Vísir - 04.03.1974, Blaðsíða 22

Vísir - 04.03.1974, Blaðsíða 22
22 Visir. Mánudagur 4. marz 1974. TIL SÖLU _____i____ Til sölu er Philips stereo segul- band i góðu standi, einnig fylgja tveir Arena hátalarar og nokkrar spólur. Selst með meira en helm- ings afslætti. Uppl. i sima 81639 eða Þykkvabæ 3. Til sölu notaður pels nr. 42-44, taupre^sa og Grundig segul- bandstæki með spólum. Simi 81393. 1/2 golfsettmeð poka og kerru til sölu. Simi 53403. ódýrt. 8mm kvikmyndatökuvél (Standard), vel með farin. Flashlampi fyrir sömu vél.8 mm sýningarvél(S’tandard). Áhald til limingar á filmum. Uppl. i sima 16786. Til sölu mjög vel með farinn skenkur (tekk),svefnbekkur, litið notuð Hoover þvottavél og tveir útskornir eikarstólar. Uppl. i simum 40521 og 42882. Til sölu haglabyssa. Remington Wingmotor pumpa 2 3/4” magnum. Ljósmyndavél, Yashica Alorone vasavél. Uppl. i sima 13913 i dag eftir kl. 5. Gjafavörur. Mikið úrval af spænskum tréskurði, leðurvörum og styttum á hagstæðu verði. Allskonar þjóðlegir plattar og þjóðhátiðarplattar. Vikingabarir. o.fl. o.fl., GJAFABCÐIN VESTURVERI. (Simi 19822). Til sölu hár barnastóll og barna- karfa með himni, litill barnastðll. Uppl. i sima 52354. Illjóðfæraleikarar. Til sölu Gibson gitar S.G. rauður, sem nýr, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86436 eftir kl. 7 næstu daga. Gólfteppi til sölu. Simi 83019. Kaupi og sel: Gamlar bækur, vikublöð og timaritshefti. Safnarabúðin, Laugavegi 17, 2. hæð. Simi 27275. Allt til útsaums. Punthandklæði og tilheyrandi hillur, gamaldags borð, póleruð og með silkiáferð, sexfætt skammel, kaffipokahulst- ur, eldspýtustokkahulstur. Tök- um öll stór teppi i uppsetningu (á blindramma) svo sem riateppi, demantsteppi, góbelinteppi og fl. Minnum á okkar mikla úrval af útsaumsvörum. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut 44. ódýrar stereosamstæður, stereo- radiófónar, stereoplötuspilarar með magnara og hátölurum, stereosegulbandstæki i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kas- ettusegulbandstæki með og án viðtækis, ódýr Astrad ferðavið- tæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radió- verzlun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Innrömmun. Úrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags kl. 1-6. Löberar, dúllur og góbelin borð- dúkar, sem selt var i Litlaskógi, er selt i Hannyrðaverzlun Þuriðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti. Jeppakerra. Sterk falleg jeppa- kerra með veltanlegri skúffu til sölu. Uppl. i sima 86919. ÓSKAST KEYPT Óska eftir notuðum hansahillum með borði, einnig ca. 10 ha. oliu- bátamótor. A sama stað er til sölu sófaborö. Uppl. I sima 35223. Vil kaupa barnaleikgrind, barna- stól og barnabílstól. Til sölu barnavagn með blárri klæðningu. Uppl. I sima 82710. Viljum kaupa virheftivél til bók- bands. Simi 82331. Kvikmyndasýningarvél, helzt 8mm standard og super óskast til kaups. Uppl. I sima 43751 á kvöldin. Lopapeysur óskast (ekki gráar). Sækjum heim. Uppl. i sima 85774. FATNADUR Halló dömur. Stórglæsileg nýtlzku pils til sölu, sið svört tungupils I öllum stæröum, enn- fremureinlit og köflótt skáskorin. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HJ0L-VAGNAR Til sölu Silver Cross barnavagn með innkaupagrind kr. 6.500 og barnabilstóll kr. 2.500, litið notað. Einnig góð skiði og reimaðir skiðaskór nr. 45 kr. 3.500. Uppl. i sima 35706. HUSGÖGN Vandaöir ódýrir svefnbekkir og svefnstólar til sölu öldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Til sölu notaður svefnbekkur og barnarúm með færanlegri grind. Simi 31255. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum og seljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Notaður isskápur óskast keyptur, má ekki vera stærri en 122x61. Uppl. i sima 86401 eftir kl. 18. tsskápur til sölu: Zanuzzi isskáp- ur til sölu i góðu ástandi. Uppl. i sima 36248. