Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 20. október 1973. 17 °J | í DAG | D KVÖ L Q □AG | SJONVARP Sunnudagur 21. október 17.00 Endurtekift efni Maftur er nefndur Þórarinn Guft- mundsson, tónskáld Pétur Pétursson ræöir viö hann. Aöur á dagskrá 24. júni siðastl. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis verður myndasaga, einsöngur, fimleikasýning, mynd um Róbert bangsa og annar þáttur leikritsins um krakkana i Kringlugötu. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stef- ánsson. 18.50 Hié 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú? Þáttur um akstur og umferð, gerður af Sjónvarpinu i samvinnu við Umferðarráð. 20.35 Heyrftu, manní! Nýr spurningaþáttur. Bessi Bjarnason leitar svara hjá vegfarendum. 21.00 Strift og friftur Sovésk framhaldsmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Leo Tolstoj. 1. þáttur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Myndin gerist i Rússlandi á árunum frá 1805 til 1812 og lýsir meðal annars striðinu við her Napóleons Meðal leikenda eru Ljúdmila Saveljeva, Vjatsjeslav Tikonov og Sergei Bondart- sjúk. 22.00 Einn á báti Hollensk kvikmynd um alþjóðlega kappsiglingu frá Bretlandi um þvert Norður-Atlantshaf til Bandarikjanna. I mynd- inni er hollenska þátttak- andanum fylgt eftir og ferðalaginu lýst. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannsson. 22.40 Aft kvöldi dags Séra Frank M. Halldórsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok ¥ -tt -k -» -k -ú -k -» -k -ít * ■u -k ¥ ■¥ ■h ¥ ■» ¥ -Ct ¥ ¥ ¥ -Ct ¥ ■X ¥ -Ct ¥ -ft ¥ -Ct ¥ ¥ -Ct ¥ * * & * Útvarp og sjónvarp, laugard. og sunnud. Nú sjáum við og heyrum hljómsveitina, keppnin er 18 manna að hefjast! u A Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. október. Hniturinn. 21. marz-20. april. Það bendir alll til þess, að þetta geti orðið þægilegur dagur heima fyrir og i grennd við heimilið, en lika viðsjár- verður, ef langt er farið. Nautið, 21. april-21. mai. Þú ættir að nota sunnu- daginn til hvildar eftir þvi sem unnt reynist, skipuleggja vikuna fram undan og athuga einkum fjárhagsmálin. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þaö litur út fyrir að þér veitist fremur erfitt að henda reiður á þvi, sem er aðgerast i kringum þig, a.m .k. fram eftir degi. Krabbinn,22. júni-23. júli. Þetta getur orðið hinn skemmtilegasti dagur, ef þú einungis gætir þess að halda gagnrýni þinni varðandi smámuni innan vissra takmarka. I.jónift.24. júli-23. ágúst. Þú getur komið ár þinni vel fyrir borð i dag, ef þú ræðir áhugamál þin við mann, sem er annaðhvort gestur þinn, eða þú gestur hans. Moyjan. 24. ágúst-23. sept. Þetta mun reynast góður dagur til að slaka á og njóta hvildar, að minnsta kosti fram eftir, en um kvöldið gétur gegnt öðru máli. Vogin,24. sept.-23. okt. Það litur helzt út fyrir að þú þurfir aðtaka nokkuð á þolinmæðinni i dag i sambandi við framkomu einhvers, sem er þér mjög nákominn. Drekinn,24.okt.-22. nóv. Ekki er útilokað að þú kynnist einhverjum áhugaverðum aðila i dag, en gættu þess þá um leið, að hann muni ekki allur, þar sem hann er éður. Bogmafturinn,23. nóv.-21. des. Það litur út fyrir að geta tekið þig nokkurn tima að átta þig á hlutunum en hafðu augun hjá þér og segðu sem fæst yfirleitt. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Farðu gætilega i dag, reyndu að njóta hvildar að svo miklu leyti sem þér er unnt, og hyggilegast mundi að halda sig að mestu leyti heima. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Ef til vill ætlarðu þér ekki af i dag við eitthvert viðfangselni, sem þú hafðir ákveðið að ljúka fyrir löngu, en er nú i eindaga. Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Gættu þess að hal'a hóf á öllu i dag, einnig að segja ekki allt, sem þér kann að koma til hugar, og varla að tilefnis- lausu. Lif og fjör verftur í útvarpinu á morgun, sunnudag, að minnsta kosti frá klukkan hálffjögur til klukkan hálffimm. Þá fáum við að heyra i 18 manna hljómsveit FtH i fyrsta sinn i útvarpi, og er það beint útvarp frá Súlnasal Hótel Sögu. Og ekki nóg með það, heldur fáum við að sjá og heyra hljóm- sveitina i iþróttaþætti Ómars Ragnarssonar i sjónvarpinu i dag, klukkan 17.00. Þar kemur hljómsveitin fram og leikur nokkur létt lög, en reyndar ekki keppnislögin sjálf. Það er svo ekki fyrr en i út- varpinu á morgun, sem 18 manna hljómsveitin leikur keppnislög. 