Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 20. október 1973. TIL SÖLU Tvibrciður svefnsófi, Gala strau- vél og stakar tekkhillur til sölu. Uppl. i sima 15983. Teborð, blaðagrindur og reyr- stólar eru nú til sölu i Körfu- gerðinni, Ingólfsstr. 16. Pinaóog skripiorð (170x80 sm) til sölu. Upplýsingar i sima 32228. Sófasett, gólfteppi og aftanikerra fyrir VW er til sölu. Uppl. i sima 51011. Plötuspilari til sölu. Uppl. i sima 10531. Stereosett.Dual HS 36, til sölu. Uppl. i sima 18161 eftir kl. 7. Magnari. Carlsbro 100 TC gitar- magnari til sölu, einnig gitar og mikrófónstatif. Hagstætt verð og skilmálar. Uppl. i sima 13851. Prjónavél. Pfaff prjónavél, sem ný, til sölu. Uppl. I sima 41561. Nokkrir páfagaukar til sölu, enn- fremur búr og áhöld. Hringið i sima 18246. Foco krani. Til sölu 1 1/2 tonns Foco krani (ekki með olboga) , verð 100 þús. Uppl. i sima 72184. Til sölu rafmagnsorgel, sófasett ásamt borðum og stakir stólar, einnig simaborð með stól. Selt á mjög hagstæðu verði. Uppl. i sima 84192. Vil kaupa notað ullargólftepi, stærð ca. 20-30 fermetrar. Simi 43127. (lóður gjaldinælir til sölu. Simi 10411. Tek og seli umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýn- ingarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljósmynd- unar. Komið i verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. ódýrt — ódýrt. Otvörp, margar geröir, stereo samstæöur, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila loftnet, talstöðvar, radió og sjón- varpslampar. Sendum i póst- kröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Sony segulband (Tape deck) model T.C. 355, fullt stereo og sound on sound til sölu, mjög vel með fariö. Uppl. i sima 34240. Ódýrir trébilar, stignir bilar, þri- hjól, barnastólar, burðarrúm, 6 geröir brúðukerrur og vagnar, 15 tegundir, skólatöflur, byssur og rifflar, 20 tegundir, módel i úr- vali. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Þurrkaður sandur til sölu. Silfurtún hf. Simi 43844. Philips ogBlaupunkt bilútvörp til sölu. Uppí. i sima 92-2513 ÓSKAST KEYPT Vil kaupa góðan barnabilstól og saumavél, handsnúna eða með mótor, einnig felgur á Toyota Crown 66 (5 gata felgur). Á sama stað er til sölu ódýr barna- vagn. Simi 43118. Vil kaupagott pianó. Uppl. i sima 41528. Tvö góð bilútvarpstæki óskast. Uppl. i sima 38819. Til sölu á sama stað gott eldhúsborð og nýtt ameriskt rúmteppi. Vil kaupa fataskáp, 1 manns rúm, skrifborð og gólfteppi. Uppl. I sima 71397. Vantar litinn utanborðsmótor, 3-4 hestöfl, mætti þarfnast viðgerðar, 14 feta siglari til sölu á sama stað. Simi 40197 eftir kl. 7 á kvöldin. Litiö ferðasegulband óskast keypt. Simi 83070. Mótatimbur óskast. Uppl. I sima 20353. Harmónika óskast keypt, pianó harmonika, 60-96 bassa, knappa- harmónika (norsk grip) 80-120 bassa. Uppl. i sima 25403. FATNADUR Til sölu danskur pelsjakki (lambsskinn), stærð 38-40. Uppl. i sima 81679. Glæsilegur brúðarkjóll, nr. 38-40 með slóða og slöri, til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 43524. Notaður kvcn- og barnafatnaður til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 85577. Til sölu litið notaðir siðir og stuttir kjólar, drengjaföt og telpukjólar. Uppl. i sima 20279. Til sölu ný leðurkápa, nr. 42, og smókingföt á háan mann. Uppl. i sima 32463 eftir kl. 1. 