Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 6. október 1973. TIL SÖLU Sem nýtt hjónarúm meö lausum náttborðum og dýnum og 23 tommu sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 20541. Sako 222 HeavyBarrel meö sjón- auka til sölu. Einnig Winchester haglabyssa 3” magnum, sem njtt, vel með farið.Uppl. i sima 41468. Strauvél.Sem ný strauvél með 75 cm vals til sölu. Gott verð. Uppl. i sima 20549 eftir kl. 2 i dag. Til sölu saumavél, teg. Koyo, verð kr. 6.000,- Abyrgð fylgir. Uppl. i sima 41337. Til sölu isskápur, útvarp með plötuspilara og hátölurum, 12 manna matarstell, buffetskápur, tvöfaldur svefnbekkur og tveir djúpir stólar o.fl. Til sýnis i Skaftahlið 7. Magnús Jónsson. Til sölu ýmislegt. Svefnbekkur, nylon gólfteppi, 11 ferm. klósett hvitt, þrihjól, herraskór nr. 44, kápa nr. 42 telpukápur á 3ja-5 ára. Uppi. i sima 32847. Teppi til sölu, sem nýtt. Uppl. i sima 20229. Simabekkur, snjódekk. Til sölu simabekkur og Bridgestone snjó- dekk 600x13. Uppl. i sima 52532. Prjónavöruútsala á góðum og ódýrum vörum. Allt á að seljast. Otsalan stendur yfir aðeins næstu viku. Prjónastofan Snældan, Skúlagötu 32. Simi 24668. Til sölu vel með farin eldavéla- samstæða A.E.G. Uppl. i sima 11407. Til sölusófasett m/nýlegu rauðu áklæði, Silver Cross vagnkerra sem ný og Kelvinator isskápur 3 ára. Uppl. I sima 85863. Til sölu. Hansahillur og skápur úr tekki og sófaborð (rúnnt), einnig ferðakista (trunk). Uppl. i Sigtúni 21. Simi 34152. Mjög gott sjónvarp til sölu „Eltra”, er fyrir bæði amerlska og islenzka sjónvarpið. Uppl. i sima 25066. Drengjahjól, ritvél (Olivetti) og járn til sölu á sama stai). Simi 25066. Gömul eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski i borði til sölu, einnig Ignis frysti- og kæli- skápur. Uppl. á kvöldin. Simi 10016. Bob. Takmarkað upplag af vönduðu bobspili til sölu að Kárastig 7. Uppl i sima 18241. Vcl með farinnisskápur( Atlas) 4 ára til sölu. Uppl. i sima 37346. ódýrt. Hef til sölu ónotaðar eldri bækur, möguleikar á afborgunar- samningi. Uppl. i sima 81444 eftir kl. 5 á kvöldin. Tek og scli umboðssölu vel meö farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýn- ingarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljósmynd- unar. Komið i verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Körfur. Höfum 4 geröir af ung- barnakörfun;,dýnur, hjólagrindur og einnig brúðuvöggur. Hvergi hagstæöara að verzla. Framleiðsluverð. Körfugerð, Hamrahlið 17. Simi 82250. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa eldavéi og teppi. Hringið i sima 33116. Vil kaupa notaðan miðstöðvar- ketil. Uppl. I sima 51870 á daginn og 52549 á kvöldin. Góður rafmagnsgitar óskast til kaups (15-40 þús.) Ennfremur git- armagnari (20-50 wött). Uppl. I slma 50762 eftir kl. 2. Litil sambyggð trésmiðavél óskast til kaups. Uppl. I sima 93- 8349. FATNAÐUR Til sölu litið notaðir kjólar, pils , blússur og peysur, karlmannaföt ogpeysur. Uppl. i sima 34227 eftir kl. 6 laugardag og allan sunnu- daginn. HJOL-VAGNAR Til sölu Suzuki250 árg. ’73. Uppl. i sima 16272. Til sölu vel með farið Eska drengiareiðhjól i góðu standi. Einnig barnavagga á sama stað. Uppl. i sima 25347. Nýlcgur vagn til sölu, sem er hægt að nota sem burðarrúm. Simi 11793 eftir kl. 5. Til sölu Philips girareiðhjól ný- uppgert. Uppl. i sima 38315. HÚSCÖCN Sófascttog sófaborð til sölu, verð 20 þús. kr. Uppl. i sima 25112. Ilúsgögn. Hjónarúm óskast. Uppl. i sima 33281. Til söiusófasett vel með farið, 3ja sæta sófi, tveir stólar, tekk grind og lausir púðar. Einnig sófaborð. Simi 71954. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borð, stólar, skápar, borðstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið 12-ejlaugardag 9-12. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staðgreiöum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 og 10059. