Vísir - 04.03.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 04.03.1974, Blaðsíða 19
Visir. Mánudagur 4. marz 1974. 19 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GESTALEIKUR I.ISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballet. Aðaldansarar: Helgi Tómasson og Kay Mazzo. Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. 3. sýning föstudag kl. 20. 4. sýning laugardag ki. 20. LIÐIN TÍÐ fimmtudag kl. 20.30. Miðasaia 13.15—20. Simi 1-1200. LEIKFÉIAG ykjavíkur: íKuge FLÓ A SKINNI þriðjudag, uppselt KERTALOG miðvikudag kl. 20,30 SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30 næst siðasta sinn. VOLPONE föstudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI laugardag uppselt KERTALOG sunnudag kl. 20,30 4. sýning, rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 14. Sími 16620. KOPAVOGSBÍÓ Fædd til ásta Camille 2000 ÍSLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger. Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Strangiega bönnuð innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDo- well. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. Stranglega bönnuð innan 16 ára. TGNABÍO Dillinger THE GAIUGSTER’S GAIMGSTER Sérstakiega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um hinn alræmda glæpamann JOHN DILLINGER. Hlutverk: Warren Oates, Ben Jolinson, Michelle Phillips, Cloris Leachman. islenzkur texti sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. .V.VÖYW.'.Y.'.V.V.V.V Blaðburðar- börn óskast Hverfisgata Seltj.nes: Strandir Safamýri ! s i i Starfsmenn í fóðurblöndunarstöð Óskum að ráða strax tvo starfsmenn i Fóðurblöndunarstöð okkar við Sundahöfn. Vinsamlegast hafið samband við verk- stjóra i sima 85616. | Samband ísl. samvinnufélaga | INNFLUTNINGSDEILD ISIR Hverfisgötu 82. Simi 86611. ÁWAV.VmWVAVAV.W.V.V.V.V.V.'.V.V.'.VXvX' Lagermaður Óskum að ráða ungan, duglegan mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Eiginhandarumsóknir með upplýsing- um um fyrri störf sendist i pósthólf 1349. Ævar Kvaran hefur framsagnarnámskeið i þessum mánuði. Upplestur bundins máls og óbundins. Framsögn, raddbeiting og ræðuflutningur. Fyrir fólk á öllum aldri Uppl. og innritun i sima 72430 daglega kl. 8-9.30 og eftir kl. 19. H F SKIPHOLTI 17 ■ REYKJAVlK O Ryðvörn Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu NL-aðferð. Skoda verkstæðið. Auðbrekku 44-46. Simi 42604.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.