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Citroén 2 cv árg. 1963. Skoðaður ’74. Uppl. i sima 10573. Til sölu Volvo Amazon station árg. 1967. Aðeins ekinn 70.000 km. Uppl. i sima 28444 til kl. 18, og eft- ir kl. 18 I sima 21712. útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, afgreiðslutimi kl. 10-2. Nestor, Lækjargötu 2, simi 25590. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. ’66, skipti möguleg. Uppl. i sima 36430. Mikið úrvalaf nýjum og notuðum bilum. Opið alla virka daga frá kl. 9-7 og 10-6 á sunnudögum. Bila- salan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Ameriskur blll.Til sölu 2ja dyra Chevrolet Malibu árg. ’71 ekinn 26 þús. milur, sjálfskiptur með vökvastýri, mjög glæsilegur og vel með farinn, kom til landsins á siðasta ári. Uppl. i sima 43876 eft- ir kl. 7. Til sölu mjög góður Ford Bronco ’66, nýuppgerðir kassar, útvarp og ný dekk. Uppl. i sima 15072 eft- ir kl. 18.30. Land-Rover ’66 og VW 1600 TL ’66. Bilar i toppstandi, nýupptekin vél I Land-Rovernum og nýklæddur. VW keyrður 30 þús. km á uppteknum mótor, útvarp og góð dekk. Uppl. i sima 38880 á daginn, 43022 og 72091 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet Impala 1965, 6 cyl.með vökvastýri, beinskiptur. Billinn er i m jög góðu standi. Simi 41184 eftir kl. 7 og 38180 frá kl. 1-5. Til sölu Saab 99 árg. ’71. Uppl. i sima 85393 eftir kl. 7. Til sölu Ford ’59 station til niður- rifs. Uppl. I sima 19084 eftir kl. 7. Til söluSunbeam Hunter árg. ’70, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 35249. Toyota Corolla 1973 til sölu, vel með farinn bill, ýmsir fylgihlutir. Uppl. i sima 86559 eftir kl. 18. Til sölu Willysárg.1966 og Gaz árg. 1965 með BMC dieselvél, enn fremur rautt mertrippi. Uppl. I sima 35004 eftir kl. 6. Opel Rekord ’64 til sölu eftir ákeyrslu. Margir góðir vara- hlutir. Uppl. i sima 33749. Willys-Bronco. Óska eftir Willys eða Bronco ’66-’70. Uppl. i sima 30103 eftir kl. 6. Fiat I25árg.’68 vel með farinn til sölu. Simi 92-1109 Keflavik. Land-Rover dlsill óskast, ekki eldri en ’68, má vera ógangfær. A sama stað til sölu ’51 árgerðin, nýstandsettur, en selst ódýrt. 'Uppl. i sima 33938. HÚSNÆÐI í 5 herbergja raðhús með bllskúr til leigu frá 15. marz. Uppl. I sima 37068. Til leigu nú þegar ca. 50 ferm. húsnæði i vesturbænum. Sér inngangur og W.C. Gæti verið hentugt fyrir hárgreiðslustofu, léttan iðnað, skrifstofur eða sem tvöherbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 18725. Geymsluhúsnæði. Um 25 ferm. gott geymsluhúsnæði til leigu i Háaleitishverfi. Tilboð merkt: „Geymsla 5737” sendist Visi. 2ja herbergja litil ibúð til leigu i sjö mánuði. Einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir 8. febr. merkt „5712”. HÚSNÆDI ÓSKAST Einstaklingsibúð eða litil 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 21658. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi eða litilli ibúð, helzt i vestur- eða miðbænum. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 27156. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. Vauxhall Victor Commer sendiferðabifreið Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M og Moskvitch BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. — Nú er ég búinn aö komast, að hvers vegna hann er eins og sljór og áhugalaus — hann sefur! Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð strax. Simi 86504 eftir kl. 7. Lltil ibúð óskast. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 71327. Litið skrifstofuhúsnæði óskast til leigu i austurborginni. Uppl. i sima 36846. Ungt reglusamt barnlaust par óskar eftir l-2ja herb. ibúð. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 40468 eftir kl. 18. Vogar—Heimar. Reglusama konu vantar herbergi og eldhús eða gott herbergi sem fyrst. Góð umgengni og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 37699 kl. 5-8 i kvöld. Hafnarfjörður. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 52166. Ung hjón með tvö börn, erum öll utan af landi, vantar ibúð nú þegar, 3-4ra herbergja, erum á götunni. Ef einhver vill vera svo góður að bjarga okkur, hringið þá i sima 21696. Maður um fimmtugt óskar eftir góðu herbergi með eldunarað- stöðu, getur borgað fyrirfram. Uppl. I sima 85171 eftir kl. 7. Vill ekki einhver vera svo góður að leigja pari 2-3 herbergja ibúð strax? Reglusemi er fyrir hendi. Simi 71915. Ungur maður óskar eftir þægi- legu herbergi á leigu, helzt i austurbænum. Simi 85822-33161. ATVINNA ÓSKAST Ung kona með góða enskukunn- áttu óskar eftir heimavinnu. Uppl. i sima 28026. Einnig kemur til greina vel borguð kvöld eða helgidagavinna. Kona óskar eftir vinnu viö ræstingu. Uppl. i sima 27308 eftir kl. 8 á kvöldin. Roskin kona óskar eftir léttri ráðskonustöðu með góðu sér- herbergi hjá traustum og reglu- sömum eldri ekkjumanni. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Traustur 5721” fyrir 5.marz. Ungur maður með 8 ára starfs- reynslu i verzlunarstörfum óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35891 eftir kl. 7. Húsasmiðanemi á 1. ári óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, allt kemur til greina. Uppl. I sima 14075 eftir kl. 7. Trésmiður getur tekið að séralls konar viðgerðavinnu innanhúss, ásamt skápasmiði. Uppl. i sima 22575 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi (ekki á laugar- dögum), vön afgreiðslu. Uppl. I sima 52270 eftir kl. 7 á kvöldin. SAFNARINN Skák minnispeningar 1. útgáfa úr silfri og eir nr. 118 og 121 óskast keyptir eða i skiptum. Ritvél i ábyrgð á sama stað. Simi 16352 eftir kl. 5 I dag. Úng stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, helzt I Hafnarfirði. Algjör reglusemi. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 22069 milli kl. 9 og 5 á daginn. Þjónusta, verzlun. Ca. 100 fm húsnæði óskast fyrir hreinlega þjónustu, hluta húsnæðis þarf að vera hægt að nota sem verzlun. Uppl. á daginn i sima 15381 og i sima 84530 á kvöldin. ATVINNA í Ungur maðuróskast á bilaþvotta- stöð á Laugavegi 180 milli kl. 5-7. Járniðnaðarmenn óskast. Getum bætt við nemum. Einnig óskast lagtækir menn við fraroleiðslu. Vélsmiðjan Normi, Súðarvogi 26. Simi 33110. Stúlka óskast.vaktavinna. Uppl. i sima 20094. Röskur og handlaginn maður, 30-50 ara óskast nú þegar. Glerslipun & Speglagerð hf. Simi: 24030. Stúlka óskaststrax. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Vanan sjómannvantar á netabát, sem rær frá Grindavik. Uppl. I sima 27259. Handfæraveiðar.Matsvein og há- seta vantar á Sjóla RE 18. Simi 30136 og 52170. Aðstoðarstúlka. Klinikdama óskast á tannlæknastofu allan daginn. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist Visimerkt- ar „5743.” Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög. mynt, seðla og póstkort. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig ^kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ unnnEB Terval gullúr með leðuról tapaðist laugardaginn 9.febrúar i Barðavogi eða á Langholtsvegi. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 21605. Hjólkoppur tapaðist af Mercedes-Benz á föstudag I Reykjavik. Finnandi vinsamlega láti vita i sima 86644 á vinnutima gegn 1000 kr. fundarlaunum. TILKYNNINGAR Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökunianns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. EINKAMAL Ungur iönnemium tvitugt óskar eftir að kynnast kvenmanni með sameiginlegar skemmtanir i huga. Tilboð óskast sent ásamt mynd i siðasta lagi 7. marz merkt „Pop-Festival ’74”. BARNAGÆZLA Vesturbær-Nes. Vantar góða konu til að passa 6 ára telpu 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 23450.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.