Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 20
vísir Laugardagur 20. október 1973. Leikhús- miðinn á 1000 kr. — ef ekki nyti niðurgreiðslna Absóknin myndi liklega minnka i leikhúsin I borginni, cf ekki væri nifturgreióslu Irá rlkissjófti fyrir aft fara. Miftinn myndi scnnilcga kosta um 800- 1000 krónur, ef svo væri, ef miftaft er vift verftift f dag, 400 krónur. Erfitt er aö slá upp einhverri vissri tölu, þar sem verðið er breytilegt eftir aðsókn og fer að sjálfsögöu eftir þvi, sem sýnt er. Afsláttur er einnig veittur af verði, t.d. eru skólasýningar á hálfvirði, stúdentar fá miða sina á hálfvirði, fólk yfir sjötugt einnig, og svo fá starfshópar 20% afslátt eða um það bil. Aðsókn að Þjóðleikhúsinu hefur verið um 75-105-6 þúsund manns árlega, og á sfðasta ári komu 25 milljónir inn fyrir miðasölu, en 30 milljónir i hitteöfyrra. Miðaverö hjá Leikfélagi lteykjavikur er 400 krónur, og það verð er einnig venjulega i Þjóðleikhúsinu. t>ó eru söng- leikir dýrari, 550 krónur. Miðaverð i leikhúsin hækkaði um 50krónur i fyrra, en þá hafði það ekki hækkað frá þvi um haustiö 1972. Fjárveiting úr rikissjóði til Þjóðleikhússins er 72,2 millj- ónir, sem veittar eru til niður- greiðslu. Miðaverð i kvikmyndahús er 120 krónur. Það verð fókk gildi i fyrra, en lækkaði i sambandi við niðurfærslur i haust, að sögn verðlagsstjóra, i 105 krónur. Það hækkaði siðan aftur i 120 kr. 1 kvikmyndahúsunum er hægt að fá undanþágu, ef myndir eru sérlega langar eða bera af að einhverju leyti, og er þá hægt að hækka verðið, oftast i 140 krónur. —EA Systkinin enn í lífshœttu Systkinin, sem brenndust i hús- brunanurn á Akurcyri i fyrrinótt, voru fiutt á liandlækningadeild Landspitalans i gærmorgun. Þau cru enn i lifshættu. Stúlkan mun vera nokkru hressari og heldur nokkurn veginn meftvitund. Ilróöir hennar er aftur á móti meövitundarlaus. —ÓH Nú er dýrt að leigja — mest eftirspurn eftir húsnœði í október Þaft cr um þetta leyti ársins, sem svo mörgum er sagt upp húsnæftisinu og neyftaröpin verfta hvaft háværust i auglýsinga- dálkum dagblafta — og jafnvel setur fólk upp auglýsingar sinar á götum úti og torgum. Viglundur Kristjánsson, sem um árabil hefur staðið fyrir leigu- miðlun i Reykjavik, tjáði Visi, að sér virtist sem húsnæðisþörfin i Reykjavik hefði sjaldan eða aldrei verið meiri en einmitt núna. Hann sagði að húsaleiga hefði hækkað mjög á þessu ári — al- gengasta leigan fyrir ibúð af meöalstærð væri kringum 15 þúsund. „Það er nú svo,” sagði Viglund- ur, ,,að ibúð sem kostar kannski um fjórar milljónir i sölu, verður aldrei leigð fyrir vaxtagjöldum og öðrum kostnaði. Það þýðir ekki að fara fram á það, að fólk borgi kannski 25 þúsund á mánuði. Reyndar sprengir eftir- spurnin upp verðið, og sömuleiðis fjársterkir einstaklingar, sem hugsanlega þurfa aðeins að leigja um stuttan tima og geta boðið háa leigu — en það segir sig sjálft, að maður sem getur greitt 25 þúsund fyrir fjögurra herbergja biokkaribúð, hann kaupir frekar hús en að greiða þetta i leigu.” Viglundur reiknaði með, að eðlilegasta leigan fýrir hundrað fermetra, þriggja herbergja ibúð, væri nú i kringum 12000 krónur. „Fólk borgar ekki meira — ein- faldlega vegna þess að það getur það ekki. Og leiga fyrir fjögurra herbergja ibúð gæti verið i kring- um 15 þúsund. Ég vissi um fimm herbergja ibúð i Vogunum, hundrað og þrjátiu fermetrar að stærð, hún var leigð á 20 þúsund. Sú upphæð er algjört hámark,” sagði Viglundur. En hvernig sem leigugjöldun- um er varið, þá er hitt vist, að húsnæðisþörfin er gifurleg, þrátt fyrir að mikið er byggt. Viglund- ur sagði, að jafnan væri ástandið verst ioktóber.en þegar liði að jól- um, færi að léttast þunginn á markaðinum, „þvi að margir, sem leigja, eru að byggja og reyna að komast i eigið húsnæði, fyrir jól eða áramót, og jafnframt lækka leigugjöldin. Það eru miklar sveiflur á húsaleigu- markaðinum árið um kring” Klippti framan af fingri í göngugrind — Hœttulegt leiktœki á markaðnum — Enginn aðili hefur eftirlit með leikföngum og leiktœkjum barna „Þetta er stórhættu- legt tæki að minu mati,” sagði móðir 9 mánaða telpu, sem missti