Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 8. nóvember 1973. Er dyrnar lokuöust á eftir Chiram og Wolf, vakti Tarzan hina og útskýröi „Viö D’Arnot eltum þá, en Larsson veröur eftir og gætir vopnanna”. fW 1 m rm 1 / fffl i Ai jk J M MT'Mi 1 | | y^p t\ Wl fl. Þeir lokuöu huröinni og flýttu sér aö hinum stóra sal hofsins. VELJUM ISLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ HASKOLABIO Tækifærissinninn Le Conformiste Heimsfræg litmynd er gerist á ttaliu á valdatimum Mussolini. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Jean Louis Trinignant, Steffania Sandrelli, Pierre Cleinenti. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Þcssi mynd hefur hvarvetna hlotiö frábæra dóma og viðtökur. LAUGARÁSBÍÓ JOE KIDD + MUNHD RAUÐA KROSSINN J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4-7 ^ 13125,13126 Smáauglýsingar VtSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað fundið VISIR pyrstur með fréttimar CLINT EASTWOOD Geysispennandi bandarisk kvikr mynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Kobert Duvall, John Saxon og Don Straud.Leikstjóri er John Sturgcs. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ ofsahraða Myndin sem allir eru að spyrja um'. Ein ofsafenginn eltingaleik- ur frá upphafi til enda. islenzkur texti. Barry Newman, Cleavon Little. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Leyndarmál Santa Vittoria STANLEY KRAMER'S Pmduction ol “THE SECRET OFSANTA VITTORIA PANAVISION* TECHNICOLOR’ Umted Artists The Sccret of Santa Vittoria. Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. 1 aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlut- verki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Hardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Vikan, Slðumúla 12. Simi 35320.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.