Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 12
12
Vísir. Laugardagur 6. október 1973.
,,Þessi glansandi
augu, liff. Mérfinnst j-
eins og veriö sé aö horfa i -
á okkur”, sagöi Wolf.
Hvaða ólæti eru
etta? Er Johnson
—j UppiY A
- þá geta þeir
tekið úr
eyrnatappana!
' Hey, sjáöu
peningarnir!
Það ætti að vera gott J
að renna á
hausinn i ■'
prentsvertu
62 S1
.JiV.W^íMW.W.V.V.WAV.WA'.W.W.WWAW.;
5
HAFNARBIO
Blaðburðar-
börn
vantar i eftirtalin hverfi:
Skúlagata, Stórholt,
Stangarholt,
Stigahlíð, Hamrahlíð,
Seltjarnarnes:
Strandir,
Kópavogur: Skjólbrautarhverfi
visib
Hverfisgötu 32.
Simi 86611.
S
í
MAVTHAU
Deborah Winters •
Felicia Farr-
Charles Aidman
Xvv/.w.vv.w.v/.vav.v/.v.v.v.vv.v.v.v.v.waÍ'
Viðfræg bráðskemmtileg ný
bandarisk litmynd um hressileg-
an eldri mann sem ekki vill láta
lita á sig sem ónytjung, heldur
gera eitthvað gagnlegt en það
gengur heldur brösótt-
Leikstjóri: Jack Lemmon.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
TONABIO
Miðið ekki
á byssumanninn.
Support your local gun-
fighter.
Fjörug og skemmtileg ný banda-
risk gamanmynd. Leikstjóri:
Burt Kennedy. Hlutverk: James
Garner, Suzanne Pleshette.
ISLENZKUR TEXTI
Þessi mynd er i sama flokki og
„Miðið ekki á 1 ögreglustjórann".
sem sýnd var hér.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 20. og 22 tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
hluta i Kvisthaga 3 þingl. eign Magnúsar Guðmundssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign-
inni sjálfri þriðjudag 9. október 1973 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Björns Gislasonar. fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri
þriðjudag 9. október 1973 kl. ll.oo.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
20th Century-Fox presents
GREGORV PEIK
nnnE hevuiood
An Arthur P. Jacobs Production
the [HRiRmnn
Hörkuspennandi og vel gerð
amerisk litmynd.
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASB90
Karate
glæpaflokkurinn
( THf KING BCXER )
Nýjasta og ein bezta karate
kvikmyndin, framleidd i
Hong Kong 1973, og er nú sýnd við
metaðsókn viða um heim. Myndin
er með ensku tali og íslenzkum
skýringartexta. Aðaihlutverkin
leika nokkrir frægustu júdó og
karatemeistarar -Austurlanda
þ.á m. þeir Shoji Karata og Lai
Nam ásamt fegurðardrottningu
Thailands 1970, Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára. Krafizt
verður nafnskirteina við inngang-
inn.
KOPAVOGSBÍO
Sartana Engill dauðans
Viðburðarik ný amerisk kúreka-
mynd. Tekin I litum og Cinema-
Scope. Leikstjóri: Anthony
Ascoltt. Leikendur:. Frank
Woolff, Klaus Kinski, John
Garka.
Bönnuð börnum
Bönnuö innan 16 ára .
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
VISIR
pyrstur með fréttimar