Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 20. október 1973. Þú kemur fljótt aftur. Já, þú hefðir getað sparað mér ferðina — fyrst fæ ég falska 5 punda seðla, og siðan fæ ég falskan skarpgrip. Hvers á ég að gjalda? Nauðungaruppboð sem auglýst var 126., 28. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1971 á eigninni Melabraut 39, neðri hæð, Seltjarnar- nesi, þinglesin eign Björns A. Blöndal, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, Búnaðarbanka islands og Allans V. Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. október 1973 kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu-og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Asgarði 125, talinni eign Hólmfrfðar Bcrgbórsdóttur, fcr fram á eigninni sjálfri, þriöjudag 23. október 1973, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Keykjavík. ^.V.V/AVA^VAV.'.W.'.V.W.'.V.V.W.W.W.VV.V Blaðburðarbðrn vantar í eftirtalin hverfi: BREIÐHOLT FELLIN BERGIN Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 32. Simi 86611. J RAKATÆKI Aukið velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 HAFNARBIO Junior Bonner <• .*yÍ9 WN AÖC PK.IURIS CORP PRfSlNIS A J« Wl/AN BOOTH GARONtR PROOUCIION N ASSOOAIION WIIH SOIAR PROOUCUONS INC SIEVEMcQUEEN. 'JUNIORBONNER” """ROBERT PRESTON IDA LUPINO JOC DON BAKER BAR8ARA LEI6H ACAOtUf AWAROWWRR BEN JOHNSON Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk kvikmynd, tekin i lit- um og Todd-A-0 35, um Rodeo- kappann Junior Bonner, sem alls ekki passaði inn i tuttugustu öld- ina. Leikstjóri: Sam Peckinpah. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Sfðasta sinn. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 38. og 41. tölubiaði Lögbirtingablaös- ins 1973 á eigninni Laufvangur 4, íbúö á 1. hæð, Hafnar- firði, þinglesin eign Rúnars Guöbergssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 24. október 1973 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 3. og 4. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Móaflöt 9, Garðahreppi, þinglesin eign Sverris Hallgrimssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og sveitarsjóös Garðahrepps á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 24. október 1973 kl. 2.45 e.h. Sýsiumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. jlirnng CHRISTOPHER LEE - CHARLES GRAY NIKE ARRIGHI - LEON GREENE Islenzkur texti. Spennandi litmynd frá Seven Arts-Hammer. Myndin er gerð eftir skáldsögunni. The Devil Rides Outeftir Dennis Wheatley Leikstjóri: Terence Fisher Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sláturhús nr. 5 AGEORGE ROY HILL - PAUL MONASH PR00UCTI0N "SLRUGHTERHOUSE- IIUE#/ Frábær bandarisk verðlauna- mynd frá Cannes 1972 gerð eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir frá ungum manni, sem misst hefur tima- skyn. Myndin er i litum og með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Sacks Ron Leibman og Valerie Perrine Leikstjóri: Georg Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Sartana Engill dauðans Viðburðarik ný amerisk kúreka- mynd. Tekin I litum og Cinema- Scope. Leikstjóri: Anthony Ascoltt. Leikendur:. Frank Woolff, Klaus Kinski, John Garka. Bönnuð börnum Bönnuð innan 16 ára . Sýnd kl. 5,15 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.