Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 6. október 1973. 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ELLIHEIMILIÐ sýning Lindarbæ i dag kl. 15. KABARETT sýning i kvöld kl. 20. HAFIÐ BLAA HAFIÐ fjóröa sýning sunnudag kl. 20. Gul aðgangskort gilda. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 LEIKHGSKJALLARINN opið i kvöld.Simi 1-96-36. Myndin, sem hlotið hefur 18 verö- laun, þar af 8 Oscars-verölaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur ööru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. FLÓ A SKINNI i kvöld uppselt. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNl þriðjudag kl. 20.30 ÖGURSTUNDIN miðvikudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. Áðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 16620. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI Alveg ný kvikmynd eftir hinni vinsælu skáldsögu: GeorgeC Susannah sœn york Ian BANNEN RachelKEMPSON Nyree Dawn PORTER jackHAWKINS Mjög áhrifamikil og vel gerð, ný, bandarisk-ensk stórmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu Charlotte Brontés, sem komið hefur út á islenzku. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍÓ Stórrániö H í S X:> X Sean Conne aoobeoim weitm»*ípooo‘j':t'0»í The Anderson Tapes :.UDyan Martin Alan Cannon - Balsam - King tslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk sakamálakvikmynd i litum Endursýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Harðjaxlar frá Texas tslenzkur texti Spennandi amerisk kvikmynd úr villta vestrinu i Technicolor Aðalhlutverk: Chuck Connors, Kathryn Hayes Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. ELDAVELAR Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar r“ l i Þú n mMíöi MÍMI.. 10004 Skólastjórar — Ungmenna- félög — Kvenfélög Er kominn heim og tekinn til starfa. Skemmtilegar nýjungar. Þeir aðilar, sem áhuga hafa fyrir námskeiði i vetur, vin- samlegast hafi samband við mig sem fyrst, daglega kl. 10-24, nema laugardaga og sunnudaga eftir kl. 20. Sigurður Hákonarson danskennari, Kópavogsbraut 61. Sími 41557. FASTEIGN - MIÐBÆR Höfum góðan kaupanda að verzlunar- og skrifstofuhúsnæði i eða við miðbæinn. Hluti húsnæðisins þarf að vera á jarðhæð með greiðum aðkeyrslumöguieikum. Lágmarksstærð 150-200 ferm. Góð útborgun fyrir rétta eign. Fasteignasalan Óðinsgötu 4. Simi 15605.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.