Vísir - 20.10.1973, Page 15

Vísir - 20.10.1973, Page 15
15 Y'isir. Laugardagur 20. október 1973. Austan gola og skýjað. Litilsháttar rigning. Hiti 2-4 slig. A MINNINGARSPJÖLO • Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavfkur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt við Skólavörðu- stig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. BÚKABÍLLINN • Y'iðkomustaðir bókabilanna simi 36270. ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 30.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Fremristekkur fimmtud kl. 1.30- 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15-6.15 Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30-35, föstud. kl. 3.30-5.00. Handknattleiksdeild Vikings. Æfingatafla veturinn 1973-1974. Æfingar fara allar fram i Réttarholtsskóla, nema m.fl. karla á þriðjudögum I LAUGARDAL. M.fl. karla, Iþróttahöll i Laugardal. Djálfari Karl Benediktsson. Mánudagar 19,05—20,20 Þriöjudagar 21,20—23,00 Fimmtudagar 20,20—21,35 M.fl. kvenna, þjálfari Siguröur Hermanns- son. Mánudagar 20,20—21,45 Fimmtudagar 21,35—23,15 1. og 2. fl. karla, þjálfari Páll Björgvinsson. Mánudagar 21,45—23,15 Fimmtudagar 18,15—19,05 3. fl. karla, þjálfari Skarphéðinn óskars- son. Fimmtudagar 19,05—20,20 Laugardagar 13,00—13,50 3. fl. kvenna, þjálfari Föstudagar 19,05—20,20 Sunnudagar 9,30—10,30 4. fl. karla, þjálfari Y'iggó Sigurösson. Laugardagar 13,50—14,40 Sunnudagar 10,50—11,50 5. fl. karla, þjálfari Viggó Sigurösson. Laugardagar 14,50—15,30 Sunnudagar 11,50—13,00 N.B. Athugið breyttan æfingartima, þar sem æfingar hafa fallið niður á miðviku- dögum. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45-7.00. IIOLT — IILÍÐAR Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. LAUGARAS Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2,30. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00 Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00 TÚN Hátún 10 þriðjud. ki. 3.00-4.30. VESTURBÆIt KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5-6.30. j SKEMMTISTAOIR • Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Ilótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Jóns Páls. Ilótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks. Silfurtunglið. Diskótek. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Veitingahúsið Borgartúni 32. EDE band og Fjarkar. Röðuil. Gaddavir. Ingólfscafé. Rútur Hannesson og félagar. MESSUR • Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 14. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 14. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Messa kl. 14, ferming. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa ■ kl. 11, ferming og altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 14, ferming og altarisganga. Séra T>órir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjarskól- anum við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Digranesprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 11 i Vighólaskóla. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Kárs- nesskóla. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 14. Séra Árni Páls- son. Ilallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Hið mikla boð- orð. Foreldrar fermingarbarna vinsamlega beðnir að koma með þeinr til messunnar. Dr. Jakob Jónsson. Grensássókn. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14. Séra Jónas Gislason fermir og kveður söfnuðinn. Altarisganga. Sóknar- nefndin. Arbæjarprestakall. Barnaguðs- þjónusta í Arbæjarskóla kl. 11. Messa i skólanum k. 14. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall. Barnamessa kl. 11, messa kl. 13.30 i Laugarásbiói. Séra Grimur Grimsson. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram, Messa kl. 14, séra Þor- steinn Björnsson. Iláteigskirkja. Lesmessa kl. 10, séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2, ferming, altarisganga. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Árelius Nielsson. TILKYNNINGAR • Mánudagskvöldið 22. október syngur sænska sópransöngkonan Margareta Jonth i Norræna húsinu. Á tónleikunum i Norræna húsinu mun Margareta Jonth syngja þjóðlög úr Dölunum, og syngur hún þá án undirleiks. Einnig mun hún syngja lög eftir Stenhammar, Söderman, Peter- son-Berger o.fl. við undirleik Guðrúnar A. Kristinsdóttur. Tónleikarnir hefjast kl. 20:30, og verða aðgöngumiðar seldir við innganginn. Félagsstarf cldri borgara. Mánu- daginn 22. október verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Þriðjudaginn 23. okt. verður handavinna og föndur kl. 13.30 að Hallveigarstöðum. Kvenfélag Hallgrfmskirkju. Fundur fimmtudaginn 25. október kl. 20.30 i félagsheimilinu. Myndasýning frá ttaliu. Vetrar- hugleiðing (Dr. Jakob Jónsson). Kaffi. Stjórnin. Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Rikharður Iljálmarsson sýnir málverk á Mokka. Sýningin stendur frá miðjum október og fram i fyrstu viku nóvember. Sunnudagsferðir 21/10 Selatangar og jarðskjálftasvæðið. Verð 600. Kl. 13. Strandganga við Hval- fjörð. Verð 400. Ferðafélag Islands. Eyvakvöld verður i Lindarbæ (niðri) i kvöld ífimmtudag) kl. 8.30. Tryggvi Halldórsson sýnir. F.l. | í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100. Hafnar- fjörður simi 51336. r-¥---------------------------- APÚTEK • Kvöld-. nætur- og helgidaga- var/.la apóteka vikuna 19. til 26. október er i Borgar Apóteki og R ey kjav ik ur Apótek i. Það apótek, sem lyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.9aðmorgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. ' Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • } Iteykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kviild- og næturvakt: k.l. 17.00 — 08.00 mánudagur— fimmtudags, simi 21230. Ilalnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstolunni si.mi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastolur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitala,’ simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykiavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 11100. Köpavogur: I,ögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100, sjúkrabilreið simi 51336. | BILANATILKYNNINGAR •_ Rafniagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarliröi, simi 51336. Ilita veitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Fg er að spá i að fá mér vinnu á 03... svo þegar einhver sætur strákur hringir til að fá núiner. þá gef ég lionuin bara upp mitt! KEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspilalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali llringsins: 15-16 virká daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga lrá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband Irá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. llvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 lleiisuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 Og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspítali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókágötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24530 alla virka daga kl 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði :< 15-16 og 19.30- 20 alia daga uema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — ftG ætla að láta innrita þennan i herinn — hann á að taka þátt i þorskastriðinu!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.