Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 19
Vfsir. Laugardagur 6. október 1973. 19 Ökukennsla—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sfmi 71725. Ökukennsla, æfingatimar, Cor- tina '73. ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ö. Þórólfsson. Simi 33675. ■llJJIIltiJIIIJWJJ Hreingerningar og gluggaþvott- ur.Þórður og Geir. Simi 35797 og 51875. Vanur maður tekur að sér hrein- gerningar. Ýmis önnur vinna og aðstoð hugsanleg. Simi 71960. Froðu-þurrhreinsun á gólf- teppum i heimahúsum. stiga- göngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerðaþjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Þrffum íbúðirog stigaganga með vél, einnig hreinsum við gólfteppi sófasett og fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i sima 37287. Richardt. Teppahreinsun. Ný aðferð i heimahúsum, unnið með nýjum bandariskum vélum. Viður- kenndar af teppaframleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð. ef óskað er. Þorsteinn Simi 26097. Tep p a b rein s u n. Sk ú m hre insun t þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðnuindur. Simi 25592 eftir kl. 17. TAPAÐ — FUNDIÐ Gleraugu með Ijósbrúnum spöngum, i dökkrauðu hulstri, tiipuðust s.l. miðv.d. trúlega i strætisvagni leið 3. Skilvis finnandi vinsaml. hringi i sima 81876. lalþýðu Ráðuneytið heitist við kennara Uppsoqnir vinnustopp Car&ahrepp alþýðul Veröur Þorsteinn Olatsson fimmti islenski atvinnumaðurinn i knattspyrnunni? Nú vill Hibernian fá Þorstein í sínar raðir Birtir dag- skrá Kefla- víkursjón- varpsins á íslenzku. Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. Borgarráð tekur frumkvæðið að því að þiggja dýraspít- alann, sem ríkið afþakkaði BARNACÆZLA Tek börn i gæzlu. Uppi. i sima 38354. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið VISIH Fyrstur með fréttimar FASTEIGNIR 5 herb. ibúði steinhúsi i miðborg- inni, ásamt bilskúr, til sölu. Laus strax. FASTKIGNASALAN ööinsgötu I. Simi 15605 Til sölu i ólafsvik. Litið einbýlis- hús til sölu i Ólafsvik, er á mjög fallegum stað. Uppl. i sima 31215. MUNIÐ RAUOA KROSSINN ÞJONUSTA - Vanti yður uppsetningu á inni- hurðum eða öðru tréverki i ibúð yðar, þá hringið i sima 52623. Sjónvarpseigendur, önnumst endurnýjun og uppsetningar á sjónvarpsloftnetum. Simi 52326. Húsráðendur — Húsverðir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og verja útidyrahurðirnar fyrir veturinn. Siðustu forvöð, áður en liaustrigningar byrja. Uppl. i sima 84976 og 42341. Til leigu stigari ýmsum lengdum. Afgreiðslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla daga. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. Hjólbarðaverkstæðiö Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, sími 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 12520. ^Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, sími 1158. * ÞJONUSTA Flisalagnir, múrverk, múrviðgerðir. Simi 19672. Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskaö. Fljót þjónusta. "Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. VERKFRnmt HF SKEIFUNNI 5 ® 86030 © ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Húsaþéttingar — Verktakar — Efnissala. Vatnsþétting á húsgrunnum, steyptum rennum, sléttum þökum, veggjum með hrafntinnu, skeljasandi og fl. Varanlegar sprunguviðgerðir. Að marggefnu tilefni: Við vinnum aðeins með Silicone efnum, sem veita útöndun. Tæknimenn okkar ávallt til þjónustu fyrir yður. Klæðum slétt þök og gefin lOára ábyrgð frá framleiðanda. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 - Reykjavik , simi 25356 — Pósthólf 503. H.F. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Hellur og hlaðsteinar i gangstéttar og veggi, margar tegundir og litir. Leggjum stéttar og hlöðum veggi. Leitið tilboða. Ifellusteypan við Ægissfðu (Görðunum). Simi 24958. GRÖFUVÉLAR LÚÐVÍKS JÓNSSONAR, IÐUFELLI 2, SÍMI 72224 Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar brot og gröft. Múrarameistari getur bætt við sig uppsteypu. Uppl. sendist Visi merkt ,,Vand- virkur”. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda ÞANþéttiefni. Látið þétta hús yðar fyrir haustrigningar. Vanir menn. Uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Jarðýta Litlar jarðýtur til leigu i minni eða stærri verk. Uppl f sima 53075. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Simi 82215 og 37908. Vanti yður traktorsgröfu til að grafa eða ýta, þá hringið i sima 42690. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.# Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Sprunguviðgerðir. Simi ÍOKJD — 51715 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þessaðskemma útlit hússins. Notum aðcius I)ovv corning — Siliconc þétligúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. Er sjónVarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækjæKomum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766 BÍLAVIÐSKIPTI Rifreiðaeigendur athugið. Bifreiðaþjónustan Súðarvogi 4, býður upp á beztu aðstöðu til sjálisviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup Opið á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. BILLINN ^ BÍLASALA ■hVERFISGÖTU 18-simi 14411 Opið á kvöldin Kl. 0-10 KENNSLA Málaskólinn Mimir. Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nyjungar i veiur. Kvöldnámskeiö fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim- ar 10001 og 11109 <kl. 1-7 e.h.). Almenni músikskólinn Innritun alla virka daga. Kennt er á harmóniku, gitar, fiðiu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melódiu. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.