Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 10
10
Vísir. Laugardagur 6. október 1973.
Þaft var þungt falliö hjá stóra Martin Chivers þarna á White Hart Lane i Lundúnum sl. laugardag, þeg-
ar Tottenham sigraöi Derby 1-0. Colin Boulton, markvörður Derby, haföi knöttinn aö þessu sinni. Hann
bjargaöi oft snilldarlcga i lciknum og bjargaöi liöi sinu frá miklu stærra tapi.
í VIKULOKIN
N DFELl,
tsfiröingar uröu sigurvegarar
i 3. deild fyrir viku og hafa þvi
aftur unnið sér sæti i 2. deild —
en þar hafa þeir oftast leikið.
Reyndar skroppiö upp i 1. deild
eitt leiktimabil, 1962, en tókst þá
ekki vel upp. Á myndinni hér að
ofan er Björn Helgason, fyriíliöi
liösins, meö bikarinn, sem ÍBt,
hlaut fyrir sigur i 3. deildinni.
Björn er kunnasti leikmaður ís-
firöinga gegnum árin — lék
nokkra landsleiki um og fyrir
1960 — og er enn bezti maður
liösins þó hann sé að nálgast
fertugsaldurinn. Á myndinni til
hliðar er Norðmaðurinn Roar
Falkum aö stökkva yfir 2.17
metra i hástökki á leikvangin-
um i Stokkhólmi. Roar setti þá
nýtt norskt met — en hann hefur
margbætt norska metið siöustu
tvö sumur.
Þér segið, að
Winton hafi getað
Tieyrt raunverulegar!
v raddir skýrið /
V það.
öAálaferlin um geöveilu
Witons á öörum degi!
Heyröi hann steinaldlit tala
Dómari-------—
þarna gæti verið hátalari
eða eitthvaðslíkt.
Málflutningurinn
TEITUR TÖFRAMAÐUR
Samþykkt, rétti
frestað þartil
■_á morgun /
Winton------
segðu mér
sannleikann,
ávarpaði
steinandlitið
Ég sver við
sálu mína,
aðsteinaldlitið
sagði „Láttu
þá ekki
eyðileggja
Dómarl, sem vinur
Wintons óska ég eftir
réttarhléi til að
fá tækifæri til I
að ræða við
hann.
Hver er sannleikur málsins? Framhaldl!