1/4 af lögunum verður fluttur, en ráðgert er, aðnæstkomandi fjóra sunnudaga verði sama dagskrá á Hótel Sögu og um leið i útvarpinu. Keppnislögin verða leikin, og fimmta sunnudag fer siðan sjálf keppnin fram. Þeir, sem ekki komast á 1 Hóteí Sögu til þess að greiða atkvæði, fá atkvæðaseðla i dagblöðunum á sunnudaginn, eða á morgun. Atkvæðaseðlar verða i öllum þeim blöðum, sem út koma þá, og þá gefst meðal annars fólki úti á landi tækifæri til þess að vera með. En þeir, sem ekki hafa annað fyrir stafni, ættu að skella sér i kaffi á Hótel Sögu á morgun, hlusta þar á þessa stærstu hljóm- sveit landsins, og inn á milli verður svo blandað trimmi, útilifi og iþróttum, sem allir hafa gott af. Kaffið hefst þar klukkan 3 og stendur til kl. 5. —EA ¥ ¥ -á ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -yí ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ -Ct ¥ ¥ -Ct ¥ -Ci ¥ -Ct ¥ «- -ct Sjónvarp sunnudag kl. 20.30: Heyrðu manni! Bessi Bjarnason gengur um götur og spyr vegfarendur Heyrftu manni! Þaft efar þaft vist enginn, að þaft verftur lif i tuskunum I hinum nýja spurningaþætti Bessa Bjarna- sonar, sem hefst I sjónvarpinu annaft kvöld. Bessi bregður sér út á götu, hittir fyrir vegfarendur og spyr þá spurninga. Allt er þetta i léttum tön, en það er misskiln- ingur, ef einhver heldur, að þátturinn og einhvers konar spurningakeppni fari fram i sjónvarpssal með timastilli og bjöllu. Þátturinn verður á dagskrá eitthvað fram eftir vetri, og hér sjáum við Bessa með pipu sina úti á götu, sjálfsagt að rabba viö vegfaranda. —EA Sunnudagur 21.október 8.10 M o rg u n a n d a k t. H r. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Atriði úr söngleiknum „Fiorello” eftir Jerry Boch og Sheldon Harnick. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagbl. 9.15 Morguntónleikar. (ÍO.IÖ veðurfregnir). a. ,,Also sprach Zarathustra”, hl jómsveitarverk eftir Itichard Strauss. P'ilharmoniusveitin i New York leikur, Leonard Bern- stein stj. b. Kammerkonsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Arthur Honegger. Istam Kertesz stj. Kammersveit úr Sinfóniuhljómsveitinni i Los Angeies leikur, Harold Byrnes stj. c. Pianókonsert nr. 20 (K466) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Vladimir Ashkenazý og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika, Hans Schmidt—Isserstedt stj. II .00 Guftsþjónusta i kirkju Filadelfiusafnaftarins i Reykjavik. Einar Gislason forstöðumaður safnaðarins flytur ræðu. Kór safnaðar- ins syngur. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Svavar Guðmundsson frá Sauðárkróki. Organleikari og söngstjóri: Árni Arin- bjarnarson. Daniel Jónas- son leikur undir söng kórs- ins. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar og tónleikar. 13.15 Mér dalt þaft i hug. Jónas Guömundsson spjallar vift hlustendur. 13.40 Austur í flóa Böðvar Guðmundsson leggur þang- að leið sina i fylgd Ólafs llalldórssonar handrita- fræðings. 14.40 Undankeppui heims- meistaramótsins i hand- knattleik. Frakkland - ts- land i Metz. Jón Asgeirsson lýsir. 15.15 Sónata i F-dúr (K332) eftir Mozart. Walter Gieseking leikur á pianó. 15.30 Útvarp frá Trimm dægurlagakeppni Fillog iSí á Hótel Sögu. Kynnir: .lón Múli Árnason. 16.30 Létt tónlist. 16.55 Veðurf'regnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi : Agústa Björnsdóttir stj. a. Tvær sögur 1: „Undralandið hinum megin við ósinn” eft- ir Ásgrim Albertsson. Iljalti Aðalsteinn Júliusson (14 ára) les. 2: „Sláturtið” eftir Böðvar Guðlaugsson. Einar Ólafsson les. b. Nokkur barnalög. Hanna Valdis syngur við undirleik ólafs Gauks og félaga hans. c. Útvarpssaga barnanna: „Knattspyrnudrengurinn”. Höfundurinn, Þórir S. Guð- bergsson, les sögulok (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning ar 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Viftskipti is- lands og Bandarikjanna. Árni Gunnarsson ræftir við tvar Guðmundsson vift- skiptafulltrúa fslands i New York. 19.20 Leikhúsift og vift. Ilelga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.35 Tiilvur og uotkuu þcirra. Dr. Jón Þór Þórhallsson flytur fyrra erindi sitt. 19.50 islenzk tónlist.a. Gunn- ar Egilsson, Ingvar Jónas- son og Þorkell Sigurbjörns- son leika „Kisum”, verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Jón II. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen Gunnar Egilsson og Sig. Markússon leika 15 Mini- gramseftir Magnús Blöndal Jóhannsson. 20.30 llvaft á liskurinn aft kosta? Ingólfur Stefánsson stjórnar umræðum Kristjáns Ragnarss, for- manns verðlagsráðs sjávar- útvegsins, Eyjólfs Isfeld Eyjólfssonar forstjóra og Ingólfs Ingólfssonar vél- stjóra. 21.00 Slavneskir dansar eftir Dvorák. Filharmoníusveitin i Israel leikur. 21.20 „Hans og Gréta”, ætintýr og tónlist a. Brynjólfur Jóhannesson leikari les ævintýr Grimms- bræðra i þýðingu Þorsteins Thorarensens. b. óperu- hljómsveitin i Covent Gard- en leikúr svitur úr óperunni „Hans og Grétu’ eftir Humperdinck, John Hollinsworth stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.