Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 15
Visir.. Laugardagur 6. október 1973. VEÐRIÐ í DAG Suðaustan stinningskaldi eða kaldi. Rigning öðru hverju. Hiti 8 til 10 stig. FUNDUR UM LANDHELGISMÁLIÐ Stúdentafélag Háskóla Islands boðar til almenns borgarafundar um landhelgismálið. Fundurinn fer fram i Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 7. október kl. 2. Frummælendur á fundinum verða Lúðvfk Jósefsson, sjávarútvegsráðherra og dr. Gunnar Thoroddsen formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Fundarstjóri verður Jon Sigurðsson. Þetta mun vera fyrsti borgarafundurinn um landhelgismálið, sem haldinn er siðan landhelgin var færð út i 50 milur og þar sem frummælendur eru fulltrúar mismunandi sjónarmiða um, hvernig beri að haga meðferð þess máls nú og i framtiðinni. Aö loknum ræðum framsögu- manna verða almennar umræð- ur. FUNDIR • Hvítabandskonur. Munið fundinn að Hallveigarstöðum kl. 20.30 mánudaginn 8. þ.m. Stjórnin. Félagsstarf eidri borgara. Mánu- daginn 8. október verður opið hús frá kl. 13.30 að Hallveigarstöðum. Þriðjudaginn 9. okt. hefst handa- vinna og föndur kl. 13.30 að Hall- veigarstöðum. Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudag 8. október i Safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20.30. TILKYNNINGAR • Kvennadeild Slysa varnafélags tslands i Reykjavik.heldur hluta- veltu sunnudaginn 7. október i Iðnskólanum i Reykjavik kl. 14. Gengið inn frá Vitastig og Berg- þórugötu. Engin núll, ekkert happdrætti. Starfsvetur Tónlistarfélagsins i Reykjavik fer senn að hefjast og eru fyrstu tónleikar vetrarins á laugardaginn, 6. október kl. 3 i Austurbæjarbiói. Þar er á ferðinni Gisli Magnússon, pianó- leikari, sem tónlistarunnendum landsins er að góðu kunnur. Sunnudagsferðir. Kl. 9,30. Keilir — Núpshlið. Verð 600^00. Kl. 13 Núpshlið — Festarfjall. Verð 400,00. Farmiðar við bilana. Ferðafélag tslands. MESSUR • Ásprestakall. Messa i Laugar- ásbiói kl. 13.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Grensássókn. Barnasamkoma á morgun kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14.(Athugið breyttan messutima). Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Prestsvigsla kl. 11. Biskup tslands vigir Birgi As- geirsson til Siglufjarðar og Jakob Ágúst Hjálmarsson til Seyðis- fjarðar. Séra Stefán Snævar pró- fastur lýsir vigslu. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur þjónar fyrir altari. Aðrir vigsluvottar: séra Sigmar Torfason prófastur, séra Sigurður H. Guðmundsson og séra Árni Bergur Sigurbjörns- son. Birgir Ásgeirsson prédikar. Messa kl. 14. Séra Þórir Stephen- sen. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Breiöholtsprestakall.Messa kl. 14 i Breiðholtsskóla. Sunnudagaskóli i Fellaskóla kl. 10 og i Breiðholts- skóla kl. 10.30. Séra Lárus Hall- dórsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Arbæjarprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Árbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum kl. 14. ( Ath. breyttan stað og tima). Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Upprisan og lifið. Foreldrar væntanlegra fermingarbarna eru vinsamlega beðnir að koma með þeim til messunnar. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Arelius Nielsson. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 14. Séra Þor- steinn Björnsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 14. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Séra ólafur Skúlason. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Frank M. Halldórsson. K.F.U.M. A MORGUN Kl. 10.30 fh. Drengjadeildirnar: Kirkjuteig 33, KFUM&K húsunum við Holtaveg og Langagerði og i Framfarafélagshúsinu i Árbæjarhverfi.Kl. 8.30 eh. Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b. Séra Guðmundur Óli Ólafsson talar. Allir velkomnir. Afgreiðslustarf óskum eftir að ráða nú þegar ungan, reglusaman mann til afgreiðslustarfa. Uppl. (ekki i sima) daglega frá kl. 11-13. Orka h/f, Laugavegi 178. Knattspyrnusamband íslands Unglingalandsliðið — Faxaflóaúrvalið leika á Melavellinum i dag — laugar- daginn 6. október kl. 2. e.h. — til heiðurs Albert Guðmundssyni fiinmtugum. Allur ágóði rennur i ,,Haukssjóðinn”. KSÍ. --------------------1------------------------- Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Pétur Ottason skipasmiður Stýrimannasstig 2 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. okt. kl. 13.30. Þeir sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Guðrun S.Arnadóttir Otti Pétursson Helga Pétursdóttir Guðbjartur Kristinsson og barnabörn. 15 íDAG |í KVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og .Kópavogur simi 1110Q, Hafnar- fjörður simi 51336. I’ APOTEK • Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apóteka vikuna 5. til 12. október verður i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- .dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig • næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs ApótekM Opið öll kvöld til kl. 7 nemá laugardaga til kl. 2,Sunnudaga milli| kl. 1 og 3. Læknar • 'lteykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. ,17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hatnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni :sþni 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. — Eg sagði vinkonum minum, að þú værir stórkostlega montinn og menntasnobbaður, svo það er bezt að þú opnir ckki munninn i kvöld. FUNDIR • Félagsfundur M.F.Í.K. verður haldinn i félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 9. október 1973 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Margrét Guðnadóttir og Kristin Þorsteinsdóttir fulltrúar M.F.I.K. segja frá ferð sinni á Eystrasaltsvikuna. 3. Guðmunda Helgadóttir form. Sóknar og Guðrún Olafsdóttir form. Verkakvennafélags Kefla- vikúr ræða um kaup og kjör. verkakvenna. 4. Kaffiveitingar. Félagið mun halda basar 9. des. að Hallveigarstöðum, og eru félagskonur beðnar að hafa það i huga. Stjórnin. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabiíreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Ernir. Þórscafé. Opus. Veitingaliúsið Borgartúni 32. Kjarnar og Fjarkar. Ingólfs Cafc. Gömlu dansarnir. Tjarnarbúð. Diskótek, Graham og Geiri. Vcitingahúsið Glæsibæ. Nætur- galar. Silfurtunglið. Sara. Ilótel Borg. Skemmtikvöld. Hljómsveit ólafs Gauks. Ilótel Loftlciðir. Trió Sverris Garðarssonar og hljómsveit Jóns Páls. Sigtún. Diskótek. Ilótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.