73. mmmmm Til sölu Pedigree barnavagn og barnakarfa með dýnu. Uppl. i sima 41271. Mótorhjól,Kawasaki 500, til sölu, selst ódýrt. Simi 71489. Góður barnavagn til sölu. Sirni 16937. Til sölu Susuki 73. Uppl. i sima 41988. ,Til sölu vel með farinn Pedigree kerruvagn á 5.500, barnastóll úr tréá 1.600 og einnig riffill. Uppl. i sima 12172. Nýlegur barnavagn ásamt kerru til sölu. Uppl. i sima 42633. HÚSGÖGK Antik. Nýkomið sófasett, skrif- borð, balloonstólar, cessilon, stakir stólar, borð, skápar o.fl. Antik húsgögn, Vesturgötu. Simi 25160. Til sölu barnakojur, hlaðrúm, (Krómhúsgögn ), barnarúm (ameriskt), barnastóll og leik- grind. Uppl. i sima 42943. Til sölu barnarimlarúm með góðri dýnu á 1500 kr., barna- burðarrúm á 500 kr., barnaplast- stóll á 500 kr. og hár barnastóll úr stáli á 2000 kr. Uppl. i sima 24974. Til siilu húsgögn i borðstofu, stofu, herbergi og eldhús, allt á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 51109 kl. 7-9 (ekki aðra tima). Til sölu litið notuð Varia raðhús- gögn. Uppl. i sima 31102. Til sölu 6 borðstofustólar, þar af tveir með örmum og þrir bólstr- aðir stólar, gamlir. Uppl. i sima 83930 eftir kl. 17. Til sölubreiður svefnbekkur, sem nýr. Simi 10643. óska eftir að kaupa vel með farinn svefnbekk og klæðaskáp. Uppl. i sima 42485. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staðgreiðum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 cg 10059. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borð, stólar, skápar, borðstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið 12-6,laugardag 9-12. HEIMILISTÆKI Kæliskápur (Atlas King) til sölu. Upplýsingar i sima 32228. Til sölusjálfvirk þvottavél i mjög góöu lagi, Uppl. i sima 72276. BÍLAVIÐSKIPTI Saab ’67snotur bill með v-4 vél til sölu Uppl. i sima 86680 frá kl. 1-6 i dag og i sima 22551 á kvöldin. Cortina árg. ’70. Vel með farinn og góður bill til sölu. Uppl. i sima 52617 eftir kl. 19. Til sölu Moskvitch árg. ’63 til niðurrifs, verð 10 þús. Uppl. i sima 92-7619. Til sölu 4 neeld sniódekk fyrir Skoda 100L. Uppl. i sima 32363 laugard. og sunnud., eftir kl. 18 aðra daga. óska eftir að kaupa Toyotu Kórónu eða Corollu fólksbil árg. ’65-’68. Hringið i sima 81718. Til sölu Fiat 850 ’66, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 41067 eftir kl. 1. Til sölu góður Land-Rover disil árg. ’72. Uppl. i sima 42342. Til sölu Skoda Oktavia árg. 1962, selst ódýrt. Uppl. i sima 51331. Til sölu Ford jeppi og Ford station ’62. Simi 66216. Gott verð, ef samið er strax. Til sölu VW árg. 1955 til niðurrifs, vélarlaus, einnig VW vél og gir- kassi úr árg. 1962, selst allt saman eða i pörtum. Simi 16727. Trader ’70 árg. '63 til sölu. Billinn er með 12 tonna Sindra sturtum og 5 gíra Dodge kassa, gangverk gott, útlitið i lakara lagi. Uppl. i sima 96-11870 Akureyri. Bifreið gegnskuldabréfi. Vilselja Vauxhall Victor Super 2000 árg. '71 gegn skuldabréfi til 3-5 ára. Bifreiðin er i góðu lagi og ekin 34000 km. Nánari uppl. i sima 23889. Vil kaupa Ford Cortinu árg. ’72- ’73, góð útborgun. Aðrir bilar koma til greina. Uppl. i sima 35681. VW 06 til sölu, skuldabréf koma til greina. Uppl. i sima 52168. Fórn. Af sérstökum ástæðum til' sölu Fiat 600 árg. ’71 skoðaður 73, ekinn 43 þús. km. Verð aðeins kr. 150 þús. Uppl. i sima 41799 laugard. til kl. hálfsjö. Til sölu DodgeCoronet beinskipt- ur, ýmis skipti koma til greina. Uppl. i sima 50508. Chevelle Malibu 66 er til sölu. Beinskiptur með vökvastýri og aflhemlum. Uppl. i sima 41942 eftir hádegi á laugardag og sunnudag og kl. 18,30 virka daga. Til sölu Hillman Imp. árg. ’64. Uppl. i sima 38335. Nýlega uppgerð vél og girkassi, ný dekk, skoðaður '73. Vil kaupa notaðan bil i góðu lagi og tryggu ástandi. Simi 37766 i dag og næstu daga. Tilboð óskast i húslausan Willys 46 i góðu standi. Til sýnis i Hliðarhvammi 5, Kópavogi. Simi 40375. Bifreiðaeigendur: Höfum ný og sóluð negld snjódekk, einnig felg- urá Toyota, Cortina og VW. Nóg bilastæði. