar Kristfnsdóttur.
KI. 24.00 Hátiðinni slitið.