Vísir - 16.06.1973, Page 15
15
Visir. Laugardagur 16. júni 1973
arna emur
’ann — Alltaf
þegar hann sér
mig þá slær .
’hann mig um\
fimm hundruð)
^ kall. J
Halló Palli
— geturðu
lánaðokkur
sjöhundruð
og sextíu?
f Þetta
er dýrtiðii
Suð-austan
kaldi eða st inn-
ingskaldi.
Higning öðru
hverju. Hiti:
9-11 stig.
TILKYNNINGAR
MESSUR
MINNINGARSPJÖLD
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudag 18. júni verður opið
hús að Hallveigarstöðum.
Þriðjudag 19. júni, verður skoð-
unarferð i kirkjur i Reykjavik.
Miðvikudag 20. júni verða farnar
skoðunarferðir til Þorlákshafnar,
Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Lagt af stað kl.-l e.h. frá Alþingis-
húsinu.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku
sem fyrst i sima 18800.
Sumarferðalag óháða safn-
aðarins. Farið.verður i Þórsmörk
sunnudaginn 24. júni. Farmiða-
sala og upplýsingar i Kirkjubæ
mánud. 18-og þriðjudag 19. júni
kl. 5-7 siðdegis. Simi 10999.
Sunnudagsferðir 17/6.
Kl. 9,30 Hvalfell — Glymur Verð
500 kr.
Kl. 13. Leiti — Bláfjöll verð 300 kr.
Ferðafélag íslands.
Messur á þjóðhátiðardaginn 17.
júni
Breiðholtsprestakall. Messa kl.
11. Séra Lárus Halldórsson.
Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10.
Séra Arngrimur Jónsson. Messa
kl. 2, séra Jón Þorvarðarson.
Langholtsprestakall. Hátiðar-
guðsþjónusta kl. 11. Séra Arelius
Nielsson.
Asprestakall. Messa kl. 11 i
Laugarársbiói. Séra Grimur
Grimsson.
Frikirkjan. Messa kl. 11. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns-
son.
Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta
i Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guð-
mundur Þ’orsteinsson.
Hallgrimskirkja. Messa kl. 11.
Ræðuefni: Sambýli við aðrar
þjóðir. Lovisa Fjeldsted leikur á
selló við guðsþjónustuna. Dr.
Jakob Jónsson.
Dómkirkjan.Messa kl. 11.15, séra
Óskar J. Þorláksson, dómpró-
fastur.
Prestsvigsla kl. 2. Biskup Islands
vigir kandidat Gylfa Jónsson til
Staðarfellsprestakalls i Þing-
eyjarprófastsdæmi. Séra Sigurð-
ur Guðmundsson prófastur lýsir
vigslu. Vigsluvottar auk hans eru
séra Pétur Sigurgeirsson, vigslu-
biskup, séra Jónas Gislason og
séra Gunnar Bjarnason. Vigslu-
þegi prédikar.
Forsbacka kammerkórinn syng-
ur i Dómkirkjunni laugardags-
kvöld kl. 9. Aögangur ókeypis.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11.
Samsöngur kl. 5. Forsbacka
kammerkór. Enginn aðgangseyr-
ir. Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Frank M. Halldórsson.
Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl.
11. Séra Ólafur Skúlason.
Hænsnabú til sölu i nágrenni Reykjavikur
þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn sin ásamt
simanúmeri inn á auglýsingadeild Visis.
Merkt ,,Hænsnabú”.
ISLANDIA
sýning um ísland nú og fyrr frá Statens
Historiska Museum i Stokkhólmi.
Opin almenningi frá kl. 17.00 laugardag-
inn 16. júni og siðan daglega kl. 14.00-
—19.00.
Verið velkomin NORRÆNA
HUSIÐ
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal i Vesturveri og á
skrifstofu félagsins i Traðarkots-
sundi 6, sem er opin mánudaga kl.
17-21 og fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur, Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningarkort islenzka
kristniboðsins i Konsó fást i
skrifstofu Kristniboðs -
sambandsins, Amtmannsstig 2b
og i Laugarnesbúðinni,
Laugarnesvegi 52.
Minnin garspjöid
Barnaspitalasjóðs Hringsins fást
á eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzlunin Blómið, Hafnarstræti —
Skartgripaverzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 60. — Vesturbæjar-
apótek — Garðsapótek. — Háa
leitisapótek. — Kópavogsapótek.
— Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-
bakka 6. — Landspitalinn. Og i
Hafnarfirði fást spjöldin i
Bókabúð Olivers Steins.
Minningarkort
Hvitabandsins fást hjá Skart-
gripaverzlun Jóns Sigmunds-
sonar, Laugavegi 8. Happdrættis-
umboðinu, Vesturgötu 10, Odd-
friði, öldugötu 50, Jórunni,
Nökkvavogi 27, Helgu, Viöimel
37, Unni, Framnesvegi 63
SKEMMTISTAÐIR •
Vcitingahúsið i Glæsibæ. Hljóm-
sveit Hauks Morthens.
Hötel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Hótel Borg. Hljómsveit óiafs
Gauks og Svanhildur.
Leikhúskjallarinn.
Musicamaxima.
Ilótel Loftleiðir. Hljómsveit Jóns
Páls og Trió Sverris Garðars-
sonar.
Ingólfs café. Gömlu dansarnir.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
Veitingahúsið Lækjarteig 2.
Fjarkar og Sóló.
Sigtún. Diskótek.
Silfurtúnglið. Diskótek.
Skiphóll. Ásar.
VISIR
50
fyrir
Aöeins
arwan
nokkur stykki óseld af hinum
viðurkenndu endingargóðu Raf-
mangs-suðutækjum, sent seljasl
langt undir innkaups verði. —
Komið, skoðið, sannfærist og
kaupið.
Verzlunm „Augnablik” (FJim-
skipafélagshúsinu)
Visir, 16. júni 1923.
| ÍDAG IÍKVQLJD
HEILSUGÆZLA •
Slysavaröstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Laeknar •
Reykjavlk Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki pæst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50)31.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÓTEK •
Kvöld,- nætur- og helgidaga-
var/.la apóteka vikuna 15. júni til
21. júni er i Reykjavikurapóteki
og Borgarapóteki.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
til kl. 2,Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Lögregla -slökkvilið •
5ELLA
— Þetta er nú hlægilegt sem
stendur i stjörnuspánni minni, að
ég sé haldin spilafikn — ég þori að
veðja tiu gegn einum um að það
sé ekki rétt.
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 1 8.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Landakotsspltalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeiid, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Keykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjukrabifreið simi 51336.
BILANATILKYNNINGAR •
Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Iiita veituhilanir simi 25524
Vatnsvcitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Ileilsuverndarstööin: 15-16 og
19-19.30 alla daga. Kleppsspital-
inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vifilstaöaspitah 15. 00 til 16.00 og
19.30 til 20.00 alla daga. Fastar
ferðir frá B.S.R.
Fæöingarheimiliö við
Eiriksgötu: 15.30-16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans,
Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi
kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aöstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-
16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
— Já, en þú verður að skilja þessa ákvörðun
þjóðhátiðarnefndar, Gvendur minn, þvi með þvi
að dreifa kvöldskemmtunum 17. júni fá allir
borgarbúar tækifæri til að taka þátt i „skemmt-
uninni”.