Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 17
Visir. Laugardagur 6. október 1973.
u □AG | D KVÖLD n □AG
Sjónvarp kl. 20.25 sunnudag:
mm kvödd!
Stríð og friður í staðinn
Sjónvarpsáhorfendur kveðja
Emmu annað kvöld. Fram-
haldsmyndaflokknrinn Emma
hefur verið á dagskrá fimm sið-
ustu sunnudagskvöid, en annað
kvöld verður fluttur (!. og siðasti
þátturinn.
f stað myndaflokksins um
Emmu kemur nýr myndaflokk-
urk.og nefnist sá Strið og friður.
Hann verður 6 eða 7 þættir og
hefst hann strax næsta sunnu-
dagskvöld, eða þann 14.
Efni siðasta þáttar um Emmu
var i stórum dráttum þetta:
í skemmtiferð, sem Klnghtley
efnir til fyrir áeggjan prestsfrú-
arinnar, kynnist Emma
Churchill, syni Westons, en
hann er i tygjum við Jane Fair-
fáx. Emmu verður það á i
ferðinni að móðga frú Bates. og
Knightléy ávitar hana harðlega
fyrir það.
Emma er á dagskrá kl. 20:25.
— EA
Útvarp kl. 16.10 sunnudag:
Ríó tríó, Savanna tríó, Fóstbrœður o.fl.
í þjóðlagaþœtti Kristínar Ólafsdóttur
ist þurfa að lesa sér til og verða
sér úti um upplýsingar um við-
komandi tónlist og flytjendur
hennar.
— EA
,,Ég tek fyrir islenzk þjóðlög
að þessu sinni”, sagði Kristín
ólafsdóttir, þegar viö röbbuðum
litillega við hana um þátt hcnn-
ar i útvarpinu, sem verður á
dagskránni á morgun, sunnu-
dag, klukkan 16:10.
f þjóðlagaþætti hennar fáum
við tækifæri til þess að hlusta á
Rió trió, Savanna trió, Heimi
og Jónas, Þrjú á palli, Karlakór
Reykjavikur, Fóstbræður og
fleiri.
Kristin sagði okkur, að hún
yrði með þennan þátt i allan
vetur og liklega annan hvorn
sunnudag þegar á liður og vetr-
ardagskráin er komin i fullt
gildi.
Af nógu er að taka, en tals-
verður undirbúningur fylgir
hverjum þætti, og Kristin sagð-
Sjónvarp kl. 21.40 laugardag: Eiginkonan ótrúa:
Margt fer öðruvísi en œtlað
er...
La fcmme infidele eða Eigin-
konan ótrúa nefnist frönsk kvik-
mynd, sem sýnd verður i sjón-
varpinu í kvöld. Mynd þessi er
gerð fyrir örfáum árum, en er
ekki frá árinu 1945, eða lengra
aftur í tfmann, eins og laugar-
dagskvikmyndir sjónvarpsins
eru oft.
Myndin fjallar um ung hjón.
Eiginmaðurinn kemst að raun
um, að kona hans er i tygjum
við annan mann. Hann gerir
hvorki meira né minna en að
drepa keppinaut sinn og tekst
Stephane Audran fer með eitt
aöaihlutverkið i kvikmyndinni
Eiginkonan ótrúa i kvöld.
►
honum að fjarlægja öll verks-
ummerki.
En lögreglan kemst á sporið
þrátt fyrir það og tekur
að spyrja hann spjörunum úr.
Með aðalhlutverk fara
Stephane Audran, Maurice
Ronet og Michel Duchaussoy.
Leikstjóri er Claude Chabrol.
— EA
Útvcrp kl. 19.00 laugardag: Hœfilegur skammtur:
Kaffibrúsakarlarnir í nýtt gervi:
Kaffibrúsakarlarnir verða i
útvarpinu i kvöld, og að þessu
sinni i nýju gervi. Viðurnefnið
„kaffibrúsakarlarnir” fengu
þeir í sjónvarpinu sl. vetur, og
siðan liafa þeir næstum aldrei
verið kallaðir annað.
En i útvarpinu i kvöld ætla
þeir að svipta sig þessu gervi og
koma nú aðeins fram eins og i
daglega lifinu.
Kaffibrúsakarlarnir eru
reyndar þeir Gisli Rúnar Jóns-
son og Július Brjánsson. í þætti
sinum, sem þeir fara af stað
með i kvöld, bregða þeir á leik.
Þátturinn heitir Hæfilegu'r
skammtur, en alls óvist er,
hvort þessi þáttur verður fastur
liður á dagskrá útvarpsins i
vetur, að sögn Gisla Rúnars.
