Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 20.10.1973, Blaðsíða 19
Vfsir. Laugardagur 20. október 1973. 19 SAFNARINN Kaupum islenzk frlmerki og 'gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Ronson kveikjari með áletruðum stöfum G.H.V. tapaðist i austur- bænum fimmtudaginn 18/10. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 37218. TILKYNNINGAR Bflaréttingar. Bilamálari óskar eftir samvinnu við bilaréttinga- menn, vantar vinnuhúsnæði. Vinsamlegast hringið i sima 43331. Fiskbúðin Viðimel 35 auglýsir: Hef opnað aftur. Höfum ávallt nýjanfiská boðstólum. Fiskbúðin Viðimel 35. BARNAGÆZLA Óska eftir barngóðri konu, helzt i nágrenni Landakots. 'Simi 14894. Get tekið börn i gæzlu hálfan daginn fyrri part dags 5 daga vik- unnar, er við Norðurmýri. Simi 23821. KENNSLA Trompet. Kenni á trompet og öll brasshljóðfæri i vetur: trompet, french horn, trombone, alto, tenor, barritone horn og tuba. Uppl. i sima 10170. Viðar Alfreðs- son. ÖKUKENNSLA Ökukennsla- æfingatfmar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla—Æfingatfmar. Mazda 818 árg ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — Sportbill.Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bfl, árg. 74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo 71. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga’ ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar Simi 34716 og 17264. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar, einnig hand- hreinsun á teppum og húsgögn- um. Ath. þeir sem ætla að njóta þjónustu minnar fyrir jólin ættu að panta i tima i sima 25663. Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræöur (Ólafur Hólm). Froðu-þurrhreinsun á gólf- teppum i heimahúsum, stiga- göngum og stofnunum. Fast verð. Viögerðaþjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Vanur maður tekur að sér hrein- gerningar. Ýmis önnur vinna og aðstoð hugsanleg. Simi 71960. ÞJÓNUSTA Málningarvinna. Getum bætt við okkur innivinnu. Uppl. i simum 51978 og 85203. Vanur húsasmiður getur bætt við sig verkum, margt kemur til greina. Uppl. i sima 84997.__ FASTEIGNIR 3-5 herbergja ibúð eða einbýlishús óskast til kaups, helzt i Hafnar- firði eöa nágrenni. Má þarfnast viðgerðar. Tilboð sendist afgreiðslu Visis fyrir þriðju- dagskvöld merkt ,,tbúð-500”. TTl sólu iðnaðarfyrirtæki ásamt stórri húseign á góðum stað i borginni. Lóð 1.500 ferm. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Slmi 15605. Flóamarkaður — Flóamarkaður Flóamarkaður verður haldinn að Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag. Geysilegt úrval góðra muna t.d.: sjónvarp, kjólar, skólaritvél, kápur, bækur, herraföt, peysur, skyrtur, matar- og kaffistell, pels, leikföng, dúkar, tízkuföt, brauðrist, hárkolla, skór silfurgafflar, snyrtivörur, veski, skiði og gamlir árgangar a_f Dýra- verndaranum og margt, margt fleira forvitnilegt og nýlegt. Komið á flóamarkað á Hallveigarstöðum á morgun, opnað kl. 2. Samband dýraverndunarfélaga íslands. Söngfólk Söngkór Kópavogs óskar eftir söngfólki i allar raddir. Uppl. i simum 43155-41375-40818. ri _i i--»- . '------ cpKi/ jiiiii juOUO. bkodabuðin, Kopavogi, sími 42606. Skodaverkstæðiö á Akureyri h.f. simi 12520. ^arahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, simi 1158 % D3^(DTfm[D©TpCoXDDR!} Laugalæk 2. REVKJAVIK, simi 3 59 2o ÞJONUSTA Hreinlætistækjaþjónusta Heiðars Ásmundssonar. Simi 25692. Þétti krana og annast viðhaid og breytingar á hita-, vatns- og frárennslisrörum. Loftpressur — Grofur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMM HF SKEIFUNNI 5 ® 86030 Klæðum húsgögn. Getum bætt við okkur klæðningu fyrir jól. Úrval af áklæðum í verzluninni. Vönduð vinna. DORGAR |!il HÚ5GÖGN M rellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Simi: 85944 Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103 — Simi 82915. Víbratorar, vatnsdælur, borvél- ar, slipirokkar, steypuhræri- I vélar, hitablásarar, flísaskerar, J múrhamrar. ' ri (Á '•» s> w - A Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Broyt x2. Broyt x2 grafa til leigu i smá og stór verk. Simar 14228 - 40871. Húsaþétting Tökum að okkur allar húsaþéttingar, þak-, glugga-, dyra- eða sprunguviðgerðir. Úrvalsefni notuð og ábyrgö tekin á verkum. Uppl. i sima 20359. Sprunguviðgerðir. Simi 10161. Notum Dow Corning Silicone gúmmí Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Silicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. © ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgeröir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viögerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Ttadióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygum og borum, gerum föst tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. Hellur og hlaðsteinar i gangstéttar og veggi, margar tegundir og Jitir. Leggjum stéttar og hlöðum veggi. Leitið tilboða. Hellusteypan við Ægissíðu (Görðunum). Simi 24958. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.* IShí® ISSSSé Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Þakrennur úr plasti niðurfallsrör, festingar, rennubönd, beygjur og annar fittings til sölu. Uppl. i sima 34591. Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýsinguna. BÍLA VIDSKIPTI Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup Opiö á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. BILLINN mr BÍLASALA TÍVERFISGÖTU 18-Sími 14411 Opið á kvöldin Kl. 6-10 Bifreiðaeigendur athugið. Bifreiðaþjónustan Súðarvogi 4 býður upp á beztu aöstöðu tii sjálfsviðgerða. Einnig aðstoð ef óskað er. Höfum lyftur og verkfæri til láns. Opið alla daga og á kvöldin. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. KENNSLA Almenni músikskólinn Innritun alla virka daga. Kennt er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melódiu. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.