Vísir - 16.06.1973, Side 20

Vísir - 16.06.1973, Side 20
vísir Laugardagur 16. júni 1973. Skelja- leysi gerir Hólmara atvinnu- lausa! Þeir eru heldur óhressir I Stykkishólmi þessa dagana. Sjávarútvegsráöuneytið hefur sett bann á skelfiskveiðar Hólm- aranna, en fjórir bátar hafa stundað veiðar á hörpudiski frá áramótum og hfa lagt á land 1500 tonn af skelinni, em er um 28 milljón króna verðmæti. „Viö getum ekki skilið hvers vegna okkur er bannað, meðan ekkert bann er lagt á útgerðar- stöövar annars staðar”, sagði Sigurjón Helgason I Stykkishólmi I viðtali við Visi i gærkvöldi. Sagðist Sigurjón ekki geta skilið aðgerðir sem þessar, enda væri taliö að hörpudiskurinn væri búinn að hrygna að mestu, þegar bannið kæmi. Kvað hann hörpu- diskinn mjög mikilvægan fyrir atvinnulif staöarins, 20-30 manns hefðu vinnu i tveim húsum á staðnum af skelinni, og á bátun- um væru 20sjómenn,sem nú yrðu stopp, meðan verið væri að gera bátana út á aðrar veiðar, meðan hin auðugu skelfiskmið i Breiöafirði væru ónotuð. Sigurjón kvað bannið hafa verið birt með aðeins viku fyrirvara. — JBP— Paö getur oi'ðið dýrt spaug að geyma peninga þar sem aðrir geta til þeirra náð, og það fökk ver/Iunin Tókk-Kristall að reyna á raiðvikudaginn var. Kona á míðjum aldri kom inn i búðina rótt fyrir lokun, og bað um aö sér yröu sýndir ýmsir munir, og var þöð gert. Meðan konan var að skoðá munina þurfti afgreiðslustúlkan aö bregða Sér til hliöar og örstuttu seinna, þegar hún sneri sór aftur af afgreiðsluborðínu, sá hún kon* úna hverfa út útbúinni i flýti. Þar scm klukkan var um sex, fór af- greiöslustúlkan stuttu seirlna aö telja peningana sem höföu komið inn yfir daginn. Kom hún þá aö peningaskúffunni tómri. Höföu horfiö þaðan u.þ.b. 30 til 36 þúsund krónur, Hún tilkynntí strax um hvarfið og gerði ráö- stafanir tii aö þær ávisanir sem hún mundi eftir yrðu aftur- kallaöar. BÖgrelan hefur ekki enn haft hendur i hári konunnar, en samkvæmt lysingu afgreiöslu- stúlkunnar er hún frekar sver, rauðhærð allrjöð i andliíi og meö freknur. Hún var klædd i grá- yrjótta kápu. __öh Kaupa sumarbústad við Þingvallavatn til að kveikja í honum — aðstœður fyrir kvikmyndun Bagley-myndarinnar kannaðar í sumar „Meiningin er að at- huga, hvaða staðir verða beztir á landinu fyrir kvikmyndina ,,Út i óvissuna” i júli- mánuði”, sagði Gisli Gestsson hjá kvik- myndagerðinni Viðsjá i viðtali við Visi i gær. „Útí óvissuna”, er skáldsaga skrifuð af Desmond Bagley og gerist hún á Islandi. Nú er meiningin aö kvik- mynda söguna hér uppi á Islandi og verður það gert sumarið 1974, en undir- búningurinn er þegar hafinn og hefur Ian Roger, sá sem sá um lokaþáttinn á Elizabetu Eng- landsdrottningu og var hér fyrir skömmu, samiö kvik- myndahandritið. Geoffrey Reeve er mjög þekktur kvikmyndaframleið- andi og mun hann framleiða myndina. Geoffrey Reeve og Ian Roger munu koma hér í júlí en höfundur bókarinnar fékk hjartaáfall og getur þvi ekki komið með. Farið verður um landið, þar sem sagan gerist, og verður lagt af stað frá Keflavík norður til Akureyrar, að Asbyrgi og að Oskju og siðan suður um hálendiö Vestmannaeyjar og Vik i Mýrdal koma við sögu, en þvi verður sennilega breytt i handritinu. Handritið er alla vega töluvert öðru visi en sagan. „Út i óvissuna” svipar mikið til bók Alister MacLain og er mikil spenna og margir drepnir áöur en lýkur, einnig stendur til að kveikja i sumarbúasað við Þingvallavatn, auðvtað með öllum varúöarráðstöfunum og alls ekki innan Þjóðgarðsins. —EVI— Þau geta orðiö heldur en ekki hrikaleg, björgin, sem falla á Óshliðarveg, veginn frá isafirði og Hnifsdal inn I Bolungarvík. Fréttamenn Visis voru á ferð þarna I fyrradag og komu að bjarginu á inyndinni, auk nokkurra hnullunga af minni gerð. Vegagerðarmenn voru að vinna við veginn mcð stórvirk tæki og I nótt var vegurinn lok- aður fyrir allri umferð meðan gert var við veginn. Leið þessi er hrikaleg og ægifögur og ferðafólki skal bent á að betra er að fara varlega jafnframt þvl sein staðrcynd er, að slys eru ekki tíð af völdum grjóthrunsins. i góða veðrinu var mikið uin umferð um vegina í nánd við isafjörð og þarna hittum við fyrir unga dömu úr Hnifsdal. Hún hafði hjólað í bæinn til að kaupa sér blöðru, enda má vfst enginn krakki án sliks vera á morgun, þegar stofnun lýðvleids okkar fyrir 29 árum verður fagnað. óhemju margir árekstrar og slys urðu I umferðinni I gærdag, og var svo mikiö um þetta, að slysarannsóknadeild lög- reglunnar mátti ekki vera að þvi aö telja óhöppin vegna anna. Mest voru þetta smærri árekstrar og slys, en nokkur al- varlegri óhöpp áttu sér stað. Moskuvich bifreið ók af Laufás- veginum inn á Hringbraut, I veg fyrir sendiferöabil, og skullu bif- reiðarnar harkalega saman. Báðir ökumenn voru fluttir á Slysavarðstofuna. Annar þeirra varallnokkuömeiddur. Hinn fékk að fara heim A Skúlagötunni við gatnamót Barnónsstlgs varð árekstur, er bíll sem var að fara vestur Skúla- götu ætlaði að beygja upp Barónsstiginn, en lenti þá framan á öðrum bil sem kom á móti. Báðir bilarnir stór- skemmdust, en enginn slasaðist. Þá varð maður fyrir bil á Lauga- veginum, er hann slangraði út á götuna. Hann slasaðist eitthvað. Hjá slysarannsóknadeild lög- reglunnar fengum við þær upp- lýsingar, að svo virtist sem fólk væri gjörsamlega hætt að hugsa i umferðinni. Það réðu þeir af þvi, aö nær enginn ökumannanna sem lentu i óhöppum núorðiö, gerði sér nokkra grein fyrir ástæðunum fyrir óhöppunum, heldur hafa menn bara verið að hugsa eitthvaðallt annað, og vita svo ekki til fyrr en allt er komið i köku. —ÓH Þessi mynd var tekin i gær á Hringbrautinni, en þar ók Moskvitch bifreiðin i veg fyrir sendibíiinn, sem kastaði henni upp á umferðareyju. Ljósmynd: Bjarnleifur „MENN HÆTTIR AÐ HUGSA I UMFERÐINNI"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.