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Land-Rover 72 ekinn 30 þús. km. Saab ’71, ekinn 20 þús. km. Skipti möguleg.Uppl. i sima 30661 kl. 2-8. Til söluSunbeam Arrow árg. ’70. Uppl. i sima 92-1748. Vil kaupa VWmeð góðri vél gegn mánaðargreiðslurn (ca.100 þús.) Uppl. i sima 16272. Til sölu vél i Skoda 1000 MB ’65. Uppl. i sima 50662. Til sölu VW árg. ’63 með góða vél. Einnig hedd i Benz 190 árg. '57. Uppl. i sima 42914. V.W. 1600 L '71 til sölu, mjög góður bill. Verð 340 þús. Uppl. i sima 84230. Chcvrolet Malibu’65 til sölu. Verð 220 þús., útborgun 100 þús. Uppl. i sima 42099. Til sölu Volvo Amazon sjálfsk. árg. 1966. Tilboð. Uppl. i sima 21138. Simca 1000 árg. 63, ekinn 72 þús. Uppl. laugardag i sima 38271 eða 30909. Til sölu Skoda 110 L árg. '71, skoðun ’73, ekinn 31.000 km. verð 175 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 50627. Til sölu Consul 315 til niðurrifs. Uppl. i sima 81393. Til sölu góöur VW 1302 árg. ’71. Uppl. i sima 83312. Til sölu Skoda blöðru ’66 litið keyrður Uppl. i sima 83524 eftir hálfátta á kvöldin. Mig vantargóðan stationbil, ekki eldri árg. en ’62. Verð að skipta á Sumbeam Arrow árg. '70, sjálf- skiptur, mjög góður bill. Milli- borgun nauðsynleg. Uppl. i sima 50428. V.W. 1300árg. ’71 til sölu i mjög góðu standi. Uppl. I sima 24394. Skoda eigendur, 4 ný nagladekk, 6,15x14 til sölu. Fiat 1100 árg. ’64 með nýlegum mótor til sölu, mjög ódýrt, á sama stað vantar gir- kassa i Skoda 1000 MB.Uppl. sunnudag kl. 10-13 Bergstaða- stræti 50 B kjallara. Til sölu Benzárg. ’55 til niðurrifs. Uppl. i sima 30457. Fiat 600 árg. ’71 vel með farinn, keyrður 27 þús. km með útvarpi til sölu, verðkr. 180-190 þús. Uppl. i sima 36057. Volvo. Til sölu Volvo 544 I mjög góðu standi. Skipti koma til greina á jeppa. Uppl. i sima 25239 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Til sölu Chevrolet Impala ’68 4 dyra sjálfskiptur harðtopp 307 kubig, með stereo útvarpi. Keyrður 46 þús. milur. Er i sér- flokki. Uppl. I sima 92-6523. Til sölu Ford Contry 66, enn- fremur tvær vel með farnar springdýnur. Uppl. i sima 83885. Bilavarahlutir:Cortina - Benz 220 ’61 -Volvo -Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chev- rolet - Skoda - Moskvitch - VW. Höfum notaða varahluti i þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bilasalan Höfðatúni 10. Höfum til sölu flestar tegundir bifreiða af öllum árgerðum á margs konar kjörum. Látið skrá bilinn hjá okk- ur. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga 9-18, simar 18881 og 18870. Nýja bilaþjónustaner i Súðarvogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við bilinn. Til söiuIlillman Imp. station árg. 1970 i góðu lagi, skoöaöur. Hag- stætt verð. Uppi. i sima 85914 eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar. HUSNÆÐI í BOÐI _____\__________ Litiö herbergitil leigu við miðbæ- inn á rólegum stað fyrir reglu- saman skólanemanda. Tilboð sendist fyrir þriðjudag, merkt „reglusemi 6970”. Sumarbústaöur 3ja herbergja og eldhús i nágrenni Reykjavikur, sem gæti verið heilsárs bústaður til sölu. Hentug kaup fyrir lagtækan mann, sem vantar húsnæði. Útborgun aðeins 200 þús. Tilboð sendist Visi merkt „Heilsársbústaður 6963”. Gott herbergi til leigu, maður I millilandasiglingum gengur fyrir (ekki skilyrði). Uppl. i sima 13906 eftir kl. 6. 5 herbergja ibúð.lbúð i Heimun- um til leigu þú þegar. Ibúðin er i háhýsi með húsvörzlu og velbúnu þvottahúsi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: Háhýsi 6887 fyrir miðvikudags- kvöld. Til leigu 3ja herbergja risibúö á góðum stað i bænum, einnig for- stofuherbergi. Uppl. i sima 19230 milli kl. 7 og 9. Til leigulitið einsmanns herbergi I Hliðunum, hentugt fyrir náms- mann. Uppl. i sima 13212. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung barnlaus hjónóska eítir ibúð, helzt I Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. I sima 36674. Maðuri fastri atvinnu óskar eftir góðu herbergi með skápum i Reykjavik eða Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „BB”. Hver getur leigt rólegri fimm manna fjölskyldu, sem er á göt- unni, 3ja herbergja ibúð. Simi 12618. