Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 07.10.1973, Blaðsíða 16
16 Vísir. Laugardagur 6. október 1973. n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD| Q □AG | Sjónvarp kl. 18.00 sunnudag: Nýr fram- h a I d s - m y n d a - flokkur hef- ur göngu sína á morg- un i barna- tíma sjón- varpsins. Sá nefnist Ró- bert bangsi. Hér er Ró- berf ásamt foreldrum sínum. BERKLAVARHADAGUR sunnudagur 7. október 1973 Merki dagsins kostar 50 kr. og blaðið „Reykjalundur” 50 kr. Merkin eru tölusett og gilda sem happdrættismiðar. Vinningur er 8mm super kvikmyndatöku- og sýningartæki. Afgreiðslustaðir merkja og blaða i Reykjavik og nágrenni: Seltjarnarnes: Heimar, Kleppsholt Skálatún, simi 18087. og Vogar: Kambsvegur 21, Vesturbær: simi 33558. Fálkagata 28, simi 11086. Nökkvavogur 50, simi 34192. Miðbær: Skrifstofa S.Í.B.S., Sólheimar 32, Suðurgötu 10, simi 34620. simi 22150. Smáibúðahverfi: Grettisgata 26, Háagerði 15, simi 13665. simi 34560. Austurbær: Langagerði 94, Bergþórugata 6B, simi 18747. simi 32568. Breiðholtshverfi: Skúlagata 64, 2. hæð, Skriðustekkur 11, simi 23479. simi 83384. Stigahlið 43, Tungubakki 28, simi 30724. simi 85248. Laugarneshverfi: Kópavogur: Hrisateigur 43, Hrauntunga 11, simi-32777. simi 40958. Rauðilækur 69, Langabrekka 10, simi 34044. simi 41034. Háaleitishverfi: Vallargerði 29, Háaleitisbraut 56, simi 33143. simi 41095. Hafnarfjörður: Lækjarkinn 14, Þúfubarð 11, Reykjavikurvegur 34. Sölubörn komi kl. 10 árdegis Há sölulaun S. I. B. S. Haldið vpp a afmœli í Stund- inni okkar! Eitt ár síðan Lína langsokkur hóf göngu sína í ísL sjónvarpinu Það er ýmislcgt nýtt á döfinni i „Stundinni okkar” i vetur. Það eru þau Iiermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir, scm sjá um barnatimann i vetur. Við höfðum samband við llermann og báðum hann um að segja okkur örlitið frá dagskránni á morgun, sunnudag. Þar var fyrst að nefna nýtt leik- rit eftir Ólaf Hauk Simonarson, sem heitir „Krakkarnir i Kringlugötu”. Það eru þættir úr umhverfinu og efni úr daglega lif- inu, hegðun og framkoma sett fram á skemmtilegan og lifandi hátt fyrir börnin. Fleiri þættir verða sýndir i næstu barnatimum, en hver og einn er þó algjörlega sjálfstæður. Ólafur Haukur Simonarson hefureinnig gert þættina um Hatt og Fatt, sem sagt hefur verið frá hér i Visi, en nú er verið að leggja siðustu hönd á þá þætti, sem einnig eru alveg sjálfstæðir hver og einn. í Stundinni okkarámorgun hefst einnig nýr myndaflokkur um Róbert bangsa. Þar er um að ræða leikbrúðumynd, sem líkiega SJÚNVARP • , LAUGARDAGUR 6. október 1973 kl. 17.00 tþróttaþáttur kl. 18.00 Enska knattspyrnan 17.50 tþróttir Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Simon og Garfunkel Bandarisk kvikmynd um hina vinsælu poppsöngvara Paul Simon og Arthur Garfunkel. Rætt er við þá félaga um þá sjálfa, tón- listina og sitt hvað fleira. Einnig flytja þeir i mynd- inni mörg sinna vinsælustu laga. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 21.40 Eiginkonan ótrúa (La femme infidele) Frönsk bió- mynd. Leikstjóri Claude Chabrol. Aðalhlutverk Stephane Audran, Maurice Ronet. og Michel Duchaussoy. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Mynd þessi, sem er gerð fyrir ör- fáum árum, fjallar um ung hjón. Hann kemst að raun um, að eiginkonan er i tygjum við annan mann. Hann drepur keppinaut sinn og tekst að fjarlægja verks- ummerki, en þrátt fyrir það kemst lögreglan á sporið og tekur að spyrja hann spjör- unum úr. 23.15 Dagskrárlok ÚTVARP • Laugardagur 6. október 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. verður sýnd i barnatimanum fram til áramóta. Nú, svo verður haldið upp á afmæli, hvorki meira né minna. Það er Lina langsokkur, sem er afmælisbarnið, en afmælið er haldið i tilefni þess, að eitt ár er liðið frá þvi hún sást fyrst á skerminum hér á landi. Það má þvi búast við lifi og fjöri, en Lina kemur fram ásamt hestinum, og er hér um að ræða litinn dansþátt. Sædýrasafnið er heimsótt, og forstöðumaður þess, Jón Gunn- arsson, gengur um safnið og segir börnunum frá einstökum dýrum. Nokkuð margir slikir þættir verða sýndir i vetur, og tekur Jón fyrir eitt og eitt dýr i einu. Loks verður svo sýndur lát- bragðsleikur, en margt nýtt er á döfinni, sem kemur i ljós i næstu þáttum. Fljótlega verður t.d. hafin sýning á þætti fyrir yngstu börnin, sem er útbúinn eins og forskólaprógram. Sex þættir slikir eru i bigerð. Stundin okkar er á dagskrá klukkan 18 á morgun. — EA Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 8.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðni Kolbeinsson les niðurlag sögunnar „Nafn- lausu eyjunnar” eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið kl. 10.50: Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræða um út- varpsdagskrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A iþróttavellinum Jón Asgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónarmaöur: Páll Heiöar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tiu á toppnum Orn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 í umferðinni Þáttur i umsjá Jóns B. Gunnlaugs- sonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Hæfilegur skammtur. Gisli R. Jóns- son og Július Brjánsson bregða á leik. 19.40 Austurriskt kvölda. Dr. Þorvarður Helgason spjallar um land og þjóð. b. Tónlist eftir Mozart. Schubert, Schönberg, Berg og Webern. c. Lestur úr ritum eftir Heimito von Doderer o.fl. 21.05 Hijómplöturabb Guö- mundur Jónsson bregöur plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.