Þátturinn verður léttur og
skemmtilegur, og þar verða
flutt ýmis stutt og aðgengileg
atriði. Hæfilegur skammtur
hefst svo klukkan 19:00. —EA
Sunnudagur
7. október
17.00 Endurtekiö efni. Að
byggja — Maður og verk-
smiðja. Tvær stuttar kvik-
myndir eftir Þorgeir Þor-
geirsson. Áður á dagskrá 23.
mai 1973.
17.25 24. MA-félagar. Mennta-
skólanemar á Akureyri
syngja lög úr ýmsum áttum.
Söngstjóri Sigurður Demetz
Franzson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup. Áður á
dagskrá 30. júni 1973.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis er dansþáttur um Linu
*i
m
17
-x*****************************'**************
«■
*
b-
*
«•
«■
★
«■
★
«■
★
«-
*
«-
*
«■
x
«•
X-
«■
X-
«■
X-
«■
X-
«■
X-
«■
X-
«■
X-
«•
X-
«■
X-
X
«•
X
X
«•
X
«•
X
«•
X
X
«■
X
X
«-
X
«■
X
«-
X
«-
X
«-
X
«•
X
«-
X
«
X
«■
X
«•
X
«■
X
«-
X
«■
X
«■
X
«■
X
«■
X
«■
X
«-
X
«■
X
«■
X
«■
X
«-
X
«■
X
m
U
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. okt.
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Góður dagur og
rólegur yfirleitt, en þó naumast æskilegur til
ferðalaga og ekki heldur til þess að efna til nýrra
og náinna kynna.
Nautið, 21. april—21. mai. Þetta verður senni-
lega góður dagur, en farðu samt gætilega á veg-
um úti, einkum ef þú situr undir stýri. Ekki er
ráðlegt að leggja upp i ferðalög.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir,
að þetta veröi rólegur dagur og sennilega nota-
drjúgur. Fréttir, sem berast langt að, munu
verða mjög hagstæðar.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Það litur út fyrir, að
dagurinn geti orðið ánægjulegur, bæði heima
fyrir og á ferðalagi, sér i lagi ef ekki er mjög
iangt farið.
l.jóniö.24. júli—23. ágúst. Upp og ofan dagur og
litur út fyrir, að kunningjarnir setji svip sinn á
hann, en ekki allir jafn æskilegan, eins og geng-
ur.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú hefur fyllstu þörf
fyriraðhvila þig og.ættir að nota helgina til þess
eftir föngum. Hins vegar ættirðu ekki aö hyggja
á ferðalög.
Yogin. 24. sept.—23. okt. Þetta getur orðið mjiig
svo skemmtilegur sunnudagur. Einkum litur út
l'yrir, að yngri kynslóðin muni skemmta sér vel
og rómantikin segja til sin.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú hefur hal't mikið
annriki að undanförnu og ættir að nola daginn til
að hvila þig rækiiega. Ef þú býrð allt undir það,
gæti það tekizt.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú virðisl eiga
það mikið undir öðrum komið, hvernig dagurinn
verður. Allt bendir þó til þess, að hann verði þér
ánægjulegur.
Stcingeitin, 22. des.—20. jan. Það helur verið
heldur stormasamt að undanförnu, en nú er eins
og ró færist yfir. Þú ættir að hvila þig, eftir þvi
sem unnt reynist.
Vantsberinn, 21. jan.—19. febr. Vertu glaður i
sinni og láttu það koma fram i samskiptum þfn-
um við aðra, en hafðu þó hóf á öllu, þá verður
dagurinn ánægjulegur.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Eitthvað virðist
dauft yfir þér í dag, ef þú ert heima við, en það
ætti að hafa góð áhrif á þig að lyfta þér eitthvað
upp seinni hluta dagsins.
■a
-k
<t
-k
<t
■¥
<t
*
*
-»
-k
<t
-k
<t
*
<t
-k
-ít
*
<t
■¥
-á
*
<t
-k
■tt
-h
-*<
★
*
■a
*
-tt
-k
*
-k
-ít
*
-vt
-k
■n
+
a
*
a
★
a
-K
a
*
a
-tt
Langsokk. látbragðsleikur,
heimsókn i Sædýrasafnið,
og söngvar og sögur.
Einnig er i Stundinni fyrsti
þáttur barnaleikritsins um
„Krakkana i Kringlugötu”
eftir ólaf Hauk Simonarson
og fyrsti þáttur framhalds-
myndar um Róbert bangsa.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsd. og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Emma Bresk fram-
haldsmynd, byggð á sögu
eftir Jane Austen. 6. þáttur.
Sögulok. Þýðandi Jón O.
Edwald.
