Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 13
13
Vfsir. Laugardagur 20. október 1973.
#ÞJÓOLEIKHÍISIÐ
ELLIHEIMILIÐ
i dag kl. 15 i Lindarbæ.
KABARETT
i kvöld kl. 20.
FERÐIN TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 15.
Næst siðasta sinn.
HAFID BLAA HAFIÐ
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200.
LEIKHÚSKJALLARINN
opið i kvöld. Simi 1-96-36.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
ÖGURSTUNDIN
sunnudag kl. 20.30.
SVÖRT KÓMEDÍA
Frumsýning þriðjudag. Uppselt.
2. sýning miðvikudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
AUSTURBÆJARBIO
ÍSLENZKUR TEXTI
Alveg ný kvikmynd eftir hinni
vinsælu skáldsögu:
GeorgeC. Susannah
SCOTT YORK
lanBANNEN
RachelKEMPSON
Nyree Dawn PORTER
jackHAWKINS
Mjög áhrifamikil og vel gerð, ný,
bandarisk-ensk stórmynd i litum,
byggð á hinni þekktu skáldsögu
Charlotte Brontés, sem komið
hefur út á islenzku.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18 verð-
laun, þar af 8 Oscars-verðlaun.
Myndin, sem slegið hefur hvert
metið á fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús-
inu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel
Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fossc.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
STJÖRNUBÍÓ
Ævintýramennirnir
lslenzkur texti
Hörkuspennandi ævintýrakvik-
mynd i litum með Charles Bron-
son og Tony Curtis.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Verðlaunakvikmyndin
CROMWELL
RICHARf)
HARitiS
Islenzkur texti
Heimsfræg og afburða vei
leikin ný ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd um eitt
mesta umbrotatímabil i sögu
Englands, Myndin er i Techni-
color og Cinema Scope.
Leikstjóri Ken Hoghes. Aðal-
hlutverk: hinir vinsælu
lpikarar Richard Harris, Alec
Guinness.
Sýnd kl. 9.
TONABIO
BANANAR
Sérstaklega skemmtileg, ný,
bandarisk- gamanmynd með
hinum frábæra grinista Woody
Allen.
Leikstjóri: Woody Allen
Aðalhlutverk: Woody Allen,
Louise Lasser, Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Viðlagasjóður auglýsir
Það tilkynnist hér með að frá og með 1. nóvember n .k. lýk-
ur ábyrgð Viðlagasjóðs á húseignum i Vestmannaeyjum,
sem liggja vestan linu, sem hugsast dregin eftir miðjum
Skildingavegi, Heiðavegi og Strembugötu þar til gatan
beygir við hús nr. 15, en þar heldur linan áfram I beina
stefnu.
Jafnframt hættir Viðlagasjóður allri umsjá með húsum
þessum. Tjón eða skemmdir, sem á húsunum verða eftir
þann tima, eru ekki á ábyrgð Viölagasjóðs.
Húseigendum, sem eiga hús á ofannefndu svæði, ber þvi
að taka við húsum sinum úr umsjá Viðlagasjóðs eigi siðar
en 31. október n.k. Húseigendur skulu taka við húsum sin-
um i þvi ástandi, sem þau eru, en fá viðgerðarkostnað
bætlan samkv. mati.
Mati á skemmdum er hins vegar ekki lokið og verða þvi
ýmsir að taka hús sin i sina vörsiu og notkun áður en mat
getur farið fram. Geta þeir þá eigi að siður hafist handa
um nauðsynlegar viðgerðir og verður kostnaður viö þær
þá tekinn inn i matið, enda hafi þeir haldið glöggar skýrsl-
ur um hvaða viðgerðir hafi verið framkvæmdar áður en
matið fór fram og kostnað við þær.
Einnig getur húseigandi þá fengið bráöabirgðalán til aö
standa undir viðgerðarkostnaði, og endurgreiðist það af
bótafénu þegar matið liggur fyrir.
Húseigendur á framangreindu svæði, snúi sér til skrif-
stofu Viölagasjóðs i Vestmannaeyjum og fái upplýsingar
um ástand húsanna.
Viðlagasjóður