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast, þrennt i heimili og góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 38234. Oska eftir litíllíibúð til leigu. Vin- samlegast hringið i sima 31129 eða 35293. Herbergi eða litil ibúð óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. I sima 40416 eftir kl. 4. Ungt barnlaust par.bæði við nám I Háskólanum, óskar eftir húsnæði strax, erum á götunni. Meðmæli fyrir hendi og fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 33916. óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu I Hafnarfirði I tvo mánuði. Slmi 53542. tbúð óskast. Hjón með 3 börn óska eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúð. Simi 83275. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Erum á götunni. Simi 86813. Iðnaöarhúsnæði óskast (á jarð- hæð) 50-100 ferm. Uppl. i sima 14821 kl. 18-20. Góð tveggja herbergja ibúð óskast sem næst miðbænum, mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 43594. Ungur reglusamur maður óskar að taka á leigu herbergi. Uppl. i sima 25727. Ung reglusöm hjón með 7 mán. barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem allra fyrst, helzt i Kópavogi, austurbæ, annars sama hvar er. Uppl. I síma 42154. Herbergi óskastundir smáiðnað. Uppl. I sima 81587 eftir kl. 2. i-------- 7 Ungur rólegur maðuróskar eftir herbergi eða litilli ibúð. Uppl. laugardag og sunnudag milli kl. 1 og 7 I sima 51721. Ungt paróskar eftir herbergi eða litilli Ibúð. Uppl. i sima 51376. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja ibúð I Reykjavik. Simi 53065 eftir hádegi. Reglusamt par með ársgamalt barn óskar eftir 2-3 herbergja Ibúð, fyrirframgreiðsla. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 71581. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast i Hafnarfirði eða nágrenni, tvennt i heimili. Uppl. i sima 71427. Húsráðendur, látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Nemi óskasti múraraiðn. Maður vanur byggingarvinnu gengur fyrir. Uppl. I sima 20390. Bifreiðarstjórar og viðgerðar- menn óskast strax, mikil vinna. Vaka h/f, Stórhöfða 3. Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- starfa i tóbaks- og sælgætis- verzlun, vaktavinna. Uppl. i sima 30420. Þýzkaland. Stúlka óskast á gott heimili til að gæta 2ja barna. Uppl. i sima 18146. óska eftir að ráða mann i inni- vinnu. Hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 19407. óska eftir vönum manni á gröfu. Uppl. i sima 72224 næstu daga. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. i sima 71612. Okkur vantar 2 verkamenn i 5-6 vikur, vinna við skreiðarpökkun. Vinnustaður Gelgjutangi við Ell- iöarárvog. Uppl. hjá verkstjóra I sima 36965, eftir kl. 7 i sima 34576 og 36714. Glettingur h/f. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir vinnu 1/2 eða allan daginn, er vön simavörzlu og afgreiðslu, ýmislegt fleira kæmi til greina. Simi 10077. Tveir ungir, reglusamir menn óska eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. i sima 83523. Tveir ungirmenn að norðan óska eftir vel borgaðri vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 72608 milli kl. 18-20. SAFNARINN Frimerkjaverðlistar 1974. Facit, Islenzk frímerki, Michel, Borek (margar gerðir) og Sieg Norden myntverðlisti. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamia peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frimerki stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A. Simi 11814. TILKYNNINGAR Hvitur kettlingur (læða) með bröndótta rófu og blett á haus og baki i óskilum. Uppl. i sima 13857. ÖKUKENNSLA ókukennsla — Sportbíll.Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar~ Simi 40769 og 10373. Ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga.’ ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar Simi 34716 og 17264.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.