Vísir - 05.01.1974, Síða 16

Vísir - 05.01.1974, Síða 16
16 Vísir. Laugardagur 5. janúar 1974 í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD| í DAG Ung hjón á kreppu- tímum „Hvað nú, ungi maður?" heitir framhaldsmynd, sem sjónvarpiö byrjar að sýna á sunnudagskvöld. Myndin kemur frá austur-þýzka sjón- varpinu og á að gerast i býzkalandi á árunum um og eftir 1930. Eiginmaðurinn er skrif- stofumaður. en missir at- vinnu sina og fær að kenna illi- lega á þvi atvinnuleysi og kreppuástandi, sem rikjandi er i landinu um þær mundir. Greinir myndin frá erfiðri lifsbaráttu þessa unga manns og eiginkonu hans. Myndin sýnir þau Arno Wyzniewski og Jutte Iloffman i hlut- verkum Pinnesberg- hjónanna. Leikrit í úfvarpi og sjónvarpi: SHERLOCK HOLMES, SÚSÍ OG TUMI AUK RÍKA BETLARANS... Sjónvarp sunnudag kl. 17.00: ÞJÓDSKINNA EYKUR ÚTBREIDSIU SÍNAI Brúðurnar Súsf og Tumi, sem skemmta f „Stundinni okkar” ÞJÓÐSKINNA er að öllum likindum út- breiddasta timarit landsins, en það kom fyrst fyrir al- menningssjónir á gamlárskvöld. Hér er nefniiega um að ræða það rit. sem sjónvarpið hafði við höndina, þegar merkisatburðir siöasta árs voru rifjaöir upp á gamlárs- kvöld.Ognúá enn að auka út- breiðslu Þjóöskinnu, nefnilega með endursýningu klukkan fimm á morgun, sunnudag. Verður gamanþátturinn sýndur i heilu lagi, en þeir hafa sjálfsagt verið margir, sem misstu að mestu eða öllu leýti af grininu vegna hátiðar- halda heimafyrir eða annars staðar. Stiklað.er á stóru, og eru flytjendur fjölmargir. Ómar Ragnarsson, sá ágæti grinisti og sjónvarpsmaður, lætur hér brandarana fjúka, en hann hefur til þessa verið minna riðinn við grinþætti sjón- varpsins okkaren flestir hefðu kosið. Auk Ómars koma m.a. fram i þættinum Bessi Bjarnason, Bryndis Schram og Arni Tryggvason, en leik- stjórier Þórhallur Sigurösson. Leikrit og skem mtiþættir eru trúlega vinsælasta dagskrár- efni útvarps og sjónvarps, en af sliku eru reiöinnar býsn i dag og á morgun. Einkum eru það börnin, sem fá að horfa á leikrit við sitt hæfi, en útvarp og sjón- varp bjóða upp á sitt leikritið hvort þessa helgina. Fyrst ber að nefna útvarps- leikritið „Riki betlarinn” sem er á dagskrá klukkan 15.20 i dag, laugardag. Þaö leikrit er eftir Indriða Úlfsson, en er leikstýrt af Þórhildi Þorleifs- dóttur. Þetta er fimmti þáttur, og nefnist hann „Leyndar- málið.” Sögumaður er sem fyrr Arnar Jónsson. Sjónvarpið veröur hins vegar með sitt leikrit til synis i „Stundinni okkar” á morgun, en það er um brúðurnar Súsi og Tuma, sem við sjáum á myndinni hér að ofan. Sherlock Holmes fyrir þá eldri Loks má minna á annan þátt framhaldsleikritsins um leynilögreglumanninn Sherlock Holmes, en hann er á dagskrá útvarpsins klukkan 19.20 i kvöld. Leikritinu leikstýrir Brynja Benediktsdóttir, en þvi var áður útvarpað fyrir liðlega tiu árum. -ÞJM SJÓNVARP • 17.00 Iþróttir.M.a. myndir frá innlendum iþróttaviðburð- um og mynd frá leik ensku knattspyrnuliðanna Birmingham og West Ham. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Illé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Söngelska fjölskyldan. Bandariskur söngva- og gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guörún Jörundsdóttir. 20.50 Alþýðulýðveldið Kína. Kin þjóð — Margar þjóðir. Fyrsti þáttur i nýjum, breskum sex mynda fræðsluflokki um menningu og þjóðlif i Kfna. Hér greinir frá hinum ýmsu þjóðum og þjóðabrotum innan rikisins og þjóðlegum sérkennum þeirra, sem reynt er að varðveita eftir megni. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.15 Topkapi.- Bandarisk biómynd frá árinu 1964, byggð á sögu eftir Eric Ambler. Leikstjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Peter Ustinof, Melina Mercouri og Maximilian Schell. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Nokkrir harðsviraðir náungar gera áætlun um að stela verðmætum gimstein- um úr Topkapi-safninu i Istanbúl. Leiðtogi hópsins er kona, Elisabet Lipp að nafni. Gerð er ýtarleg og hárnákvæm áætlun um ránið, en þrátt fyrir það gerast óvænt atvik, sem setja strik i reikninginn. 23.10 Dagskrárlok. DANSSKÓLI Skólinn tekur til starfa Astvaldssonar mónudaginn 7. janúar. Innritun nýrra nemenda kl. 10 - 12 og 1 - 7 daglega REYKJAVÍK. (Brautarholt 4, Glæsibær, Félagsheimili Fáks og Félagsheimili Árbæjar). Simar 20345 og 25224. SELTJARNARNES. Simi 38126. KÓPAVOGUR og HAFNAR- FJÖRÐUR. Simi 38126. Kennum alla samkvœmisdansa. Barnadansar. Tóningadansar. Síðasti innritunardagur ÓTVARP • 7.00 Morgunútvarp. Morgunléikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon heldur áfram lestri sögunn- ar „Villtur vegar” eftir Oddmund Ljone (7). Morgunleikfimikl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atr. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræöa um út- varpsdagskrána. Auk þess sagt frá veöri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur: Jón Asgeirsson. 15.00 islenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 15.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Rlki betlarinn” eftir Indriða Úlfsson. Sjötti þá.ttur: Bardaginn. Félagar I Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Þórhildur Þorsteinsdóttir. Persónur ogleikendur: Broddi: Aöal- steinn Bergdal. Afi: Guö- mundur Gunnarsson. Maria: Sigurveig Jónsdótt- ir. Gvendur: Guömundur Ólafsson. Fúsi: Gestur E. Jónasson. Þóröur: Jóhann Ogmundsson. Sólveig: Daga Jónsdóttir. Smiðju- Valdi: Þráinn Karlsson. Riki betlarinn: Arni Valur Viggósson. Bilstjóri: Stein- ar Þorsteinsson. Sögumaö- ur: Arnar Jónsson. 15.45 Barnakórar syngja. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. TIu á Toppnum.örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.15 Framburðarkennsla i þýzku. 17.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Framhaldsleikritiö: „Sherlock Holmes”eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hardwich. (áöur útv. 1963). Þriðji þáttur: Tiginn skjólstæðingur. Þýð- andi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Sherlock Holmes: Baldvin Halldórsson. Dr. Watson: Rúrik Haraldsson. Sir James Damery: Róbert Arnfinnsson. Baron Grun- er: Helgi Skúlason. Shinweli Johnson: Jón M. Arnason. Kitty Winter: Kristbjörg Kjeld. Blaösölumaður: Stefán Thors. 20.00 Létt tónlist frá Múnchen 20.15 Gaman af gömlum blöö- um 20.55 Frá Bretlandi 21.15 Hljómplöturabb 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.