21.15 Vinsæl tónlist. Tónleikar
með létt-kiassiskri tónlist
eftir Ravel, Mússorgski og
fleiri. Stjórn-
andi Gert-Ove Andersson.
Kynnir Leif Söderström.
Þýðandi Hólmfriður
Gunnarsdóttir. (Nordvision
- Sænska sjónvarpið)
22.00 „Ein er upp til fjalla.”
Fræðslumynd um rjúpuna
og lifnaðarhætti hennar,
gerð af ósvaldi Knudsen.
Tal og texti Dr. Finnur Guð-
mundsson. Ljóðalestur Þor-
steinn O. Stephensen. Tón-
list Magnús Blöndal
Jóhannsson. Fyrst á dag-
skrá 17. september 1972.
22.25 Að kvöldi dag. Séra
Frank M. Halldórson flytur
hugvekju.
23.35 Dagskrárlok.
IÍTVARP •
Sunnudagur
7. október
8.00 Morgunandakt. Hr.
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Bella-
vue lúðrasveitin og East-
man Rochester hljómsveit-
in leika.
9.00Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
veðurfregnir). Frá alþjóð-
legri orgelviku i Niirnberg i
júni s.l.: Flutt verður tónlist
eftir Max Reger. Flytjend-
ur: Ludwig Dörr, Ulrich
Koch, Ingeborg Reichelt,
Max Martin Stein og Hans-
björg von Löw. a. Prúlúdia
og fúga i h-moll op. 129/8.
Fantasla og fúga um sálma-
lagið „Vakna, Sions verðir
kalla” op. 52/2 og Fantasia
og fúga op. 135b. b. Svita i e-
moll fyrir viólu op. 131d. c.
Sönglög fyrir sópran og
pianó. d. Tilbrigði og fúga
fyrir tvö planó um stef eftir
Mozart op. 132a.
11.00 Messa i Hvalsneskirkju.
(hljóðrituð). Prestur: Séra
Guðmundur Guðmundsson.
Organleikari: Þorsteinn
Gunnarsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt það I hug. Jón
Hjartarson spjallar við
hlustendur.
13.35 tslenzk einsöngslög.
Guðmunda Eliasdóttir
syngur. Fritz Weisshappel
leikur á pianó
14.00 Af bæjarhólnum Jónas
Jónasson litast um á Sel-
fossi og nágrenni með
Guðmundi Danielssyni rit-
höfundi.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
hollenzka útvarpinu.
Sinfóniuhljómsveit holl-
enzka útvarpsins leikur.
Einleikarar Peter Hoek-
meyer hornleikari og
Herman Krebbs fiðlu-
leikari, Leo Briehuys stj. a.
Forleikur að „Þjófótta
skjórnum” eftir Rossini. b.
Hornkonsert i Es-dúr
(K495) eftir Mozart. c.
Ballata fyrir stóra hljóm-
sveit eftir Oscar van Hemel.
d. „Trois Morceaux” og
„Vals scherzo” eftir
Tsjaikovský. e. „Capriccio
Espagnol” eftir Rimsky-
Korsakoff.
16.10 Þjóðlagaþáttur Kristin
Ölafsdóttir kynnir.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatími: Margrét
Gunnarsdóttir stjórnar. a.
Saga fyrir yngri börnin. b.
Úr þjóðsögum Jóns Arna-
sonar. c. „Bréf til Kalla
frænda”. Flytjendur:
Margret og Bjarni Daniels-
son. d. Útvarpssaga barn-
anna: „Knattspyrnudreng-
urinn”. Höfundurinn, Þórir
S. Guðbergsson les (4).
18.00 Tónleikar. Tilkýnningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill.
19.20 Erindi á Skálholtshátið.
Forseti tslands, dr. Kristján
Eldjárn, talar i Skálholts-
dómkirkju 22. júli i sumar.
19.50. islensk tónlist. Jórunn
Viðar leikur Svipmyndir
fyrir pianó eftir Pál
tsólfsson.
20.20 Fræðimaður alþýðunn-
ar. Dagskrá um Brynjólf
Jónsson frá Minna-Núpi i
samantekt Jóns R.
Hjálmarssonar skólástjóra i
Skógum. Lesarar með hon-
um: Albert Jóhannsson og
Þórður Tómasson.
21.05 Frá samsöng karlakórs-
ins Geysis á Akureyri i vor.
Pianóleikari: Anna Aslaug
Ragnarsdóttir. Söngstjóri:
Askell Jónsson.
21.45 Ljóðaþýðingar eftir Geir
Kristjánsson. Erlingur E.
Halldórsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Guðbjörg Hlif Pálsdóttir
velur.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
☆★☆*☆*☆*☆★☆*☆★☆*☆'