fremsta köggul- inn af litla fingri i göngugrind. „Göngugrindin hreinlega klippti stykkið af fingri barns- ins,” sagði móðirin, Steinunn Steinþórs- dóttir, sem gaf sig fram viðVisi til þess að vekja athygli á þessari hættu. Hún skýrði frá þvi, að hún heföi keypt fyrir allnokkru göngugrind fyrir barnið, og væri grindin útbúin með gormum, svo aö barnið gat hossað sér i henni. „Barnið undi sér mjög vel i grindinni, en svo varð óhappið,” sagöi Steinunn. „Grindin er þannig samsett, að fætur hennar koma i kross undir stólnum, sem ber barnið. Og þar sem þeir skerast i kross, mynda járnin eins konar klipp- ur eða skæri, sem saxa, þegar barnið hossar sér. — En það er leikur einn fullorðnum manni að koma öllum fingrum annarrar handa fyrir i þessum klippum, sá ég, þegar ég fór að athuga þetta eftir slysið,” sagði móðir- in. „Einhvern veginn hefur barn- ið gert þetta, og ég vissi ekki fyrr en óhappið hafði orðið. — Sem betur fer fann ég fingur- köggulinn og hafði hann meö, þegar við i dauðans ofboði Litla harnift i grindinni, sem lék þaft svo grátt, meft höndina i fatlai, og vonandi hefur ágræftsian tek- i/.t hjá læknunum. (Ljósm. VIsis BG) fórum á slysavarðstofu. Lækn- arnir gátu þvi saumað hann viö fingurinn aftur, og nú vonum viö bara, að hann grói við. En ég vildi vara annað fólk við, svo að það verði ekki fyrir sömu reynslu,” sagði Steinunn að lokum. Blaðift haffti samband við öryggismálastjóra, Friftgeir Grímsson vegna þessa atviks, og sagfti hann, að öryggiseftir- litið hefði afteins meft vinnustafti aft gera. Reyndar hefur eftirlitið einnig umsjón meft lyftum i heimahúsum en að öftru leyti ekkert eftirlit með hlutum, sem tilheyra heimilum, nema raf- magnstækjum. Rafmagnseftirlitið fylgist t.d. meö ratmagnsleiklongum. önnur leikföng, leiktæki, barna- bilstólar, vagnar, kerrur, göngugrindur, rólur og önnur tæki, sem tilheyra heimilum, eru fyrir utan ákvæði öryggis- eftirlitsins. Sagði Friðgeir, að ekki hefði verið farið fram á, að eftirlitið skipti sér af þessum hlutum, en sér fyndist ekki óeðlilegt, að sérstök deild innan stofnunarinnar hefði slikt með höndum. Rétt er að geta þess, að t.d. á Norðurlöndunum eru mjög ströng ákvæði um öll leikföng og leiktæki, kerrur og slikt. Hafa t.d. verið hér á markaðinum barnabilsæti, sem hafa verið bönnuð af öryggisástæðum viða erlendis. GP/ÞS KENNARAR OG FORELDRAR í EITT FÉLAG! — undirbúningur slíks félags í Fossvogsskóla. — Þegar 2 slík starfandi Aukift samband á milli kennara nemenda skólans, og hér væri og foreldra er áhugamál margra. veriö að reyna að styrkja hann i 1 Fossvogsskóla er nú f undir- starfi. Uppeldismál og skólamál, búningi stofnun félags foreldra og' félagsstarf og fleira verður tekið kennara, og verftur haldinn stofn->' tyrir væntanlega. fundur á þriftjudagskvöld. Unnt veröur að ræða frekar um Búast má við, að þaö félag geti óskir um breytingar á skóla- orðið allfjölmennt, þar sem háttum og fleira. kennarar i skólanum eru samtals Félag likt þessu hefur verið 15, en foreldrar eru tæplega 900 stofnað i Hliðaskóla og einnig i talsins. öllum foreldrum stendur Æfinga- og tilraunaskólanum. að sjálfsögðu til boða aö mæta i Þess veröur áreiðanlega ekki félagsskapinn. langt að biöa, að félög sem þessi Kári Arnórsson skólastjóri þyki sjálfsagöur hlutur i hverjum sagði okkur, að tilgangurinn væri skóla. sá að stuðla að heill og hamingju wuiijuiua p| j ;r;„, Flytur sovezkar kindur til Indlands 2000 sauðkindur verða á næstu dögum fluttar loftleiðis til Ind- lands frá Georgiu i Sovétrikjunum, og er það Cargolux-flug- félagið, sem flutning- inn annast. Visir hafði samband við Cargolux i gær, og sögöu stjórnarmenn i Luxembourg, að Cargolux hefði aldrei áöur flutt lifandi búpening milli staða i svo miklum mæli, sem hér um ræðir. Kindurnar, sem fluttar eru selja Sovétmenn Indverjum, en þær eru sagðar af sérstæðum stofni, sjaldgæfum, og mun þvi hver farmur verða dýr. Flutningarnir austur til Ind- lands, nánar tiltekið til Srinagar á Indlandi, hefjast á mánudag- inn, og verða fluttar 400 kindur i hverri ferð. — GG —EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.