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Wagoneer árg.70 ogB.M.W. 1600, árg. 1969, til sölu. Uppl. i sima 41408 eftir kl. 18. Bílavarahlutir:Cortina - Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chev- rolet - Skoda - Moskvitch - VW. Höfum notaða varahluti i þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Til sölu Volkswagen '64 i mjög góðu lagi, vélin ekin ca. 2500-3000 km. Góð cover, nýleg sumardekk, að auki 4 nagladekk, toppgrind, útvarp. Uppl. i sima 99-4236 og 99- 4211. Bifreiðaeigendur, dragið ekki að láta okkur yfirfara gömlu snjó- dekkin yðar fyrir veturinn, selj- um ný og sóluð nagladekk. Hjól- barðasalan, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Til sölu VW árg. 1967, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. i sima 43860. HÚSNÆÐI í BOÐI Eitt herbergi og eldhús i risi tii leigu i miðbænum fyrir ein- hleypan reglusaman mann. Tilboð merkt ,,Strax 8083” sendist blaðinu. Nýlega 3ja herbergja ibúð til leigu i Hafnarfirði. Leigist fámennri og reglusamri fjöl- skyldu i 1 ár eða lengur. Uppl. i sima 50119. Herbergi til leigu við Háaleitis- braut (helzt fyrir skólapilt). Uppl. i sima 37223 milli 4 og 6. Uisherbergitil leigu i Drápuhlið 1 fyrir einhleypan, reglusaman karlmann. Uppl. 1. hæð. HUSNÆÐI ÓSKAST óska eftir2ja-3ja herbergja ibúð, reglusemi og mjög góðri umgengni heitið, til greina kæmi fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72708. Einhleypan karlmann vantar húsnæði sem fyrst, helzt i vestur- bænum. Uppl. i sima 22660. 2ja-3ja hcrbergja ibúð óskast til leigu frá 1. nóvember, tvennt miðaldra i heimili. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 26336 eftir kl. 7. 2ja herbergja ibúð óskast strax. Mæðgur óska eftir ibúð, húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 72086. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, nokkur fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 15357 i dag og á morgun. Ung hjón óska eftir að taka 2ja herbergja ibúö á leigu, helzt i Breiðholti eða austurbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið I sima 34219. óska eftir l-2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði. Erum barnlaus. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 52218 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur rólegurmaður óskar eftir litilli ibúð eða herbergi helzt sem næst Hlemmtorgi, ekki skilyrði. Uppl. i sima 51721 milli kl. 1 og 7. 1 herbergi óskast á leigu fyrir ungan mann. Uppl. i sima 38356. U.ng hjón óska eftir litilli ibúð strax. Vinsamlegast hringið i sima 25962 milli kl. 6 og 9. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi strax. Simi 43124. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40b. Simi 10059. Opið kl. 13-16, laugardaga 9-12. Litilibúð óskast strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið, þrennt i heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 1264 Akranesi. Ungt reglusamt par óskar eftir tveggja herbergja ibúð til leigu strax. Uppl. i sima 18245. FÆÐI Ódýrar máltiðir, heitur og kaldur matur fyrireinstaklinga, skóla og vinnuflokka. Uppl. i sima 20485. ATVINNA í Eldri kona eða stúlka með barn óskast hálfan daginn við heimilis- störf, herbergi getur fylgt. Uppl. i sima 52082. Kona óskast til ræstingar á sölum. Morgunvinna. Hótel Borg. Stúlka eða kona óskast til verksmiðjuvinnu. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt „7990” . Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Hressingarskálinn hf. Austurstræti 20. ATVINNA ÓSKAST óska eftirræstingu. Uppl. i sima 72072. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Uppl. isima 26657 i dag og næstu daga. Hve lengi bfða eftir frettunum? Viltu fá þærheim tilI þín samdægurs? Eda viltu bíóa til næsta mnronns0 Vf^IR f. Acf;; ri..nt Jbyrstur meö fréttimar i ■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.