Vísir - 04.03.1974, Blaðsíða 23

Vísir - 04.03.1974, Blaðsíða 23
Visir. Mánudagur 4. niarz 1974. 23 KENNSLA Tungumál — Hraðritun, Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. óska eftir stundakennara til að lesa með 15 ára stúlku fyrir landspróf i islenzku, stærðfræði, og eðlisfræði. Upplýsingar i sima' 66157. Les með skólafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, tölfræði o.fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Simar 25951 og 15082. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport bfl, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað, strax. Hagna Lindberg, simi 41349. ______________ HREINGERNINGAR Hreingerningar — Teppa- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Simi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Hreinsum teppi jafnt i heimahúsum sem skrif- stofum. Fullkomnar vélar. Gerum tilboð. Stuttur afgreiðslu- frestur. Uppl. i sima 72398-71072 40062. Gólfteppahreinsun i heimahús- um. Unnið með nýjum amerisk- um vélum, viðurkenndum af gæðamati teppaframleiðenda. Allar gerðir teppa. Frábær árangur. Simi 12804. Hreingerningar. Miðstöð hrein- gerningamanna annast allar hreingerningar og málningar- vinnu i ibúðum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Fagmaður i hverju starfi. Simi 35797. Hreingerningar. íbúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. ÞJÓNUSTA íslenzkfyrstadagsumslög til sölu á hálfvirði. Uppl. i sima 36749 eft- ir kl. 7 i dag. Loftpressa. Til leigu loftpressa I. lengri eða skemmri tima (með manni). Tökum að okkur múrbrot og grunna. Gerum tilboð, ef óskað er. Uppl. i sima 26432. Skápasmiði-breytingar. Smiða fataskápa og sólbekki. Annast breytingar, viðgerðir og viðhald á tréverki eldri húsa. Vönduð vinna. Simi 53536 eftir kl. 7 e.h. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leýsum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Málningarvinna.Getum bætt við okkur verkefnum. Jón og Leiknir h.f. Simar 85203 og 51978. Matarbúðin Veizlubær. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Simi 51186. FASTEIGNIR Til sölu á góðum stað i austur- bænum 3ja herbergja kjallara- ibúð nýstandsett og 4ra herbergja ibúð á fyrstu hæð. Einnig ný- standsett. Ibúðirnar eru lausar strax. Uppl. i sima 36949. Iiúseigendur: Höfum á skrá fjölda kaupenda að flestum stærðum húsa og ibúða. Vinsam- legast hafið samband við okkur sem fyrst og látið skrá eign yðar. FASTEIGNAVER H.F. Klapparstig 16, 3. hæð, simi 11411. Kvöld- og helgarsimar sölu- manna: 10610 Öli S. Hallgrimsson. 34776 Magnús Þorvarðsson. Lögmaður Valgarð Briem hrl. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða. Hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐÍR 0SAMVINNUBANK1NN Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Gústaf Þór Iryggvason héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 14 — Simi 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Samkeppni um fyrirkomulag leiksvæða og leiktæki SveitarfélöginGarðahreppur, Hafnarfjörð- ur, Kópavogskaupstaður, Reykjavíkur- borg og Seltjarnarneshreppur bjóða til samkeppni um fyrirkomulag leikvalla og leiktæki til að setja á leikvelli, skólalóðir, torg og opin göngusvæði. Heimild til þátttöku hafa allir islenzkir rikisborgarar er hér hafa haft dvalarleyfi og fasta búsetu um að minnsta kosti 2ja ára skeið. Keppniskilmálar og útboðsgögn verða af- hent á venjulegum afgreiðslutima á al- mennum skrifstofum sveitafélaganna nema i Reykjavik á skrifstofu borgar- verkfræðings. Skilafrestur verður til 13. mai 1974. Trúnaðarmaður dómnefndar er Leifur Blúmenstein, skrifstofu borgarverkfræð- ings, Skúlatúni 2, Reykjavik. Dómnefndin. TöíkswTTsOO ’71 og ’72 ^ Volksw. 1302 ’71 og ’72 Mustang Fastb. '69 og ’70 Ford Fairline 500 ’68 Peugeot 504 '71 og ’72 Chevrol. Camaro '70 Bronco ’73, ’67 og ’66 Willys’ '55, '65 og '67 Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. ÞJÓNUSTA Trjáklippingar Kynnið ykkur nýju blómagirðingarnar. Blómakassinn, simi 15331 og 23547. Geymið auglýsinguna. Almenni músikskólinn. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegund- um sjónvarpstækja. Fljót og góð uTVARPSVIRKJA afgreiðsla. Sjónvarpsmiðstöðin MSSTARI sf þprsgötu 15. Simi 12880. Loftpressur — Gröfur —Kranabill Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. Leigjum út kranabil rekker i sprengingar o.fl., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- rnundur Steindórsson. Vélaleigan. Simar 85901—83255., Getum ennþá bætt við nokkrum nemendum i gitar og harmónikuleik. Uppl. virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52. Pípulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388 Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Leigi út gröfur i stór og smá verk, ný grafa, vanur maður. Simi 86919. Pípulagnir — Viðgerðir Annast viðgerðir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerð- um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf- stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur þipulagninga- meistari. Simi 52955. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Breytum tækjum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Góð þjónusta. Pantanir i sima 71745. alcoatin0s þjónustan Sprunguviðgerðir og fl. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13 og 19-22. Glerisetningar - Sprunguviðgerðir Onnumst glerisetningar, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með viðurkenndu efni. Uppl . i sima 37691 og 30995 eftir kl. 7 Húsaviðgerðir — Múr- verk Tek að mér múrverk og múrvið- gerðir, legg flisar á loft og á böð. Alls konar viðgerðir. Uppl. i sima 21498. Vinnuvélar til leigu Jarðvegsþjöppur — múrhamrar— steypuhrærivélar — vibratorar — vatnsdælur — borvélar — slipi- rokkar — bensinvibratorar. ÞJÖPPU LEIGAN Súðarvogi 52, Kænuvogsmegin. 26578, heimasimi 82492. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, fljót og vönduð vinna. Hús- gagnabólstrunin Miðstræti 5. Simi 21440 og 15581. Bröyt X2 og 600 rúmfeta loftpressa til leigu i lengri eða skemmri tima. Simi 72140. Hafið þið athugað verðið á eggj- unum hjá okkur? Verzlunin Þróttur, Kleppsvegi 150. Sími 84860. Leigjum út gröfur i stærri og smærri verk. Tima- vinna eða ákvæðisvinna. Góð 'tæki vanir menn. Simi 83949. Loftpressur Loftpressur til leigu i öll verk. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- og borvinnu. Simar 83489 og 52847. Hamall h.f. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Hafnfirðingar - Garðhreppingar Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir. Gerum við flestar tegundir tækja. Komum heim, ef óskað er. Einnig isetningar á biltækjum. útvarpsvirkjameistari. Vaki h.f. Austurgötu 25. Simi 53522.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.